Alþýðublaðið - 27.01.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.01.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ hvað það er, því að það er sötnu ársláun eins og árshúsaleiga Jak obt Möllers. • Dagsbrdnarfandarinn í gær kvölai var aíar (jölmenttur og ræðu- menn allir á einu máli um það. að enginn akinbær alþýðumsður eða kona gætu tekið skammirnar hjá Vísi og Mogga um frambjóð endurnar á Aiþýðuflokkslistanum öðru visi en sem meðmæli með þeim. Pað era ósannindi í Vísi í gær, að lögreglan tn*fi fengiðþað svar bjá Alþýðublaðinu, að dreng urinn, sem getið var um, að barinn heíði verið, er hann var að bera út Alþýðublaðið, sé ekki til. — Lögreglan hefir aldrei grenslast eftir þessu Það eru líka ósannindi, að Atþbl. hafi borið það á Jónatan Þorsteinsson, að hann feafi s'myglað áfangi. En vegna þess, að Visir er fullur af ósannindum um fram- bjóðendur Aiþfl., en Aiþbl. talar ekki vm menn heldur raáleíoi, grípur hann til þess, að akrokva þessum sögum upp á Alþbl. Jónatan og steinolían. Vfcir segir í gær, að Jónatan Þorsteins- son hafi boði" Landsverzlun steia- olín þriðjungi ódýrar, en Héðinn gat útvegað hana Sannieikurinn er sá, að Jóa&tan bauð Lands- verzlun steicolíu 8 kr. dýrari tunnuna, en hægt var að fá hana annars&taðar. B-listtnn er listi Alþýðu- fiokksins. Endarskoðendnr bæjarreikn- inganna urðu sjálfkjörnir: af A* ii-sta Pétur Zóphóníassos og af B lista Pétur Lárusson prentari. Sjálfboðalið, iem styðja vili kosningu B-listsms, komi niður í Good Templarahús, eigi síðar en kl. 9V2 f fyrramálið. Skjaldbreiðarfandar í kvöld. £. H. Kvaran: Les þýddar grein- m um Spánarsamningana eftir ýÆsa merka menn og segir nyj- U3tu fréítir af samaingamáiinu. H e i m i 1 i s b a k a r í i ð (alveg nýtt á Islandi) verður opnað laugardaginn 28. þ. m. Þar verða seldar allskonar vanalegar kökur og smábrauð, einnig margar nyjar tegundir, betri en áður hafa fengist hér á landi. Heimilisbakarfið notar aðeins bezta efni. Vandaðasta vinna og mesta breinlæti. Vinnustofa og sölubúð af nyjustu gerð. Gerið svo vel, komið og reynið eða hringið upp í sfma 722. Skal yður þá verða sent s&mstundis það sam þér óskið. *V i r ði ngarfyllst. tyimilisbakariit á íatwav. 49 g. Simi 722. Arshátíð verkakv.fél. Framsókn sunnudaginn 29. jan. 1922 í Iðnó. Opaað kl 8. Byrjað kl. 8'/*. Inngöngumiðar seldir f Iðnó á kugardaginn frá 1—7 eftir háriegi. Kosta tvær krónur. Óskað að félagskonur fjölmenni. Ágætt prógram. 1 Líkkistuvinnustofan á Laugaveg 11 annast jarðarfárir að öllu leyti fyrir lægra verð en þekst hefir undanfarið. Helgi Helgason. — Simi 93. Takið eftir! Nú með síðustu skipum hef cg fengið mikið af allskonar inni skóm: karla, kvenna og barna. Eianig mjög sterk og hiý vetrar- kvenstígvél með láuni hæluœ, s-vo og barna skófatnað, og er alt selt með mjög láu verði. Ol. Thovstelnson, Kirkjustræti 2, (Herkasta)anum) is heldur fund föstudaginn 27. þ. m. kl. 8Va < Þsngb.str. 28 Aríðandimál á dagskrá. Fjölmennið. — Stjórnin. Munidl að altaf er bezt og ódýrast gert við gúmmfstfgvél og annan gúmmfskófatnað- einnig fæst ódýrt gútnmílfm á Gúmmf- vianustofu Rvfkur, Laugaveg 76, Viðg©)?*!^ á p;ioiusum, biikk og emailleruðum áhöldnm eru bezt af hendi Icystar á BergsUða stræti 8. — Guðjón Þorbergsson. 50 krónur sautna eg nú karlmannafot iyrír. Sníð föt fyrir fóik eftir múli. Pressað föt og hreinsuð. Alt mjög fljótt og ódýrt, Notiðvtækifærlð. Guöm. Sigurðsson klæðskeri. Hverfisgötu 18. — Sími 337. KRANZAR og BLÓM fást á Brekkustftr 3. ] Ritatjóri og ábyrgðarmaður: Olafar Fríðriksson, Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.