Vísir - 29.08.1972, Síða 11

Vísir - 29.08.1972, Síða 11
Visir Þriðjudagur 29. ágúst 1972 11 LAUGARÁSBÍÓ Baráttan við Vitiselda Hellfighters Æsispennandi bandarisk kvik- mynd um menn, sem vinna eitt hætulegasta starf i heimi. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd AOformi.en aðeins kl. 9. Kl. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venju- lega 35 mm panavision i litum með islenzkum texta. Athugið! tslenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið! Aukamyndin Undra- tækni Tood A0 er aðeins með sýningum kl. 9.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýn- ingum. AUSTURBÆJARBIO Charly Bændurnir eru allir komnir hágöfgi. *Vifl4 tnurpn Heimsfræg og ógleymanleg, ný, amerisk úrvalsmynd i litum og Techiscope, byggð á skáldsög- unni „Flowers for Algernon” eftir Daniel Keyes. Kvikmynd þessi hefur alls staðar hlotið frábæra dóma og mikið lof. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, en hann hlaut „Oscar-verðlaunin” fyrir leik sinn i myndinn Claire Bloom. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sinn. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára tslenzkur texti. HASKÓLABÍÓ Kvennjósnarinn (Darling Lili) Mjög spennandi og skemmtileg litmynd frá Paramount tekin i Panavision. Kvikmyndahandrit eftir William Peter Blatty og Blake Edwards, sem jafnframt er leikstjóri. Tónlist eftir Henry Mancini. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Julie Andrews, og Rock Hudson. Sýnd kl. 5 og 9. Iðnaðarhúsnœði — Lagerhúsnœði 260 fm húsnæði á jarðhæð með fjórum inn- keyrsludyrum til leigu nú þegar. Staðsett i hjarta Kópavogskaupstaðar. Tilboð sendist augl. deild Visis nú þegar merkt „Miðbær 90”. Frá menntaskólunum í Reykjavík Menntaskólinn við Hamrahlið verður sett- ur laugardaginn 2. september kl. 14,00, en kennsla hefst 4. september i öllum deild- um. Menntaskólinn i Reykjavik og Mennta- skólinn við Tjörnina verða báðir settir föstudaginn 15. september. Blaðburðarbörn óskast viðsvegar um bæinn, frá 1. sept. Vinsamlegast hafið samband við af- greiðsluna sem allra fyrst. Dagblaðið VÍSIR Nauðungaruppboð sem auglýst var í 16. 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaös 1972 á hluta i Hraunbæ 44, þingl. eign Axels Sölvasonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar og Þorvaldar Þórarinssonar hrl., á eigninni sjálfri, föstudag 1. sept. 1972, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Rannsóknamaður óskast til rannsóknastarfa við fiskrannsóknir. Umsóknir sendist fyrir 4. þ.m. Laun samkv. launasamkomulagi opin- berra starfsmanna. Hafrannsóknarstofnunin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.