Vísir - 05.08.1972, Page 18
Visir Laugardagur 5. ágúst 1972
18 I
TIL SÖLU
Til sölu.8 gas- og súrhylki til sölu
eða leigu. Simi 17646 kl. 19-21,
laugardag og sunnudag.
Hnakkur og beizlitil sölu á kr. 5
þús. Uppl. i sima 21375 frá kl. 9-6
þriðjudag og miðvikudag.
--------------J.----------------
30« iítra þennsluker og 500 litra
oliutankur til sölu. Uppl. á Hótel
City Simi 18650.
Til sölu barnastóll, skrifborð,
plötuspilari. Vil kaupa borðstofu-
húsgögn, mega þarfnast lagfær-
ingar. Helzt mahoni. Ginnig ósk-
ast keypt húsgögn i borðkrók.
Simi 16207.
Til sölu litið notaöur barnavagn,
strauvél og sóltjald. Uppl. i sima
15897.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Haftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
Til sölu á hagstæðu verði90 watta
Tannberg Huldrad, 9 magnari
ásamt tveim 70 watta Tannberg,
Hal og Steintro Hedfones. Uppl. i
sima 21740 milli kl.5 og 7 e.h.
Tjöld — Tjöld. Höfum fyrir- J
liggjandi 2, 3, 4 og 5 manna
tjöld, tjaldbotna, sóltjöld, svamp
dýnur, og toppgrindarpoka úr '
nyloni. Seglagerðin Ægir Granda-
garði 13. Simi 14093.
Hjörk, Kópavogi. Helgarsala —
Kvöldsala. Islenzkt keramik, is-
lenzkt prjónagarn, sængurgjafir,
snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir
alla fjölskylduna, gallabuxur fyr-
ir herra og dömur, gjafasett og
mfl. Björk, Álfhólsveg 57. Simi
40439.
Gjafavörur: Atson seðlaveski,
Old Spice og Tbac gjafasett fyrir
herra, tóbaksveski, tóbakstunn-
ur, tóbakspontur, reykjapipur,
pipustatif, öskubakkar, sóda-
könnur (Sparklet syphon) sjússa-
mælar, Ronson kveikjarar, Ron-
son reykjapipur. Konfekt úrval.
Verzlunin Þöll, Veltusundi 3
(gengt Hótel tsland bifreiðastæð-
inu). Simi 10775.
Ilúsdýra áburöur til sölu. Simi
84156.
Túnþökusalan. Vélskornar
túnþökur. Uppl. i sima 43205. Gisli
Sigurðsson.
Vélskornar túnþökur til sölu.
Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9-
14 og 19.30-23, nema sunnudaga
frá 9-14.
Vélskornar túnþökur til sölu.
Heimkeyrðar, má einnig sækja.
Simi 41971 og 36730 nema laugar-
daga, þá aðeins simi 41971.
Tjaldeigendur: Framleiðum
tjaldþekjur (himna) á allar
gerðir tjalda. Seglagerðin Ægir.
Grandagarði. 13. Simi 14093.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa gamla Rafha eldavél.
Þarf að vera i lagi.
FATNADUR
Mikið úrval af kjólaefnum,
buxnaefnum og dragtarefnum.
Efni i dátakjóla og buxur.
Yfirdekkjum hnappa. Munið
sniðna fatnaðinn. Bjargarbúð,
Ingólfsstræti 6, simi 25760.
Prjónasiðbuxur 100% ull, stærðir
2-10. Einnig úrval af peysum,
stærðir 1-12. Frottépeysur,
dömustærðir. Opið kl. 9-7.
Prjónastofan, Nýlendugötu 15 A.
HJ0L-VAGNAR
Keiöhjól óskastfyrir 6 ára telpu.
Uppl. i sima 52844.
Vil kaupa reiðhjól fyrir 7 ára
dreng (helzt 20”) Vinsamlegast
hringið i sima 42428.
HEIMILISTÆKI
Kæliskápar i mörgum stærðum
og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar,
Suðurveri.simi 37637.
Eldavélar.Eldavélar i 6 mismun-
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Suðurveri,
simi 37637.
HÚSGÖGN
Húsmunaskálinná Klapparstig 29
kallar. Þaö erum við sem
kaupum eldri gerðir húsgagna og
húsmuna. Þótt um heilanbúslóðir:
séaðræða. Komum strax. Pen-
ingarnir á borðið. Simar 10099 og
10059.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til söluMorris 1100. Þarfnast lag-
færingará girkassa. Uppl. i sima
37727.
Ný radial dekk til sölu: General
560x13, 28 stk. Michelin 165x13, 18
stk. Michelin 145x13, 18 stk. Simi
15149.
Til sölu ný power stýrismaskina
G.M. Uppl. i sima 41312.
Taunus 12 m”65 til sölu. Billinn
er ný skoðaður og i góðu lagi.
Uppl. i sima 85224.
Til sölu Ililman Imp. árg. '66 Ný
vél, nýjar bremsur. Skoðaður '72
Kr. 50 þús — gegn staðgreiðslu."
Uppl. i sima 35249 eftir kl. 18.
Skoda árg. ’65til sölu i góðu lagi.
Nýskoðaður. Góðir greiðsluskil-
málar, ef samið er strax. Simi
34287.
TilsöluFiat 128 ’71. Upplýsingar i
sima 32128.
Startrofar og startara anker i VW
1500. Einnig dinamó anker i
margar tegundir bifreiða. Ljós-
boginn Hverfisgötu 50. Simi
19811.
FASTEIGNIR
Vil kaupa ófrágengna rishæð.
Tilboð óskast send i Box 29, Kópa-
vogi. Merkt ,,U.M. 29 Kópavogi”.
HÚSNÆDI I
Til leigu er 4 herbergja ibúö við
Ljósheima, teppalögð og i mjög
góðu standi. Tilboðum, er greini
fjölskyldustærð og mánaðarleigu
sé skilað á afgreiðslu Visis fyrir
n.k. föstudagskvöld,
merkt — „Góð umgengni áskil-
in”.
Herbergi i Laugarncsi verður til
leigu i vetur, gegn barnagæzlu og
húshjálp eftir nánari samkomu-
lagi. Laust i byrjun sept. Uppl.
veittar á kvöldin i sima 32694.
Tilboð er greini nafn, aldur starf
og heimili sendist Visi fyrir 16.
ágúst merkt „8595”.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Einhleypur maöur óskar eftir 1
herbergi með eldunaraðstöðu.
Uppl. i sima 20779 milli kl. 12-14 i
dag og á morgun.
3-4ra hcrbergja ibúð óskast til
leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Algjörri reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. i sima
84695.
Rólegur eldri maður óskar eftir
herbergi. Uppl. i sima 42585..
2-3ja herbergja ibúð óskast sem
fyrst. Þrennt fullorðið i heimili og
stálpað barn. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Algjör reglusemi.Uppl. I
sima 34535.
Barnlaus eldri lijón utan af landi
óska eftir 2-3ja herbergja ibúö.
Helzt i Austurbæ. Uppl. i sima
83339 frá kl. 13-18.
Ungur verkfræðingur óskar eftir
2-5 herbergja ibúð frá 1. nóv.
Uppl. i sima 42941.
óska eftir 2-4ra herbergja ibúð á
Suðurnesjunum eða i Reykjavik.
Uppl. i sima 37532 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Fullorðin reglusöm hjón óska é.
litilli ibúð eða 1 herbergi með eld-
unarpiássi i haust. Einhver hús-
hjálp kæmi til greina. Uppl. i
sima 26236 sem fyrst.
Gott herbergi óskast strax.Helzt
á Teigunum. Uppl. i sima 85946 i
dag og fyrir hádegi á mqjgun.
Kona utan af landióskar eftir 17t-
illi ibúð eða herbergi með eldhúsi
frá 1. okt. n.k. Simi 13299 eða
26435.
ibúðarleigumiðstööin:
Húseigendur látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt.
Ibúðarleigumiðstöðin
Hverfisgötu 40 B . Simi 10059.
ATVINNA í
rTTTB
Ileimilislijálp. Stúlka óskast til
heimilisstarfa i forföllum hús-
móöur. Uppl. i sima 40885.
Laghentur maður óskast nokkra
daga til að lagfæra sumarbústað
við Álftavatn. Simi 32963.
Iteglusamur maður og vanur
akstri. getur fengið aukavinnu á
kviildin og um helgar. Uppl. i
Bókaverzluninni.Njálsgötu 23.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki,
stimpluð og óstimpluð, fyrsta-
dags umslög, seðla, mynt og
gömul póstkort. Frimerkjahúsið,
Lækjargötu 6A, Simi 11814.
Kaupi öll stimpluö og óstimpiuð
islenzk frimerki og fyrstadags
umslög hæsta verði. Upplýsingar
i sima 16486 á kvöldin (8-12) og
um helgar.
Kaupum isl. frimerki og' gömul |
umslög hæsta verði. Einnig :
krónumynt, gamla peningaseðla >
og erlenda mynt. Frimerkjamið- \
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi |
21170.
Kaupi hæsta verði ótakrnarkað
magn af notuðum islenzkum fri-
merkjum. KVARAN, Sólheimum
23, 2a. Simi 38777.
TAPAÐ — FUNDID
Fjarstýrt flugmódel tapaðist i
Mosfellssveit,nálægt Keldnaholti.
Vinsamlegast,skilist gegn háum
fundarlaunum. Simi 14510 eða
43071 á kvöldin.
Tapast hefur myndavél á biðstöð Hafnarfjarðarvagna i Fossvogi. Finnandi vinsamlegast hringi i Inger Maria Rekaa á Hótel Esju, herbergi no. 411. Siiungs- og sjóbirtingsmaðkar til • sölu að Njörvasundi 17. Simi * 35995. Geymið auglýsinguna. Nýtindir laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. i sima 85956.
EINKAMAL J Ánamaökar til söluað Bergstaða- stræti 64, kjallara. Simar 20108 og 23229.
Roskinn, tillitssamur og vel menntaður maður óskar eftir
reglusamri og lifsglaðri miðaldra konu til húshjálpar. Góð aðstaða fyrir hendi. Nánari kynni mögu- leg. — Tilboð sendist augl. deild Nýtindir stórir laxamaðkar til sölu. Uppl. i sima 37276 og að Hvassaleiti 27. Simi 33948.
Visis fyrir hádegi á mánudag merkt „Samhjálp”. Laxamaökar til sölu. Simi 84493.
FYRIR VEIÐIMENN ÖKUKENNSLA
Nýtindirlaxa- og silungsmaðkar. Ath! Geymið auglýsinguna. Simi 15902. ókukennsla — Æfingartimar. Út- vega öll prófgögn. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896.
Húsnœði óskast
Barnlaus hjón með aldraðan tengdaföður
óska eftir 3-5 herbergja íbúð hið bráðasta.
Uppl. i sima 18599.
TÚN
Vel sprottið tún til leigu á Álftanesi. Uppl.
i sima 50621.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta i Grýtubakka 24, talinni eign Ósk-
ars Friðrikssonar fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudag
10. ágúst 1972, kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
VÍSIR flvtiir nýjar fréttir. Vísiskrakkarnir bjóða j
fréttir sem skrifaðar voru 2 'A klukkustund fvrr. 1
Fyrstur með
fréttimar
vism