Vísir


Vísir - 16.12.1972, Qupperneq 16

Vísir - 16.12.1972, Qupperneq 16
16 A-kaldi eða hvasst. Rigning. Hiti 2—5 stig. Valsmenn, munið rmnningarsjóð Kristjáns He'gasonar. Minningarkort fást i bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22. KULTAKESKUS OY MESSUR Frikikjan i Reykjavik. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30 Friðrik Schram. Messa kl. 14.00. Séra Páll Páisson. Hallgrimskirkja. Fjölskyldu- messa kl. 11.00. Jólaguðspjallið flutt með sýnilegum leikbrúðum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kl. 16.00 ensk guðsþjónusta. Dr. Jakob Jónsson predikar. Sendi- herrar Breta og Bandarikja- manna lesa ritningarkaflana. (Guösþjónustan er ætluð ensku- mælandi fólki án tillits til kirkju- deilda). Sóknarprestur. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10.00. Séra Arngrimur Jónsson. Helgistund kl. 14.00 Jólasöngvar, söngur og hljóðfæraleikur barna- kórs Háteigskirkju undir stjórn organistans Martins Hungers. Jólatónleikar kl. 22.30. Séra Jón Þorvarðsson. 1972 IVIAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 12 — Simi 22804. Jólagjafir Handunnir silfurskartgripir. K & L keramik. Glit keramik. Loðhúfur og lúffur og margt fleira. Hafnarstræti 21 Simi 10987 Reykjavik Langholtsprestakall. Barna- samkoma kl. 10.30. Séra Arelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 14.00. Ræðu flytur Kristján Valur Ingólfsson stud theol. Óskastund barnanna kl. 16.00 Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Digranesprestakall. Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11.00. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11.00. Barnakór Tónlistarskóla Kópavogs syngur. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Kársnes- prestakall. Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11.00. Séra Árni Pálsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11.00 Séra Óskar J. Þorláksson. Messa fellur niður kl. 14.00. Barnasam- koma kl. 10.30. i Vesturbæjar- skóla við öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Árbæjarprestakall. Æskulýðs- guðsþjónusta i Árbæjarkirkju sunnud. kl. 20.30. Ungt fólk að- stoðar. Barnaguðsþjónusta fellur niður af óviðráðanlegum orsökum. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Laugarnesprestakall. Jóla- söngur fyrir börn og fullorðna kl. 14.00. Barnakór úr Laugarnes- skólanum undir stjórn frú Guð- finnu Dóru ólafsdóttur. Jólasaga, almennpr söngur. Sóknarprestur. Asprestakall. Barnasamkoma i Laugarásbiói kl. 11.00. Messa og altarisganga i Laugarneskirkju kl. 17.00. Séra Grimur Grimsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Jólasöngvar kl. 14.00. Kór og hljómsveit Breiðagerðis- Kuldaúlpur Stærðir 28-46 Sendum i póstkröfu Vinnufatabúðin Laugavegi 76 Ilverfisgötu 26 Simi 15425. Visir. Laugardagur 16. desember 1972 | ÍDAB |ÍKVÖLP~ HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Læknar R.EYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur fimmtudags, simi 21230. ÍIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- IIREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. APÓTEK • Kvöld og helgarvörzlu apóteka i Rcykjavik vikuna, 16. til 22. des. annast Vestur- bæjar Apótek og Háaleitis Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. skólans flytja jólatónlist undir stjórn Hannesar Flosasonar. Frumflutt verður saga eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka. Séra Ólafur Skúlason. TILKYNNINGAR Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10,30. Sr. Jóhann Hliðar. Jóla- samkoma kl. 2 með fjölbreyttri dagskrá á vegum Bræðrafélags Nessóknar. Æskulýðsstarf Nes- kirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8,30. Opið hús frá kl. 8. Sóknarprest- arnir. Jólabasar Guðspekifélagsins verður sunnudaginn 17. des. i húsi félagsins að Ingólfsstræti 22 og hefst kl. 2 e.h. Eins og venjulega verður margt á boðstólum svo sem fatnaður á börn og fullorðna, jólaskraut, leikföng, kökur, ávextir og fleira. Þjónustureglan. KFUM á morgun: Kl. 10,30. Suhnudagaskólinn Amtmannsstig 2b barnasamkomur i KFUM hús- inu Breiðholti I og Digranesskóla Kópavogi. Drengjadeildirnar Kirkjuteig 33, KFUMhúsinu við Holtaveg, og ’ KFUMhúsinu Langagerði 1. Kl. 1,30. Drengja- deildin Amtmannsstig 2b Kl. 3,00. Stúlknadeildin Amtmannsstig 2b. Kl. 8,30. Almenn samkoma að Amtmannsstig 2b Gunnar J. Gunnarsson og Gunnar Sandholt tala. Allir velkomnir. Jú, við Hjálmar hættum að vera saman i siðustu viku, en hann heldur áfram að koma hingað af gömlum vana. t andlAt Gunnlaugur Scheving listmalari, Bergstaðastræti 74, lézt 9. des. 68 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni kl. 10. 30 i dag. Þorkell Jónsson.Bárugötu 30, lézt 7. des. 85 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju kl. 10.30. i dag. SKEMMTISTAÐIR # Þórscafc. Loðmundur. Röðull. Næturgalar. Veitingahúsið Lækjarteig. 2. Hljómsveit Guðmundar Sigurðs- sonar. Veitingahúsið Glæsibæ. Haukur Morthens og hljómsveit. Hótel Loftlciðir.Blómasalur. Trió Sverris Garðarssonar. Vikinga- salur. Hljómsveit Jóns Páls, sörigkona Þuriður Sigurðardóttir. Sigtún. Diskótek. VISIR 50aa jyrir Fcrðafélag islands. Sunnudagsgangan 17/12 Skammdegisferð á Esju eða Álfs- nes. Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð 200,00 Bandarikin og heimsmálin. Búist er við að Bandarikin ætli aftur að fara að taka þátt i heims- málunum. Væntir Þýzkaland sér einkanl. mikils stuðnings frá þeim. Erlendan sendikennara við Hóskóla íslands vantar litla ibúð eða herbergi frá og með 1. jan. 1973. Þeir, sem kynnu að geta leigt honum, hafi samband við deildarfulltrúa Heim- spekideildar, Friðu Á. Sigurðardóttur, simi 13372. — Þetta er jólagetraun: Hvað vantar á mynd- ina?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.