Vísir - 04.09.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 04.09.1972, Blaðsíða 14
(>l(<a Korbut, Kovctrikjunum, iificins 17 ára oft :!X kg. sýndi ótrú- loga lcikni i frjálsum æfinj'um i fimlcikum o({ varó Olympiu- mcistari. Ilún var mjög (>100 fyrst i stafl — siflan fcll hún saman og liágrct. SJOnA GULL SPITZ Undramaöurinn Mark Spitz hélt áfram á sigur- braut sinni i gær — sigraði i 100 m. skriðsundi, hlaut sin sjöttu gullverðlaun og brá ekki út af þeirri venju að setja nýtt heimsmet. Aldrei fyrr hefur slikur kóngur sézt á Olympiuleikum. í undanrásum og milliriöli átti Spitz i erfifileikum og tapaði tvi- Heimsmet í bringusundi Bandarikjamaðurinn John llcnchcn sigraði og selti nýtt hcimsmct i úrslitum 200 m hringusundsins, synti á 2:21.55 min. I)avid Wilkic, ISrctlandi varð annar á 2:2:1.07 min. og Skotinn kom þar vcl á óvart. Taguchi .lapan, varð :iji á 2:25.XX min. ('odla, USA, fjórði á 2:24.XX min. IVluno/., Mcxikó, scm sigraði I00X. fimmti á 2:50.44 inin. og sjötti Kusch. V—Þýzkl. 2:20.55 min. vegis fyrir Wenden, Ástraliu. Hann hafði meiðzt i baki, þegar hann fór út úr litlum sportbil á laugardag — en öllu hafði verið kippt i lag, þegar að úrslitasund- inu kom. t>á réð enginn við Spitz, og heimsmet sá dagsins ljós 51.22 sek. Þar með hafði hann unnið fern einstaklingsverðlaun á ein- um og sömu leikunum — slikt hef- ur aldrei skeð áður, og enn á hann eftir að keppa i einni grein. Landi hans Heidenrich gaf Spitz mikla keppni i gær, varð að- eins á eftir á 51.65 sek. Bure, Sovétrikjunum, varð 3ji á 51.77 sek. Þá Murphy, USA, 52.08 sek. Wenden, Ástraliu, 52.41 sek. og nr. 6 Grivennikov, Sovét., 52.44 sek. Mark Spit/. — sex gullverðlaun. 20 ára sigurganga Bandaríkja stöðvuð - þegar Ludwig Danek sigraði í kringlukasti Frystikista í lúxusklassa Af fjölbreyttu úrvali ITT frystikista og kæliskápa viljum við vekja sérstaka athygli á þessari 250 lítra frystikistu sem er í lúxusklassa en það þýðir að frágangur allur er til fyrirmyndar Ljós er í loki, læsing, og hjól undir kistunni VERÐIÐ ER KR. 29.500 % m m m VERZLUNIN m m Skólavörðustíg 1-3 - Sími 13725 MœaamSBm? sér gullverðlaunin. Hann hefur verið meðal fremstu kringlukastara lieims undanfarin ára- tug, en oftast gengið illa á stórmótum þar til nú. Keppnin var mikil vonbrigði fyrir Sviann Ricky Bruch, sen nær undantekningarlaust hefur sigrað Danek i keppni i sumar, en það brást, þegar mest lá við — og Ricky varð aðeins þriðji, tiu sm. á eftir Jay Silvester, Olympiu- meistaranum frá Mexikó, en þeir eiga saman heimsmetið 68.40 metra. Árangurinn i kringlukastinu var ekki eins góður og búizt hafði verið við, en ekki var gott að kasta. Þetta er i fyrsta skipti sið- an 1952, að Bandarikjamaður sigrar ekki i greininni — og sjötta skipti frá byrjun. Úrslit. 1. L. Danek, Tékk. 64.40 2. J. Silvester, USA, 63.50 3. R. Bruch, Sviþj. 63.40 4. J. Powell, USA, 62.82 5. G. Fejer, Ungvl. 62.62 6. D. Thorith, A-Þ. 62.42 7. F. Tegla, Ungvl. 60.60 8. T. Wollmer, USA, 60.24 Tékkneski verk- fræðingurinn Ludwik I)anek rauf tuttugu ára sigurgöngu Bandarikja- manna i kringlukasti á Olympiuleikum, þegar hann kastaði 64.40 metra á laugardag og tryggði Nú hlaut Knape gulliö Sœnskt gull í dýfingum! Ulrika Knape, hin 17 ára sænska dýfingastúlka/bætti fyrir öll vonbrigði, sem hún varð fyrir, þegar hún hlaut silfur á fjaður- bretti eftir að hafa lengstum haft forystuna með þvi að sigra á 10 metra bretti á laugardag — og það var yfirburðasigur. Bandarisku stúlkunum tókst ekki vel upp i þessari keppni og sú eina, sem veitti Knape einhverja mótspyrnu, var Olympiumeistar- inn frá Mexikó, Milena Duch- kova. Knape hafði tiu stiga for- skot, þegar tvö stökk voru eftir, en það varð aðeins að tveimur, þegar tékkneska stúlkan hlaut hina ótrúlegu stigatölu 63.96 i næst siðasta stökki sinu. En taugar Knape, hinnar 17 ára, brugðust ekki. Sfðasta stökk hennar var hreint frábært 67.23 stig og Ðuchkova þurfti að ná yfir 70 stigum til að verja titil sinn. Það tókst henni ekki, heldur hlaut 50.22 stig, og sænska gullið var i höfn. Úrslit: 1. U.Knape, Sviþ. 390.00 2. M.Duchkova, Tékk. 370.92 3. M.Janicke, A-Þ. 360.54 4. E.Janet, USA, 352.68 5. M.King, USA, 346.38 6. S.Fielder, A-Þ. 341.67 STECKER FLJÓTUST E v rópu meista ri nn i retthíaupum/ Renate Stecher frá Austur-Þýzka- landi/ sem einokað hefur 100 m spretthlaup kvenna síðustu þrjú árin, sigraði auðveldlega í 100 m hlaup- inu í Munchen á laugardag. Hinn 22ja ára austur-þýzka náði fljótt forustunni i úrslitahlaupinu, og gerði tilraun ástralsku stúlk- unnar Boyle, 21 árs, að gefa henni keppni að engu. Timi sigurvegarans var 11.07 sek. Boyle, sem varð i fjórða sæti i Mexikó fyrir fjórum árum þá á 11.1 sek., varð önnur á 11.23 sek. aðeins á undanSilviu Chivas frá Kúpu. hinni 17 ára stúlku, sem mest kom á óvart, en hún fékk timann 10.24 sek. 1 fjórða sæti var Iris Davis, USA, á 11.32 sek. Fimmta Annegrethe Richter, Vestur-Þýzkalandi. á 11.38 sek. Alice Annum. Chana, varð sjötta á 10.41 sek. Barbara Ferrell, USA. sjöunda á 11.45 sek.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.