Vísir - 05.08.1972, Blaðsíða 16
16
Norftan kaldi og
stundum stinn-
ingskaldi. Bjart
veður. Iliti 13
stig.
SKEMMTISTAÐIR •
VoitingahúsiA Lækjartcig. Opið i
kvöld, sunnudag og mánudag.
Hljómsveit Jakobs Jónssonar,
Gosar og Kjarnar.
Ilótcl l.oftlciðir. Opið yfir helg-
ina, laugardag, sunnudag og
mánudag. Blómasalur. Trió
Sverris Garðarssonar. Vikinga-
salur. Hljómsveit Jóns Páls,
söngvarar Kristbjörg Löve og
Gunnar Ingólfsson.
Ilólcl llorg. Astró syngur og leik-
ur i kvöld og á morgun.
Sill'urtunglið.Opið i kvöld, sunnu-
dag og mánudag. Systir Sara
skemmtir.
Ingólfscafc. Gömlu dansarnir i
kvöld. Hljómsveit Garðars
Jóhannessonar, söngvari Björn
Þorgeirsson.
Sigtiín. Diskótekið opið yfir helg-
ina, i kvöld, á sunnudag og mánu-
dag. Plötusnúður: örn Petersen.
Tjarnarbúð. Diskótekið Aslákur
opið i kvöld, sunnudag og mánu-
dag.
Ilöðiill. Hljómsveit Guðmundar
Sigurjónssonar og Rúnar syngja
og leika. Opiö i kvöld, sunnudag
og mánudag.
I. augardagur 5. ágúst.
10.00
II. 00—12.00 STANZ.
13.00
15.15—16.15
Skemmtitónlist fyrir ferða-
fólk, með upplýsingum um
umferðarmál.
16.55
18.10
19.55
22.10
Sunnudagur 6. ágúst.
13.00
14.00
16.00—16.55
Sunnudagslögin, 1—2 inn-
skot.
18.10
2010
Mánudagur 7. ágúst.
13.00—14.30
Lög fyrir ferðafólk og aðra
hlustendur með upplýsingum
frá upplýsingamiðstöð um-
ferðarmála.
15.15— 16.15
Miðdegistónleikar. 1—2 inn-
skot.
16.15— 17.00
Létt lög og upplýsingar um
umferðina.
18.10
19.55
22.15
22.15— 24.00
Danslög og upplýsingar um
umferðina.
Simi upplýsingamiö-
stöðvarinnar er 25200
Upplýsingamiðstöö
Umferðarmála
llótd Saga. Hljómsveit Hauks
Morthens leikur i kvöld og á
sunnudagskvöld.
MINNINGARSPJÖLD •
' Slinningarspjöld Kvenfélags'
Laugarncssóknar, fást á eftir-'
Töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hof-
teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð-|
heimum 22, simi 32060 og i Bóka-
búðinni Hrisateig 19, simi 37560.
KÓPAVOGSAPÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
nema laugard. til kl 2
og sunnudaga kl. 1-3.
s
Utvarp, mónudag kl. 21:
\ i VI ESl [R
J*/rir 50 Iármn
Afcngisverslunin.
t ráði er að landsstjórnin setji á
stofn eina vinsölubúð (smásölu)
hér i bænum og mun hún bráðlega
taka til starfa. Hún verður i kjall-
aranum i Hafnarstræti 20 og
hornbúðinni þar uppi yfir.
MESSUR •
llallgrimskirkja. Messa kl. 11.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Dóinkirkjan. Messa kl. 11. Séra
Þórir Stephensen.
Ef Stalín hefði haldið ófram
í Prestaskólanum...?
reyndu að halda honum niðri um
skeið. Sat hann i fangelsi i nokkur
ár, en eftir að hann var lát-
inn laus, hóf hann undirróð-
urstarfsemi sina fyrir kommúnis-
mann af kralti.
Litið bar þó á honum i fyrstu
vegna þess að þjóðin hafði þegar
komið auga á hetjuna sina,
Vladimir llljanov nokkurn. Þetta
var upp úr aldamótum og á þeim
árum mikil örbirgð i Rússlandi.
Landið var latækt og bændaþjóð-
félag rikjandi undir kúgunar-
stjórn keisaranna. Vladimir
llljanov hinn ungi stjórnmála-
maður frá Leningrad var enginn
annar en fyrirrennari Jósefs
Stalins, sá er fyrstur braut kúgar-
ana á bak aftur, Lenin.
Eftir byltinguna 1917 tók Lenin
við völdum. Bak við tjöldin starf-
aði svo fyrrverandi guðfræði-
neminn fra Tifils. Hann beið sins
tima, og sú stund kom, að hann
fagnaði sigri.
1923 þegar Lenin lézt eftir að-
eins 6 ára völd voru margir um
stööuna sem nú losnaði i
kommúnistariki Sovétrikjanna.
Það kom i hlut Stalins að leiða
þjóð sina eða þjóðarbrot, réttara
sagt, til sigurs i baráttunni fyrir
sósialismanum næstu árin. En
átökin við aö komast i stól Lenins
kostuðu blóð svita og tár. Fyrst
þurfti að ryðja öllum andstæðing-
um úr vegi. Sveitavargurinn i
norðurhéruðum landins var með
eitthvað múður vegna valdatöku
Stalins. Stalin lét það ekki á sig
fá. Hann skar þá bara niður eins
og hrúta og nú gátu allir verið
ánægðir.
Trotski höfuðandstæðingur
Stalins hrökklaðist úr landi og var
seinna drepinn i Mexikó 1940.
Stalin hélt sinu striki og tók upp
hinar frægu fimm ára áætlanir i
hagræðingu þjóðarbúsins.
Reyndist hann ötull foringi og at-
kvæðamikill umbótamaður.
I striðinu sýndi hann kænsku og
dugnað og þegar hann dó 1953 eft-
ir 30 ára stjórn i Sovétrikjunum
var hann hylltur eins og þjóð-
hetja, þó að seinna kæmi annað i
ljós. En hvernig væru Sovétrikin
nú.ef Stalin hefði haldið áfram i
Prestaskólanum i Tiflis?
GF
Páll Heiöar og Dagur Þorleifs-
son & Co eru enn á ferðinni i út-
varpinu á morgun með þátt sinn,
..Styrjaldarleiðtogarnir”. Að
þessu sinni er það sjálfur Jósef
Stalin. sem er tekinn fyrir.
Það þarf vist ekki að kynna
þann fræga mann fyrir nokkrum.
Stalin var á unga aldri mjög trú-
hneigður og gekk til náms i guð-
Iræði við Prestaskólann i Tiflis.
Eítir stutta veru þar var hann
rekinn úr skólanum vegna stjórn-
málaskoðana. Stjórnvöldum
Rússlands var miður vel við
bennan rótta'ka unga mann og
Jósef Stalfn, um 1930, tottandi
pipu sína í Kreml.
Visir Laugardagur 5. ágúst 1972
1 í DAG | í KVÖLP
HEILSUGÆZLA •
SLYSAVARDSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51336.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu-
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-
morgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt,'simi 21230.
IIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
IIREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag og sunnudag kl. 5 — 6.
Apótek
Rrcytingar á afgrciðslutima
lyfjahúða i Rcykjavik. A
laugardögum verða tvær
lyl jabúðir opnar frá kl. 9 til 23
og auk þess verður Arbæjar
Apólek og Lyfjabúð Breiðholts
opin frá kl. 9-12. Aðrar
lyfjabúðir eru lokaðar á
laugardögum. A sunnudögum
(helgidögum) og almennum
fridiigum er aðeins ein
lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl.
23. A virkum dögum frá
mánudegi til föstud. eru lýfja-
búöir opnar frá kl. 9-18. Auk
þess tvær frá kl. 18 til 23.
Kvöldvarzla apóteka verður i
Apóteki Austurbæjar og Lyfja-
verzlun Iðunnar vikuna 5.-11.
'á&úst.
Apótck llafnarfjarðar er opið
alla virka daga frá kl. 9-7, á
laugardiigum kl. 9-2 og á
sunnudiigum og öörum helgi-
diigum er opið frá kl. 2-4.
0RÐSENDING
A.A. samtökin. Viðtalstimi
alla virka daga kl. 18.00 til
19.00 i sima 16373.
— lleyrðu Magga. Nú verðurðu að
fara að vanda þig mcð skriftina
þegar þú leggur skilaboðin fyrir
mjólkurpóstinn.