Alþýðublaðið - 27.01.1922, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 27.01.1922, Qupperneq 2
s ALÞYÐUBLAÐIÐ hjá þessum manni i tvö ár. Hann viidi hafa mig lengur og baað már þá hátt kaup; en nú var eg búinn að fá nóg af vinnumanns stöðunni, svo ekki varð úr því, og siðaa hefi eg ekki verið vinnumað- ur í sveit og býzt ekki við að eg verði það hér eitir. Síðan þetta sem að framan er ritað skeði, eru nú 14 ár. Margt hefi eg reynt síðan, en ekkert hefi eg tekið eins nærri mér eins og þegar húsbændur mínir ætluðu að setja mig nauðugan á sveitina. En því sé eg mest eftir að láta ekki þessa skuld bfða. Því eg veit það nú, hvað ætti að gera. En það þýðir ekki að fást um það héðan af, en þettg.«d*ami varð til þess að eg hét þyí, að ef eg gæti einhvern tíma haft áhrif á eitthvað, þá skyldi eg reyna að berjast á móti öilum misrétti. Jaínaðarstefnu skal eg fylgja, því eg er sanníærður um að það verður hún sem breiðist út og gersigrar, og við sem höfutn verið bdtt röngu eigum að flýta fyrir að umbæturnar komi sem fyrst, og það gerum við bezt með því að fylgja okkar mönnum sem fastast að málum við kosningar. Ea það er ekki nóg að hugsa að þetta koæi. Það kemur ekki með öðru en samtökum. Og sýnum nú á morgun, að við séum farin að skilja þá menc sem eru brautryðjendur þessa al þýðufélagsskipar, og stígutn nú stórt spor áíram og komum okk ar inöununi íí bæjarstjórn Reykja víkur. Þeir berjast fyrir réttindum fjöldans. G. S, S. ynþýðnjóik! Eins og ykkur er kunnugt, hefir atvinnuleysi og fjárkreppa steðjað að alþýðu þessa bæjar undanfarna mánuði. En á sarna tíma var ausið úr bæjarsjóði og landssjóði 20 til 30 þúsund krónur tii þess að koma raunaðatlausum ungling úr iandi, sem gat komið til mála að þyrfti á læknishjálp að halda, og um leið er lítt þroskuðum ung- lingum, sem fyrir hræðslu sakir létu blekkjast af ólögmætu skip unarbréfi, fengin axarsköft og skptvopn í hettdur, að ógleymdu Leiðbeining-ar. Við kosningamar á morgun verða tveir Ustar í kjöri. B-Hstinn er listi alþýðnflokksins. Kjósandi fær seðil með listunum á, þegar hann kemur í kjörherbergið, gengur inu í kjörklefann og setur krosv fratnan við þann lista er h&nn vill kjósa; því næst brýtur haun aeðii- inn satnan (einu sinni) og stiugur honutn ofan um rifu á t.tkvæða- kassanum Þannig iitur kjorseðiilinn út, sem aíþýðufiokksmaður hefir kosið á réttan hátt: krois framan við Blistann: A-listinn x B-listinn Pétur Magnússon ! Héðinn Valdimarsson Björn Ólafsson Hallbjörn Halldórsson Jónatan Porsteinsson Sigurjón A.' Olafsson Bjarni Pétursson Guðgeir Jónsson Jón Ofeigsson Jón Guðnason brennivfni, til að sýna alþýðunni frara á hverju hún mætti eíga von á, ef húu reyndi til þess að hrista af sér hlekkiaa, sem auðvaldið hefir fléttað uœ fætur hennar. En auðvaldsbiöðia virðast nú hafa snúið við blaðtnu, með því að hvfttja alþýðuoienn til þess, að styrkja broddborgaralistann. Því þeir sjá nú að sá vondi er að krækja f lappirnar á þeim. Alþýðumenn og konurl Þið er- uð hinn starfr.adi kraftur þjóðíé- lagsins. Látið ekki blekkjast af fagurgala auövaidsins, þessari dæmalausu upp ■ prettulínd ósam- ræmis, ilsku og mstnnúðarieysís. Hugsið tii neyóarOpa huugraðra klæðlausra barna ykkar, sem hdd- ast við í níðdimmura kjaliarakomp- um, þar sem sólaríjósið aær aldrei til með sfn heilnæmu, sterku arm tök. Hvert smáatriði er stórt spor í áttina til þess mikla dags, þegar alþýðan íslenzka verður aifrjáls undan þrældómsoki auðvaldsins. Munið því hverjir eru valdandi að neyð ykkar, þegar þið komið að kjörborðinu á morgun. 5. G. Aiþýðuíiokksfundur verður í kvöld kl. yll% í Bárunni. Bragi mætir. Margir ræðunean. „Upp úr fátaeki". Það hefir því sniður, þó ótrú- legt sé, einhver huupiað frá mér Vísi, sem út kom á þnðjudaginn, eg get því ekki tilfaert „orðrétt" úr bínðiau, en það var þar dálft— ill samanburður á listunum. — Vísir spurði háttvirta kjósendur að þvf, hvora þeir teldu líkiegri til að sporna á móti fátæktinni, þá, sern aldrei hefða anaað gert, en að væla út af kjörum sínum, eðs hina, sem œeð dugoaði hefðu uuttíð sig upp úr fátækt, og kveð- u? blaðið slfka dugnaðarmenn vera á borgaralist&num. Eg er nú ekki svo kunnugur efnahag þeirra, að fornu og nýju, sem eru á brodda- Hstanum, að eg geti um það dæmt, seua Vísir segir. Eu við getum athugað mennina svona tilsýndar. Fyrstur verður þá fyrir manni Pétur Magnússon, hann mun vera sonur sira Magnúsar Andréssonar á Gilsbakka. Eftir því, sem mér er sagt, mun hann aldrei hafa haft tækifæri til að sýna dugnað sinn á þessu sviði, faðir hans mun hafa séð um það. Uoi Björn Ólafsson er það að segja, að hafi hann einhverntfma verið fátækur, en sé nú orðinn ríkur, þá er það ekki vegna vinnu, heldur vegna þess, að hann hefir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.