Vísir - 05.08.1972, Blaðsíða 17
Vísir Laugardagur 5. ágúst 1972
| ÍDAG |ÍKVÖLP| í PAG I í KVÖLD | í DAC3 1
SJÓNVARP •
LAUGARDAGUR
5. áqúst 1972
20.00 Kréttir
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 llve glöft er vor æska
Brezkur gamanmyndaflokkur.
Skólakvikmyndin. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
20.50 Kvrópukeppni i dansi. Sjón-
varpsupptaka frá
Evrópukeppni i suður-
ameriskum dönsum, sem háð
var i Berlin i vor. (Evróvision
— Þýzka sjónvarpið) Þýðandi
Briet Heðinsdóttir.
22.10 Konan. sem hvarf (Lady in
the Lake) Bandarisk biómynd
frá árinu 1947. Leikstjóri
Robert Montgomery. Aðalhlut-
verk Robert Montgomery,
Audrey Totter og Lloyd Nolan.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
Spæjari nokkur skrifar leyni-
lögreglusögu og sendir hana til
útgáfufyrirtækis. Fyrirtækið
býðst til að gefa hana út gegn
þvi, að hann hafi upp á konu
forstjórans, en hennar hefur
verið saknað i nokkrar vikur.
23.50 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
6. ágúst
17.00 Endurtekift efni, Skákein-
vigi aldarinnar. Þáttur i umsjá
Friðriks Ólafssonar og ólafs
Ragnarssonar meðskákskýr-
ingum, frásögnum og viðtölum.
Aður á dagskrá 1. ágúst siðast-
liðinn.
18.10 Sjöunda ferft Sindbaðs.
Bandarisk ævintýramynd frá
árinu 1958, byggð á sögu úrÞús-
und og einni nótt. Leikstjóri
Nathan Juran. Aðalhlutverk
Kerwin Mathews, Kathryn
Grant og Richard Eyer. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir. Áð-
ur á dagskrá 10. júni siðastlið-
inn.
19.35 lllc.
20.00 Fréttir.
20.20 Vcftur og auglýsingar
20.25 „Ileyrið vclla á heiftum
hveri” Kvikmynd eftir Ósvald
Knudsen, þar sem brugöið er
upp myndum af helztu hvera-
svæðum landsins og nútima-
nýtingu jarðhita. Tal og texti
Sigurður Þórarinsson. Tónlist
Magnús Blöndal Jóhannsson.
20.40 Böl jarftar. Framhalds-
mynd frá danska sjónvarpinu,
byggð á sögunni Livets ond-
skab eftir Gustav Wied. 1. þátt-
ur. Leikstjóri Kjeld Larsen.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Sagan gerist i litlu þorpi. Þar
býr Manuel Thomsen með aldr-
aðri móður sinni, en þau hafa
flosnað upp af ættarsetrinu eft-
ir að faðir hans lézt. En Manuel
hefur ekki gefið upp vonina um
að ná aftur eignarhaldi á jörð-
inni. (Nordvision — Danska
sjónvarpið)
21.30 Alice og Svend. Léttur
söngva- og skemmtiþáttur með
Alice Babs, Svend Asmundsen
og fleirum. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið). Þýðandi
Jón O. Edwald.
22.35 Frá heimsmeistaraeinvig-
inu i skák. Umsjónarmaður
Friðrik Ólafsson.
22.50 Aft kvöldi dags. Biskup ís-
lands, herra Sigurbjörn Ein-
arsson, flytur kvöldbæn.
22.55 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
7. ágúst
20.00 Fréttir
20.25 Veður og augiýsingar.
20.30 Maður er nefndur Guö-
mundur Guðmundsson i Víöi.
Magnús Bjarnfreðsson ræðir
við hann.
21.05 Svipmyndir frá Ólafsvöku i
Færeyjum. Kvikmynd sem is-
lenzkir sjónvarpsmenn tóku i
Færeyjum i fyrrasumar. Um-
sjónarmaöur og þulur Tage
Ammendrup.
21.40 Hver maöur sinn skammt.
Brezkt sjónvarpsleikrit. Leik-
stjóri Stuart Burge. Aðalhlut-
verk Dudley Jones og Diane
Cilento. Þýðandi Jón Thor Har-
aldsson. Maður nokkur veröur
fyrir fjárkúgun, og kúgarinn
heldur þvi fram, að hann hafi
undir höndum myndir af eigin-
konu fórnarlambsins i vafa-
sömum stellingum á dansleik.
22.25 Alþjóðamenntaskólinn.
Brezk mynd um óvenjulegan
menntaskóla, sem starfræktur
er i Wales. Þar hafa alþjóða-
samtök komið á fót skóla, þar
sem ungt fólk af ólikum stétt-
um og þjóðum á þess kost áð
stunda nám og kynnast. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir.
22.50 Dagskrárlok.
IÍTVARP #
LAUGARDAGUR
5. ágúst
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 i liágir Jökull Jakobsson sér
um þáttinn.
15.00 Fréttir
15.15 Skemmtitónlist fyrir feröa-
fólk með upplýsingum um um-
ferðarmál.
16.15 Veðurfregnir. A nótum
æskunnar. Pétur Steingrims-
son og Andrea Jónsdóttir kynna
nýjustu dægurlögin.
17.00 Fréttir. Iieimsmeistara-
einvigift i skák.
17.30 Feröabókarlestur: „Stödd i
Kina” Rannveig Tómasdóttir
les úr bók sinni „Lönd i ljósa-
skiptum” (2)
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Söngvar í léttum dúr
Banjoliers syngja og leika.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Þjóftþrif. Gunnlaugur Ast-
geirsson sér um þáttinn.
19.55 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
20.40 Heyannir Miðsumarþáttur
með blönduðu efni. Umsjón:
Jón B. Gunnlaugsson.
21.25 Gömlu dansarnir
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55. Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
SUNNUDAGUR
6. ágúst
8.00 Morgunandakt
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög. Lúörasveit
Grenadier varðsveitarinnar
leikur vinsællög: Hljómsveitin
„Cloud 9” leikur létt lög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikara. Concerto
grosso op. 6. nr. 9 eftir Handel.
Hátiðarhljómsveitin i Bath
leikur undir stjórn Yehudis
Menuhins. b. Pianókonsert nr.
14 i Es-dúr (K449) eftir Mozart.
Enska kammerhljómsveitin
leikur. Einleikari og stjórn-
andi: Daniel Barenboim. c.
„Sécheresses”, verk fyrir kór
og hljómsveit eftir Francis
Poulenc. Brasseur kórinn og
hljómsveit Tónlistarháskólans
i Paris flytja: Georges Tzipine
stj.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Loft, láö og Iögur. Jón Jóns-
son jarðfræðingur talar um
Landbrot.
10.45 Kvartett i c-moll eftir J.B.
Viotti. Jean-Pierre Rampal,
Robert Montgomery
e r leikstjóri
myndarinnar, Konan
sem hvarf ( Lady in the
lake) og leikur jafn-
framt aðalhlutverkið.
Mongomery er nú orðinn
um sjötugt en var á
yngri árum vinsæl og
vel metin kvikmynda-
stjarna. Eru þær
margar konurnar á hans
aldri, sem minnast hans
með hlýju, þegar þær
rifja upp myndirnar
hans þar sem heillaði
kvenfólkið með fágaðri
framkomu sinni. gf.
Robert Gendre, Roger Lepauw
og Robert Bex leika.
11.00 Messa i Hallgrimskirkju.
Prestur: Séra Ragnar Fjalar
Lárusson. Organleikari: Krist-
ján Sigtryggsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Landslag og leiöir. Magnús
Kristinsson menntaskólakenn-
ari á Akureyri talar um Oskju i
Dyngjufjöllum.
14.00 Halló! llalló! R-20940 kall-
ar! Jökull Jakobsson skreppur
i biUúr um Suðurnes i góðum
félagsskap Leiðsögumenn:
Vigdis Finnbogadóttir og Björn
Þorsteinsson sagnfræðingur
segja sögu þeirra staða sem ek-
ið er framhjá og lýsa náttúru
landsins. A meðan þeyst er
milli áningarstaða sér tónlist-
ardeildin um fjörið.
16.00 Fréttir. Sunnudagsiögin.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatimi: Soffia Jakobs-
dóttir stjórnar. a. „Senjór Cay-
ate og hundarnir", þjóðsaga
frá Mcxikó i þýðingu Gunn-
laugs P. Helgasonar. Þorsteinn
Gunnarsson leikari les. b. Leik-
rit: „Finna litla” eftir Lineyju
Jóhannesdóttur. Leikstjóri:
Hildur Kalman. (Aður útv.
1960). Persónur og leikendur:
Finna/Brynja Benediktsdóttir,
móðir hennar/Sigriður Haga-
lin, faðir hennar/Guðmundur
Pálsson, Móa/Maria Marius-
dóttir, amma/Guðrún Stephen-
sen, móðir Gisla/Margrét
ólafsdóttir, sögumaður/Róbert
Arnfinnsson. c. Barnalög,
sungin og leikind. Framhalds-
sagan: „Hanna Maria” eftir
Magncu frá Kleifum Heiðdis
Norðfjörð les (2).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Stundarkorn
18.3.0 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Ertu með á nótunum?
Spurningaþáttur um tónlistar-
efni i umsjá Knúts R. Magnús-
sonar.
20.15 Smásaga vikunnar: „Dauði
hr. Goluza” eftir Bramir
Scepanovic.Halidór Stefánsson
þýðir og les.
20.35 Frá söngmóti „Heklu”,
samhands norftlenzkra karla-
kóra Karlakór Myvatnssveitar,
Karlakór Reykdæla, Karlakór-
inn Þrymur og Karlakór Ból-
staðarhliðarhrepps. Stjórnend-
ur: Orn Friðriksson, Ladislav
Vojta, Jón Tryggvason og
Gestur Guðmundsson. Enn-
fremur kemur fram Lúðrasveit
Húsavikur. (Hljóöritað á tón-
leikum á Húsavik 10. júni s.L).
21.20 Ljóð fyrir hijóðnema Höf-
undurinn, Hrafn Gunnlaugs-
son, flytur.
21.30 Arið 1944: fyrra misseri
Bessi Jóhannsdóttir sér um
þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
MÁNUDAGUR
7. ágúst
7.00 Morgunútvarp.Veðurfregnir
kl. 7.000 8.15 og 10.10. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
landsmálabl.), 9.00 og 10.00Ú
Morgunhænkl. 7.45: Séra Bragi
«☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆»■»■»«-3
«
«
«
«
«-
D-
«-
«•
«■
«-
S-
S-
«■
«-
«-
«■
s-
s-
«-
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
**
Spáinn gildir fyrir sunnudaginn 6. ágúst:
Hrúturinn, 21. marz-20. april. Það bendir allt til
þess aö sunnudagurinn geti oröið þér mjög
ánægjulegur heima fyrir, jafnvel þótt þú kysir
heldur að vera á ferðalagi.
M
Nl
<t
<t
<t
<t
-s
<t
<t
<t
■»
-s
*
•tt
-tt
-Ot
■ít
ít
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
s
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<í
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
« ^ q. ÍU? J? q. ty. q. tj. t} q. J? t? J? J? ít J? J? J?- t? V t} q. q. q. t} ij. 9. t? JJ. ít J? V V V V<t
UL
Nautið,21. april-21. mai. Þaö bendir allt til þess
að þú eigir umsvifamikinn dag fyrir höndum, og
skemmtilegan yfirleitt, einkum þegar nokkuð
liður á.
Tviburarnir,22. mai-21. júni. Farðu gætilega, ef
þú ert á ferðalagi, og treystu ekki á viöbrögð
annarra, ef þú situr undir stýri. Heima fyrir ætti
dagurinn að verða rólegur.
Krabbinn,22. júni-23. júli. Þaö litur út fyrir að þú
eigir annrikar stundir, jafnvel að þarflausu, og
ættirðu að athuga hvort ekki væri eins gott fyrir
þig að hægja svolitið á.
Ljónift, 24. júli-23. ágúst. Farðu þér hægt og ró-
lega, þótt mikill asi og hamagangur veröi i kring
um þig. Ef forustu þinnar verður leitaö, þá
skaltu ekki svara strax.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Ekki er ósennilegt aö
mikil orusta verði i kring um þig, en þvi minni
þátt,sem þú tekur i henni, þvi betra. En þú ættir
að geta skemmt þér eigi að siöur.
Vogin,24. sept.-23. okt. Getur farið svo aö gamlir
kunningjar, eða gamall kunningi, birtist fyrir-
varalaust og gömul vinátta verði endurnýjuð,
báðum til ánægju.
Drekinn,24. okt.- 22. nóv. Það virðist mjög undir
þér sjálfum komið hvernig helgin veröur. Ef þú
gætir hófs og hefur taumhald á skapi þinu, ætti
allt að ganga ánægjulega.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Eitthvað mun
vera aö gerast að tjaldabaki sem snertir þig
talsvert, og ættiröu aö nota tækifærið þessa
dagana til að komast að þvi.
Stcingeitin, 22. des.-20. jan. Þetta virðist geta
orðið ánægjuleg helgi, ef þú semur þig aö þeim,
sem eru i kring um þig, hefur hóf á öllu og gerir
ekki of miklar kröfur.
Vatnsberinn, 22. jan.-19. febr. Yfirleitt mun
þessi helgi verða skemmtileg, kannski einnig
dálitið erfið, en það er þá helzt vegna þess aö þú
vilt hafa það þannig.
Fiskarnir,20. febr.-20. marz. Ef þú ferö að öllu
leyti gætilega, getur dagurinn orðiö hinn
skemmtilegasti, en þvi miður virðist ekki mikiö
mega út af bera svo það breytist.
Friðriksson (alla virka daga
vikunnar). Morgunleikfimi kl.
7.50: Valdimar örnólfsson og
Magnús Pétursson pianóleikari
(alla virka daga vikunnar).
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Jónina Steinþórsdóttir
byrjar aö lesa þýðingu sina á
sögunni um „Öskadraum
Lassa” eftir Önnu-Lisu Alm-
quist. Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli liöa. Tónleikar kl.
10.25: Filharmoniusveitin i
Vinarborg leikur „Rósa-
mundu”, forleik eftir Scubert,
Herbert von Karajan stj. / Le-
on Fleischer leikur Tilbrigði og
fúgu op. 24 eftir Brahms um
stef eftir Handel. Fréttir kl.
11.00. Tónleikar: Andrés Se-
govia leikur tónverk eftir ýmsa
höfunda / Hljómsveit undir
stjórn August Wenzinger leikur
Forleik og svitu i e-moll eftir
Georg Philipp Telemann.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Lög fyrir ferðafólk og aöra
hlustendur með upplýsingum
um umferöina.
14.30 Siftdcgissagan: „Loftvogin
fellur” eftir Kichard Hughes
Báröur Jakobsson les þýöingu
sina (6).
15.00 Fréttir Tilkynningar
15.15 Miödegistónleikar: Holly-
wood Bowl hljómsveitin leikur
frönsk lög: Carmen Dragon stj.
Rubin-Artons kórinn syngur
vinsæl tónverk. Hljómsveit
Hans Carstes leikur verk eftir
Offenbach, Goddard Tsjai-
kovsky og fleiri.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög og
upplýsingar um umferðina.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 „Sagan af Sólrúnu" cftir
Dagbjörtu Dagsdóttur. Þórunn
Magnúsdóttir ieikkona les (7).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frétlir. Tilkynningar.
19.30 Daglcgt mál. Páll Bjarna-
son menntaskólakennari flytur
þáttinn
19.35 Um daginn og veginn. Dr.
Oddur Benediktsson stærö-
fræðingur talar.
19.55 Mánudagslögin.
'20.15 Þegar Höfðakaupstaöur var
eini verzlunarstaður Húna-
valnssýslu Sigfús Haukur
Andrésson skjalavörður flytúr
erindi.
20.45 Norski verzlunarmanna-
kórinn syngurlög eftir Grieg og
Riisager: Leif Halvorsten stj.
21.00 Styrjaldarleiötogarnir VII.
þáttur: Stalin: annar hluti.
Umsjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Dagur Þorleifsson.
Fytjendur meö þeim: Knútur
R. Magnússon, Jónas Jónas-
son, Sigrún Siguröardóttir og
Hjörtur Pálsson. Auk þeirra
kemur fram Brynj. Bjarna-
son fyrrum menntamálaráð-
herrra.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.