Alþýðublaðið - 27.01.1922, Page 3

Alþýðublaðið - 27.01.1922, Page 3
keypt vörur og selt þær fyrir þeim tnun meira verð, en þær kostuðu hann, sem ríkidæmi hans nemur. Saœa má segja utn Jónatan Þorsteinsson, hann hefir auðgað sig á verzlunarbraski, tneðan hann var iðnaðarmaður, mun hanœ ekki hafa verið ríkur, en eftir að hann fór að fiyíja .bilana* hingað mun ávöxtur dugnaðarins hafa farið að koma i tjós, á þann hátt, að það hækkaði í buddunni haus og „Amerísku" íélaganna, sem hann var umboðsmaður fyrir, en iækk aði auðvitað að satna skspi, i buddu almennings hér, frá ein- hverjum urðu peningarnir að koma, þvi braskið er ekki uppspretta neirrna auðæfa fyrir aimenning. Um fjórða mannian má segja það sama og um þann fyrsta. Hann mun ekki hafa haft tæki- færi til að „vinna sig upp úr fátækt. “ Fímta manninn skal eg láta iiggja milii hluta. Það er anaars dálitið merkiiegt, að auðvaldsblöðin, virðast trúa því sjáif, að það geti allir orðið ríkir, að eins ef þeir, séu duglegir að braska, og á þennan braskara teælikvaíða virðast þau svo mæia manngildið. Ea hvernig iíst yklcur a það, að aiiir yrðu braskarar, hveijir ættu þá að franiieiða. Borgari. r I belst til svartan ramma hafa þeir sett Björn Óiafsson, til þess að. hann geti orðið tálbeita meðal íþróítamanna við þessar kosnifflgar. Því vitanlegt er, að þó íþróttamenn eigi eitt sæti í bæjar- stjóminni — jafnvel þó það væd betur skiþáð ea Bjöm þessi mun gera — þá gagnar það ekkart. ef allir aðrir bæjáífulltrúarnir eru fþróttum andvígir. Langtum heppilegta mundi því fyrir gengi íþróttamálanna, að sem flestir alþingismenn og bæjarfull- trúar væru þeim hlyntir, og jafn aðarmenn um allan heim hafa sýnt að þeir eru það, og eins mun vera með þau fulitrúaefni er alþýðan nú hefir í kjöri. Jafnaðarmenn hafa nppeldismál þjóðanna mjög ofarlega á steínu- ALÞÝÐUBLAÐIÐ skrá sinni, og nú er svo komið, að þegar um slík mál er rætt, þá verða iþróttirnar íyrstar fytir, og það skilja' jafnaðarmenn, fullkom- lega. Þess vegna mundi þeim mál um engan veginn betur borgið, en ef jafnaðarmeno fcngju að ráða. íþróttameun, kjóaum þvi B list- ann, því þó Björn sé okkar mað ur, þá standa að honum og með honnm svo svartir sauðir, að eng ar likur eru til að hann geti nokkurn tíma látið íjó * sitt skísa. Fimleikamaður. Hungrið og stjórnmálastefnurnar. Það er gaman að bera saman efni og orðalag tveggja greina, er birtust í Vísi í gær. Röksemdir og skoðanir rekast þar litilsháttar á, eiiis og oftast vill verða i þeim ritum, sem andmæla jafnaðarstefn unni. — Fyrst er ritstjórnargrein, uadir fyrirsögninni: „Fátæktin og bols vikingamir". Er þar sagt, að jafn- aðarmönnum, sem bæta viija hag fátæku stéttsnna (mér er sama hvort hfcðið á við rússneska jafn aðarmenn eða aðra), — hafi tekist þannig, „að þeir hafi gert alla fá- tæka, og þá fátæku enn fátækari en áður*. — í næ.ta dálki blaðs ins er önaur grein með fyrirsögn- inni: „Hungrið i Rússlandi." 5ú grein er að sönnu þýdd úr mjög nterku ensku tímariti, og iýsir hún hnngursneyðinni er nú geng ur í Rússiandi og tildiögunum að henni: „Fyrst kom stríðið, og synii’ þeirra (rússnesku bændanna) voru teknir frá piógi og ajkri til þess að berjast við Þjóðverja. Þeir hiýddu af þvf þeir voru rúss- neskir bændur, jafnvel þött þeir yrðu stundura að gera árás á þýzkt stórskotalið, rifflaiansir og skotfæralausir, og þeim væri slátr- að í hópum, eins og sauðum", o. s. frv. — Hver var það, sem lét slátra rússnesku bændasonunum „eins og sauðum" ? — Var það ■ eigi hin fyrri stjórn Rússlands, keisarastjórnin, auðmanna og em- bættismannastjórain ? En eftir að strfðið og mann drápin voru búin að standa lengi, þá fóru rússneskir bændur að átta 3 sig á stjórnarfari keisarans og hans manna, og þá sögðu þeir (sbr. greiaina): „Af hverju eiguro við að bsrjast við roenn (Þjóð- verja) sem við höturost alls ekki við! — Hvers vegua astturn við að berjast endaiaust eftir skipurt manna, sem auðgast i ófriðnum, sem gera ekkert fyrir okkur, sem rœna jafnvel af okkur skónum?* Getur nokkrum blandast hugur um það, að þessi orð, sem höfð eru eítir rússueskum bæntíum, bendi til þess, að neyðin, sem nú ríkir í Rússlaadi, stafi fyrst og fremst frá gerðum keisarastjórn- arinnar, er sigaði þjóðinni úf í strfðið. — Nei. — öil sú neyð og hörroungar sem nú ríkja meira og rniana * ura heias allaa, eru ávextir af gamia þjóðskipuizginu — keisara og konungastjórnunuro, sem alið hafa sléttamuuinn, hern- aðarandknn, bSóðsútheliingaraar^ hungutsneyðina, og svo uð segja lagt hornsteininu að flestum roann- legum og þjóðféiagsiéguro hörro- ungum. — 25. — 1. — 1922 P. P. Un ðaginn og vegiust. Normali Guilfoss kom í gær, eins og sagt hefir verið frá i blað- inu áður. Meðal farþega var eian maður með blóðhita 37,5, ogjón Magnússon — kallaður forsætis- ráðherra — hafði, að sögn, fessgið köldukast, þegsr hatrn heyrði um Alþýðuflokkslistams, ea blóðhiti hans var sagður uudir „normai". „Lir«dSæk£tir“ fór út í skipið og er sagt. að hann hafi, eftir nokkr- ár boilaleggingar, komist að þeirri niðurstöðu, að nægilegt væri, ef allir á skipsfjöl hefðu til saroans „normal" hital Allir voru því dæmdir heilbrigðir og Gulífoss iagðist að. — Misjöfn eru nú kjörin mannanna I Z. Maðarinn með mikln tekj- nrnar. „Vísir* gefur í skyn fyrir tvdmur dögum, að Héðinn Valdi- marsson hcfði 22 þás. kr. áratekjur. Héðinn hefir nú samt ekki það, heldur sörnu laun og aðrir skrif- stofustjórar í landsins þjónustu og ætti ritstj. Víais að geta reiknað

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.