Alþýðublaðið - 27.01.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.01.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ keypt vörur og selt þser fyrir þeim mua meira verð, en þær kostuðu hann, sem rfkidæmi hans nemur. Sama má segja utn Jómatan Þorsíeiassou, hann hefir auðgað sig á verzlunarbraski, meðan hann var iðnaðarmaður, mun hann ekki hafa verið ríkur, en eftir að hann fór að flyija „bflana" hingað mun ávöxtur dugnaðarins hafa farið að koma í Ijós, á þann tíitt, að það hækkaði í buddunni haus og „Amerísku" féiaganna, sem hann var umboðstnaður fyrir, en Iækk aði auðvitáð að sama skæpi, f buddu almennings hér, frá ein- hverjum urðu peningarnir að koma, þvi braskið er ekki uppspretta neinna auðæfa fyrir almenning. Um fjórða manninn má segjs það sama og um þann fyrsta. Hann mun ekki aaía haft tæki- færi til að „vinna sig upp úr fátækt." Fimta manninn skal eg láta Hggja milli hluta. Það er anaars dálítið merkilegt, að auðvaldsblöðin, virðast trúa því sjálf, að það geti allir orðið ríkir, að eins eí þeir, séu disglegir að braska, og á þennan braskara mælikvarða vitðast þau svo mæla raanngildið. En hvernig líst ykk'ur á það, að &l\it yrðu braskarar, hveijir ættu þá að franileiða. Borgari. helst til svartan ramma hafa þeir sett Björn Ólafason, til þess að haaa geti orðlð tálbeita meðal Éþióttamansia við þessar kosningar. Því ritanlegt er, að þó íþróttamenn eigi eitt sæti i bæjar- stjórainni — jafnvel þó það væri betur sfcipað ea Bjðrn þessi mun gera —þá gagnar það ekkert, ef allir aðrir bæjarfulltrúarnir eru iþróttum andvígir. Langtum heppilegra mundi því fyrir gengi fþróttamálanna, að sem fiestir alþingismenn og bæjarfull- trúar væru þeim hlyntir, og jafn- aðarmenn um allan heim hafa sýnt að þeir eru það, og eins mun vera með þau fulltrúaemi er alþýðan nú hefir í kjöri. Jaínaðarmenn hafa uppeldismál þjóðanna mjög ofarlega á stefnu- skrá sinni, og nú er svo koraið, að þegar um tlífc mál er rætt, þá verða fþróttirnar fyrsíar fyrir, og það skilja' jafnaðarmenn fullkom- leg'a. Þess vegna mundi þeim mál um engan veginn betur borgið, en ef jafnaðarmenn fengju að riða. íþróttameun, kjósutn þvi B list- ann, því þó Björn sé okkar mað ur, þá standa að honum og með honum svo svártir sauðir, að eng ar líkur eru til að hann geti nokkurn tíma. látið Ijós sitt skfsa. Fimleikamaður. Hungrið og stjórnmálastef nurnar. Það er gaman að bera saman efni og qrðalag tveggja greina, er birtu&t f Vísi í gær. Röksemdir og skoðanir rekast þar lítilsháttar á, eins og oftast vill verða í þeim ritum, sem andmæia jafnaðarstefn unni. —¦ Fyrst er ritstjórnargrein, undir fyrirsögninni: „Fátæktin og bols vikingarnir". Er þar sagt, að jafn- aðarmönnum, sem bæta viija hag fátæku stéttsnna (mér er sama fevort blaðið á við rússneska jafn aðarmenn eða aðra), — hafi tekist þanntg, „að þeir hafi gert alla fá- tæka, og þá fátæku enn fátækari en áður"; — í riæ.ta dálki blaðs- ins er önnur grein með fyrirsögn- inni; „Hungrið f Rússlandi." 3ú grein er að sönnu þýdd úr mjög merku ensku tímariti, og iysir hún hungursneyðinni er nú geng ur I Rússiandi og tildíögunum að henni: .Fyrst koov stríðið, og synir þeirra (rússneitku bændanna) voru teknir frá plógi og akri til þeas að berjast við Þjóðverja. Þeir hlýddu af því þeir voru rúss- neskir bændur, jafnvel þótt þeir yrðu stundum að gera árás á þýzkt stórskotalið, riíflaiansir og skotfæralausir, og þeim væri slátr- að f hópum, eins og sauðum", o. s. frv. — Hver.var það, sem lét slátra rússnesku bændasonunum „eins og sauðum"? — Var það •eigi hin fyrri stjórn Rússlands, keisarastjórnin, auðmanna og em bættismannastjónun ? En eftir að strfðið og mann drápín voru búin að standa lengi, þá fóru rússneskir bændur að átta sig á stjórnarfari keisarans og hans manna, og þá sögðu þeir (sbr. greinina): wAf hverju eigum við að berjast við menn (Þjóð- verja) sem við hötumst alls ekki viðl — Hvers vegna asttum við að berjaat end i'Saust eftir skipun manna, sem auðgast á ófriðnum, sem gera ekkert fyrir okkur, sem rœna jafhvel af okkur skónumi" Getur nokkrum blaadsst hugur um það, að þessi orð, sem höfð eru eítir rus3aesku,ai bændum, bendi til þess, að neyðin, sem nú ríbir í Russlandí, stafi fyrsfr og fremst frá gerðum keisarastjórn- arinnar, er sigaði þjóðinni út í striðið. — Nei. — ÖU sú neyð og hörmungar sem nú rfkja meira og minna'um hei»i allaa, eru ávextir af gamla þjóðskjpuizginu — keisara og konungastjórnunum, sem alið hafa siéttamuttiun, hern- aðar^ndann, blóðsútbeliingariiar, hungursneyðins, og svo að segja lagt hornsteinina að fiestum mann- legum og þjóðfélagsiégum hörov ungum, — 25. — 1, — 1922 P. P. Um ðaginii og vegtan. Normal! GuIIfoss kom í gærr eins og sagt hefir verið frá i' blað- inu áður. Meðd ftrþega var eiaa maður með blóðhita 37,5, ogjón MagRÚsson — kallaður foreætis- ráðherra -— hafði, að sögn, fengið kötdukast, þegar hann heyrði um AIþýðuflokksli«tann, ea bíóðhiti hans var sagður uadir »noimaí". „Ltttdlæknir" fór út í skipið og er sagt. sð hann hsfi, eftir nokkr- ár bo'laleggingar, komist að þeirri niðurstöðu, að nægllegt væri, ef allir á skipsfjöl hefðu til samans „normal" hital Allir voru þvf dæmdir heiibrigðir og Gulifoss lagðist að. — Misjöfn eru nú kjörin mannannal Z Maðarinn með miklu tekj- nmar. „Vfsir" gefur f akyn fyrir tveimur dögum, að Héðinn Valdi- marsson hefði 22 þás. kr. árstekjur. Héðinn hefir nú samt ekki það, heldur sömu laun og aðrir skrif- stofustjórar f landsins þjónustu og ætti ritstj. Vísis að geta reiknað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.