Vísir - 05.08.1972, Síða 13

Vísir - 05.08.1972, Síða 13
Vísir Laugardagur 5. ágiist 1972 13 Umsjón: Edda Andrésdóttir' Roger Moore, sem gat sér frægö meft leik sfnum i framhalds- myndaflokkunum um „Saint”, efta Simon Templar hefur nú tekift vift hlutverki Sean Connery sem James Bond. Moore sem nú er orftinn 42 ára hefur undirritað samninga um gerft þriggja kvikmynda sem James Bond, og hefst kvikmyndataka þeirrar fyrstu: Live and let die, i New Orleans og Vestur-Indium i októbermánufti. Þaft mun verfta sú áttunda í röft kvikmyndaseriu Alberts Broccoli og Harry Saltsman, og áætlaftur kostnaftur vift gerft kvikmyndarinnar eru yfir 10 miiljón dollarar. Eins og kunnugt er hætti Sean Connery leik sinum semJamesBond eftir kvikmyndina: Diamonds are forever. Eftir þaft lék leikarinn George Lazenby I einni James Bond — kvikmynd, en hann mun ekki halda því áfram. Á meftfylgjandi mynd má sjá hinn nýja James Bond kominn I þá stellingu, sem tilheyrir þeim kappa einum. VINSÆLDALISTAR Á brezka vinsældalist- anum hafa nokkrar breytingar átt sér stað. Terry Dactyl and the Dinosaurs eru komnir upp i þriðja sæti i stað sjöunda sætis áður með lagið Seaside Shuffle, sem ekki virtist ætla að njóta nokkurra vinsælda fyrir ári siðan þegar platan var gefin út. Þá gekk hljómsveitin undir nafninu, Brett Marvin and the Thunderbolts. Alice Cooper með lag- ið Scool’s out hafa hækk- að sig um sex sæti, eða upp úr 10. i 4. sæti uppi sjöunda á vinsældarlista breiðskifna. Lagið Silver Machine, hluti úr óperu hljóm- sveitarinna Hawkind fer upp úr 18. sæti i 9. sæti. Þetta er fyrsta lag hljómsveitarinnar sem nýtur einhverra vin- sælda, en hún hefur gef- ið út tvær plötur áður. David Bowie hefur einnig hækkað sig, eða úr 13. sæti upp i 10. sæti með lagið Starman. Donny Osmond heldur fyrsta sæti með lagið Puppy Love. AMERIKA A ameriska vinsældalistanum heldur lagið með Gilbert O’Sullivan stöðugt velli sinum og skipar enn fyrsta sæti. Hún er einnig bezt selda platan i Bandarikjunum þessa vikuna. Brandy, you’re a fine girl og lagið If loving you is wrong, I don’t want to be right, hafna aftur i 2. og 3. sæti eins og áður. Lagið I’m still in love with you með A1 Green hefur nú farið úr 15. sæti upp i 7. sæti, sem þykir vel af sér mikið. 1. (1) ALONE AGAIN, NATURALLY Gilbert O’Sullivan 2. (2) BRANDY, YOU’RE A FINE GIRL Looking glass 3. (3) IF LOVING YOU IS WRONG Lutter Ingram 4. (4) DADDY DON’T YOU WALK TO FAST Wayne Newton 5. (6) WHERE IS THE LOVE. Roberta Flack and Donny Hataway 6. (9) LONG COOLWOMAN Hoilies 7. (15) I’M STILL IN LOVE WITH YOU A1 Green 8. (5) TO LATE TO TURN BACK NOW. Cornelius Brothers and sister Rose !). (8) HOW DO YOU DO Mouth and Macneal 10. (7) SHOOL’S OUT Alice Cooper. ENGLAND í. (1) PUPPY LOVE Donny Osmond. 2. (2) SYLVIAS MOTHER Dr. Hook and thc medecine show. 3. (7) SEASIDE SHUFFLE Terry Dactyl and the Dinosaurs.- 4. (10) SCHOOL’S OUT Alice Cooper 5. (5) BREAKING UP IS HARD TO DO Partrigde family 6. (3) ROCK AND ROLL PART II. Gary Glitter 7. (4) ICANSEECLEARLYNOW Johnny Nash 8. (6) CIRCLES New Seekers 9. (18) SILVER MACHINE Hawkind 10. (13) STARMAN David Bowic SIGURINN VAR TÆKNILEG Umsjón: Gunnor Finnsson URVINNSLA... — og Fischer siglir hraðbyri að yfirburðasigri í einvíginu Hvítt: R. Fischer Svart: B. Spassky Svart: B. Spasskí Þegar umslagið með bið- leik Fischer var opnuð í gær kom i Ijós að hann hafði leikið eðlilegastan leik stöðunnar 41. Ke2. Spasski varð að halda hrók sínum á línunni og flýði með hann til d5. Þar með var hann bundinn við biskupinn meðan Fischer hóf peða- sókn kóngsmegin og hélt svörtu peðunum á drottningarvæng, í skef jum með hrókunum. Spasskiattí enga hentuga áætlun í stöðunni. Hann varð að bíða átekta og Fischer stýrði liði sinu gall- harður til sigurs. Svarta peðið á b4 féll bótalaust og litlu seinna peðið á g5. Sigurinn var aðeins tæknilegt atriði fyrir Fischer og þegar Spasskí gafst upp í 56. leik var eftirleikurinn næsta auð- veldur fyrir áskorandann. Frípeðið verður ekki stöðvað öðruvisi en með hagstæðum uppskiptum fyrir hvítan. GF. 41. Ke2 (biftleikurinn) (1. slööumynd) (2. slöftumynd) 45. f5 Be5 46. Hb5 Kf6 47. Hxb4 Bd4 48. Hb6 Ke5 49. Kf3 3. stööumyhd) 49,— Hd8 50. Hb8 Hd7 51. H4-b7 Hd6 52. Hb6 Hd7 53. Hg6 Kd5 54. Hxg5 Be5 55. F6 Kd4 56. Hbl Gefift (4. stöftumynd) G.F. Spasski á leiO inn í Höllina i gær og er fylgt eftir af löngunarfullu augnaráfti

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.