Alþýðublaðið - 27.01.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 27.01.1922, Page 1
Alþýðublaðið i GeílÖ át af AlþýÖnfioldmiuii 1922 Föstudaginn 27. jsmúar 22. tölublað 8(knr og játsknr. Kosningarskrifstofa Alþýðuflokksins er opin daglega frá kl. 10 árdegis í Alþýðuhúsinu. Skrifstofan yerður á morgun í Tempiarahúsínu. Oft befi eg hugsað um hian mikla mismun sem er á því, að vera rikur og vera fátækur. Eg var barn að aldri þegar eg fékk fyrst að'kenna á þvf, hvað það * er að vera fátækur og eiga ehg- an að. Foreldrar minir voru fátækir og þar við bættist að eg var ekki hjónabandsbarn, og var þvf ekki boðinn velkominn í þennan heim, að minsta kosti ekki af föður míncna, sem ekkert vildi um mig liugsa. En móðir mfn var dugleg, en tnikla erfiðleika jók eg hetrmi, þar sem eg var annað barnið hennar og hún varð að vinna fyrir okkur báðum að öllu leyti. Fiestir bjuggust við aö hún færi á sveitina. En ekkert var máður minni þungbærara en að hugsa til þess, og hún ákvað að hún skyldi heldur lcggja á sig helmingi meiri vinnu en hún hafði gert áður en eg fæddíst, ef hún gæti með því forðast sveitarstyrkinn. Og þetta gerði hún. Oft vann hún bæði dag og nótt. Ekki veitti af. Svona gekk j,það í io ár, en þá var móðir mfn orðln heilsulaus af of miklu erfiðí, en engssn eyri hafði liún þegið af sveit. Nú gat bún komið mér fyrir á góðu heimili, þar var eg sem léttadrengur. Móðir mfn hélt samt áfram að vinna af sama kappinu og áður, þó heilsan væri á förum. Þegar eg var 13 ára, dó móðir mfn, Eg gleymi aldrei hvernig hún var orðin áður en hún dó; <hvflfk hrygðarmynd. Ekki varð hún samt eldri en 38 ára, en vel hefði mátt hugsa sér að bún væri á sjötugsaldri, svo var vinnan búict að ganga nærri henni. Nú átti eg að fara að sjá um mig sjátfur. Ekki var nú aldurinn hár, !og jékki var eg stór eða sterkur; nei, öðiu nær. En kjark inn hafði cg erft frá móður minni, og þar með óbeitina á þvf að fara á sveitina. Eg herti mig að vinna, svo mér yrði lofað að vera þar sem eg var, og það fékk eg. En ekki fékk eg kaup. Um það hugsaðf eg nú ekki; þótti gott að fá iöt og fæði, og þurfa ekki að fara á sveitina. Heimili þetta, sem eg var á, var í sveit, og þar bjuggu tveir dugnaðarbændur og vei efnaðir. Eg var bjá þeim báðum til skift- is. Mér leið heldur vel; eg var álitinn duglegur eftir aidri Þarna var eg þangað til eg var orðinn 17 ára, en þá varð eg að hrökklast þaðan, af þeim ástæðum er nú skal greina. Taugaveiki kom upp á heimiii því, sem eg var á. Hdœilið var strax sóttkvíað. Það lögðust marg ir, en þeir sem uppi stóðu höfðu mikið að gera, og einn af þeim var eg. Oít mátti eg þá taka saærri mér, en þegar veikin vtr hjá liðin að mestu, og ailir komn- ir á fætur (þrent hatði dáið), þá fékk eg hana. En nú var álitið ófært að hafa mig á heimilinu, og til að losa það úr sóttkvínni, þá var ákveðið að flytja oiig á spítala. Eg var svo fluttur til kaupstaðarins, en það er löng og erfið leið; en eg komst samt lif- andi á spftalann. En þetta ferða- lag með mig mjög veikan og þar að auki um hávetur varð til þess að eg Iá þungt haldinn í 11 vik ur. En eg átti ekki að deyja í það skiítið, átti eftir að reyna fleira af þessa heims ,gæðum“. Eg komst á fætur ög rölti heitn til inín og hafði meðferðis reikn- ing upp á spítalaleguna, sem var að upphæð 174 kr. 50 aur. Eg lagði reikningtnn fyrir húsbændur mína, en þeir neituðu að borga hann, sögðu að sveitin yrði að borga hann fyrir mig. Eg bað þá eins vei og eg gat að borga fyrir mig reikninginn, svo eg þyrfti ekki að fara á sveitina og lofaði þeim að eg skyldi vinna þetta af mér. Eg hafði ekkert kaup fengið fram að þessum tíma, og átti þvf ekkert nema fötin sem mér höfðu vevið gefin, en nú var eg orðinn svo gamall, að eg bjóst við að geta unnið fyrir einhverju kaupi. En við þetta vzr ekki komandi. Mér Ieið ekki vel þá; mér leið jafnvel ver en þegar eg var sem veikastur á spítalanum. Að hugsa tii þess að fara nú á sveitina 17 ára gamaii. Mér datt móðir mfn f hug, og eg fyltist alt í einu bræði yfir þvf, hvað allir gætu verið böivaðir við þá sem fátækir væru, og eg bét því að eg skyldi ekki fara á sveitina fyr en í fuila hnefana og aliar bjargir væru bannaðar. Mér fanst eg gera móð- ur minni skömm með því. Á næsta bæ bjó ríkur bóndi. Eg heimsótti hann og sagði honum ástæður mínar og bað hann að hjálpa mér. Hann kvaðst skyldi gera það, ef eg ynni hjá sér £ tvö ár kauplaust Eg játaði þvf, og þar með var eg þá orðina laus 3-Iistinn er lisii yilþýðn|lokksins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.