Alþýðublaðið - 27.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.01.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið G«ið At cuf Jklþýllailolclatiam 1922 Föstudaginn 27. janúar 22. tölublað Ríknr og fátskur. Oft kefi eg 1 hugsað um hinn • mikla mismun sem er á því, að -vera rfkur og vera fátækur. Eg var barn að aldri þegar eg fékk /yrst að - kenna á því, hvað það er áð vera fátækur og eiga éng- an að: Foreldrar mínfr voru fátækir og þar við bættist að eg var ekki fijónabandsbarn, og var því ekki boðmn velkominn f þennan heim, að minsta kosti ekki af föður mín?; na, sem ekkert vildi urn mig tiugsa. En móðir mín var dugleg, en mikla erfiöleika jók eg henni, |>ar sem eg var annað barnið tiennar og hún varð að vinna fyrir okkur báðum að öllu leyti. IFlestir bjuggust við að hun færi á sveitina. En ekkert var móður minni þungbærara en að hugsa til 'þess, og hún ákvað að hún skyldi heldur leggja á sig helmingi meiri vinnu en hún hafði gett áður en eg fæddist, ef hún gæti með þvi íorðast sveitarstyrkinn. Og þetta gerði hún. Oft vann hún bæði dag og ndtt. Ekki veitti af. Svona gekk :það f io ár, en þá var móðir mfn orðin heilsulaus af of miklu erfiði, en engan eyri hafði 'ltún þegið af sveit. Nu gat' biín Jtoiaið mét fyrír á góðu heiraili, þar var eg sem léttadrengur. Móðir mfn hélt samt áfram að v'mma af saraa kapp'mu og áður, þó heilsan væri á förum. Þegar eg var 13 ára, dó móðir ¦tmín. Eg gleymi aldrei hvernig -ftún var orðin áður en hún dó; ihvíHk hrygðarmynd. Ekki varð hún samt eldri en 38 ára, en vel hefði mátt hugsa sér að búu væri á sjötugsaldri, svo var vinnan búia. að ganga nærri henni. . Nú átti eg að fara s.ð sjá um msg sjálfnr. Ekki var nú aldurinn fcár, 'og [ékki var eg stór eða sterkur; nci, öðru nær. En kjark inn hafði eg erft frá móður minni, >og þar með óbeitina á þvf að Kosningarskrifstofa Alþýðuflokksins er opin daglega frá kl. 10 árdegis í Alþýðuhúsmu. SkriMofan yerður á morgun í Templarahúsínu. íara á sveitina. Eg herti mig að vinna, svo mér yrði lofað að vera þar sem eg var, og það fékk eg. En ekki fékk eg kaup. Um það hugsnðí eg nú ekki; þótti gott að fá föt og fæði, og þurfa ekki að fara á sveitina. Heimili þetta, sern eg var á, var í sveit, og þar bjuggu tvéir dugnaðarbændur og" vel efnaðir. Eg var bjá þeim báðum til skift- is. Mér leið heldur vel; eg var áiitinn duglegur eftir aldri. Þarna var eg þangað til eg var orðímn 17 ára, en þá varð eg að hrökklast þaöan, af þeim ástæðum er nú skal greiaa. Taugaveiki kom upp á heimili því, sem eg var á. Heimilið var strax söttkvíað. Það lögðust marg ir, en þeir sem uppi stóðu höfðu mikið að gera, og eitin af þeim var eg. Oft mátti eg þá taka nærri mér, en þegar veikin v?.r hjá liðin að mestu, og allir komn- ir á fætur (þrent hatði dáið), þá fékk eg hana. En nú var álitið ófært að hafa mig á beimilinu, og til að losa það úr sóttkvfnni, þá var ákveðið að flytja mig á spítala. Eg var svo flutte til kaupstaðarins, en það er löng o.j erfið leið; en eg komst samt iif- andi á spítalann. En þstta ferða- íag með mig mjög veikan og þar að auki «m hávetur varð til þess að-eg lá þungt haldinn í 11 vik ur. En eg átti ekki að déyja í það skiíttS, átti eftir að reyna Beira af þessa heims „gæðum". Eg komst á fætur ög rölti heim til mfn og hafði meðferðis reikn- ing upp á spftalaleguna, sem var að upphæð 174 kr. 50 aur. Eg lagði reikninginn fyrir húsbændur mína, en þeir neituðu að borga hann, sögðu að sveitin yrði að borga hann fyrir mig. Eg bað þá eins vei og eg gat að borga fyrir mig reikninginn, svo eg þyrfti ekki að fara á sveitina og lofaði þeim að eg skyldi vinna þetta af mér. Eg hafði ekkert kaup fengið fram að þessum'tíma, og átti þvf ekkert nema fötín sem mér höfðu verið gefÍR, en nú var eg orðinn svo gamall, að eg bjóst við að geta unnið fyrir einhverju kaupi. En við þetta var ekki komandi. Mér leið ekki vel þá; mér leið jafnvel ver ea þegar eg var sem veikastur á spítalanum. Að hugsa til þess að fara nú i sveitina 17 ára gamall. Mér datt móðir mfn í hug, og eg fyltist alt f einu bræði yfir því, hvað allir gætu verið bölvaðir við þá sem fátækir væru, og eg feét því að eg skyldi ekki fara á sveitina fyr en f falla hnefana og allar bjargir væru bannaðar. Mér fanst eg gera móð- ur minni skömm með því. Á næsta bæ bjó ríkur bóndi. Eg heimsótti hann og sagði honum ástæðúr mínar og bað hann að hjálpa mér. Hann kvaðst skyldi gera það, ef eg ynni hjá sér f tvö ár kaupiaust Eg játaði þvf, og þar með var eg þá orðinn iaus víð sveltarstyrkinn. Eg vann svo S-listiiiii er listi 3ftlþýðn|Iokksins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.