Vísir - 05.08.1972, Page 10

Vísir - 05.08.1972, Page 10
## Einvígið í sólinni" milli tveggja tóninga í dag „ÞEIR ERU ALVEG TAUGALAUSIR" — Loftur Ólafsson hefur 4 högg yfir íslandsmeistarann þegar siðustu 18 holurnar byrja ó golflandsmótinu i dag Rétt liðlega 18 ára gamall félagi úr Nes- klúbbnum, Loftur Ólafs- son, ruddi sér braut upp á toppinn i i meistara- flokknum á Golf- meistaramóti Islands i gærkvöldi, — Loftur kom inn á nýju vallarmeti, sló 18 holurnar i blíðviðrinu á 71 höggi, sem er hreint af- bragðs árangur. Hann hefur 4 högg umfram Islandsmeistarann, Björgvin Þorsteinsson frá Akureyri, sem einnig er ungur að árum, aðeins 19 ára gamall og mennta- skólanemi eins og Loftur. bað er óneitanlega nokkuö súrt i brotilyrir þá Grafarholts- menn aö enginn þeirra skuli eiga möguleika á tigninm i ár á sinum eigin velli, — en mögu- leikar þeirra eru nánast engir, þeirra bezti maður er 12 höggum á eftir Lofti. Þessir tveir einvigismenn dagsins i dag,þeir Loftur og Björgvin eru einstaklega prUöir og ágætir leikmenn, „alveg taugalausir”, eins og einn áhorfendanna orðaöi þaö i gær- kvöldi. Og i dag um kl. 13, þegar sól er aö hnika sér af hápunkti ferils sins (þvi sólskini var jU lofað i gærkvöldii, munu þeir halda upp á hæöina fyrir ofan golfskálann i Grafarholti með kyll'ur sinar og kUlur, og Utkljá keppnina á siðustu 18 holunum. bað geröist markverðast á Grafarholtsvelli aö Björgvin Hólm lýsti þvi yfir að hann væri hættur golfkeppni. Heföi hann lagt hart aö sér viö æfingar til aö ná árangri á mótinu, en þvi heföi verið nUiö sér um nasir að hafa átt viti i keppninni i fyrra- dag, sem ekki var tekið, þvi hefði hann hætt keppni og mundi ekki helga sig keppnisgolfi i framtiðinni. Þorbjörn Kjærbo hætti og keppni, en af öðrum ástæöum. Hann var meiddur i handlegg og hefur verið það meira og minna i allt sumar. 1 meistaraflokknum er staðan nU þessi (10 efstu menn): Loftur ölafsson, NesklUbbnum, 224 högg, kom inn á 71 höggi i gærkvöldi. Björgvin Þorsteinsson, Akur- eyri, 228, kom inn á 77 höggum i gærkvöldi. Jóhann Benediktsson, Golfkl. Suðurnesja Óskar Sæmundsson, GR 236 Óttar Yngvason, GR 239 Jóhann Eyjólfsson, GR242 Jóhann Ó. Guðmundss. GR243 Gunnl. Ragnarss. GR244 EYJASTÚLKAN BAR AF — Jakobína 11 höggum betri en sú nœstbezta Eyjamenn sem nii kætast af kappi á þjóðhátið sinni gcta líka l'agnað nýjum islandsineistara, Jakoliina Guðlaugsdótlir vann nefuilega stóran sigur á islands- inótinu i golfi i gærdag, þegar hún púllaöi i siðustu holuua af öryggi og vann næsta kcppinaut mcð yfirburðuni, hafði II liiigg fram ylir Klisahetu Miiller úr GR. Jakobina lék á 351 hiiggi, Elisa- bet á 362 hiiggum, en na'star þeim komu Hanna Aðalsteinsdóttir, GR, á 374 höggum, Sigurbjörg Guðnadóttir, Vestmannaeyjum, sem hafði forystuna eftir keppni lyrsta dagsins, varð fjórða á 375 höggum. I unglingaflokknum varð sigur- vegari Hallur Þórmundars., Golf klUbbi Suðurnesja, á 330 höggum, Ragnar Ólafsson, GR annar á 339 hiiggum og Sigurður Hafstein, GR, á 345 höggum. 1 drengjaflokki vann Sigurður Thorarensen, Keili, stóran sigur og glæsilegan, en hann er mjög elnilegur leikmaður. Hann kom inn á 76 höggum i gær, en keppi- nauti hans, Sigurði Sigurðssyni, GR, brást bogalistin, kom á 94 höggum. Stórsigur Sigurðar Thorarensen var þvi staðreynd, hann var með 307 högg samtals, Sigurður Sigurðsson með 327 högg og Guðni Ó. Jónsson, Akranesi með 330 högg. KEMUR OG KENNIR KENNURUM Danskur fimleikakennari kennir rytmiska leikfimi í Reykjavík iþróttakennarafélag islands og Kiiiileikasambaiid tslands efna til námskeiðs fyrir iþrótta- kennara og og áliugafólk i Alfta- niyraskóla. dagana 21. til 2tiágúst nk. Kennari verður I.iss Burmester frá Daniiiörku, en liún befur uni langt árabil verið talin standa i fremstu röð þeirra iþróttakennara á Norðurlöndum, sem sérbæft liafa i svonefndri ..rytmiskri leikfimi". Tilhögun námskeiðsins verður á þann veg, aö iþróttakennarar fá kennslu frá kl. 9 til 12 og 14 til 16 daglega, og veröur þá lögð áherzla á „rytmiska leikfimi", meö og án hjálpartækja. Ahuga- fólk sækir hins vegar tima frá kl. 16.30 til 18.30, þá daga, sem nám- skeiðið stendur. Liss Burmester hefur um rúm- lega þrjátiu ára skeið rekið eigin skóla i Kaupmannahöfn, „Liss Burmesters Gymnatikinstitut”, sem er einn stærsti skóli sinnar tegundar i Danmörku. Þar að auki hefur Liss Burmester verið kennari við „Danmarks Höjskole for Legemsövelser” i rúmlega tuttugu ár, jafnframt þvi sem hUn hefur sjálf Utskrifað iþrótta- kennara, en það nám tekur þrjU ár. Að auki hefur Burmester um margra ára skeið haldið sumar- námskeið fyrir iþróttakennara frá ýmsum löndum, og hafa langt á annað þUsund kennarar sótt þau. „Danmarks Höjskole for Legemsövelser” — Iþrótta- kennaraskóli Danmerkur — hefur gefið Burmester sérstök með- mæli, og i ummælum forstöðu- manns skólans segir meöal annars, að hUn hafi blásið nýju lifi i „rytmiska leikfimi" i Dan- mörku, og komi þar fyrst og fremst til einstakir hæfileikar hennar og listrænt hugmynda- flug. Um rUmlega tuttugu ára skeið hefur Liss Burmester haft eigin sýningarflokk, sem farið hefur viða um lönd. Sýningarflokkur- inn, „ELBE-pigerne", hefur margoft unnið til fyrstu verð- launa i Norðurlandakeppni i „ryt- miskri leikfimi". Meginástæðan til þess, að tþróttakennarafélagið og F'im- leikasambandi hafa nU ákveðið að efna til námskeiðs með Liss’ Burmester, er sivaxandi áhugi meðal kennara og áhugafólks á þeirri tegund leikfimi, sem hUn leggur megináherzlu á. Þeir sem enn hafa ekki látið skrá sig til þátttöku, geta gert þaö hjá Olgu MagnUsdóttur, simi 83164, til 10. ágUst, en frá 10. til 15. ágUst hjá Hafdisi Arnadóttur, i sima 21724. Einar Guðnason GR247 JUlius Júliuss. Keili 248 1 1. flokki eru Urslit i dag, en Ómar Kristjánsson virðist eiga sigur visan i þeim flokki, er með 249 högg, Gisli Sigurösson með 262 og Jónatan Ólafsson með 266 högg. Sigurjón Hallbjörnsson Ur GR heyr nU sitt 26. strið á tslands- móti og sigursæll eins og oft áður. Hann er með 275 högg, en næsti maður, Henning Bjarna- son Ur Keili með 279, Marteinn Guðnason GS með 281 högg. I 3. flokki litur helzt Ut fyrir að Jón Carlsson vinni, 10 högga forysta hans á að duga honum til sigurs, hann er með 285 högg, SamUel Jónsson, GK með 295 högg. Ekki tókst aöallandsliðinu okkar aö sigra Norömenn, — fengu meira aö segja skell, sem þótti þó full mikill, og reyndar allt of stór miöaö við gang leiksins. En unglingalandsliöiö ætlar sér ekki aö fá skell í keppni viö erlenda pilta á sama reki, og nú hafa æfingar UL staöið yfir i allt sumar, æfingarnar vel sóttar og stór verkefni framundan i Evrópu- keppni unglinga. Hann Bjarnleifur smellti þessari mynd af Hreiðari Arsælssyni, sem er einn aöalntannanna bak viö unglingalandsliöiö,sem hefur staðiö sig mjög vel í keppni undanfarin ár. HEIMSMET MARK SPITZ bætti eigið heimsmet i 100 metra flugsundi i gær, þegar hann synti á 54. 68 sek. á úrtökumótinu fyrir ameriska sundfólkið, en það var haldið i Chicago. Amerikanar eru nákvæmir og mæla timann upp á 1/100 hluta úr sekúndu. Fyrra met Spitz var 55.01 sek. HEIMSMET IIOLTZ heitir bandariski sund- maðurinn sem setti nýtt heims- met i 400 metra skriðsundi i gær, hann synti á 4. 00.1 sekúndu, lókst þó ekki aö rjúfa 4-minútna nuirinn. Fyrra mctið átti Astra- liumaöurinn Brad Kooper og var þaö 4. 01.7 sek. HEIMSMET FAINA MELNIK sovézk stúlka setti i gær heimsmet i kringlukasti bætti eigið met úr 65,38 metrum í 66,76 metra. Viröist hún sigurstrangleg, á Olympiuleikunum i Munchen þvi mikla yfirburði hefur hún yfir stöllur sinar seni iöka þessa karlmannlegu iþrott . ENSKA KNATTSPYRNAN AÐ BYRJA, - OG GETRAUNIRNAR UM LEIÐ Uin næstu helgi byrjar enska knattspyrnan á ný, — eitthvert vinsælasta fyrirbæri iþróttanna í heiminum bæöi hér heima og viöa um veröld. Og get- raunirnar okkar vakna þá af sumarsvefninum um leið — 20. seðill ársins verður sendur út nú um heigina en á honum eru aö venju 1. deildarleikir og einn leikur úr 2. deild.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.