Vísir - 09.04.1973, Blaðsíða 12

Vísir - 09.04.1973, Blaðsíða 12
Visir. Mánudagur 9. apríl 1973. Sprengjan féll í Manchester og Sunderland í úrslrtín! — sigraði Arsenal verðskuldað í undanúrslitum bikarkeppninnar 2-1 Það hefði einhvern tima ekki þótt tiðindum sæta þótt Sunderland sigráði Arsenal, nei, ekki hér á árum áður, en á laugardag var það hins vegar ein mesta ,,bomba”, sem fallið hefur i enskri knatt- spyrnu siðustu árin. Sunderland sigraði Arsenal 2-1 mjög verð- skuldað i leik liðanna á Maine Road i Man- chester i undanúr- slitum bikarkeppn- innar — en i hinum leiknum i undanúrslit- um fór Leeds með sigur af hólmi gegn Úlfunum eftir að Úlfaliðið hafði átt mun meira i leikn- um. En eitt mark fyrir- liðans Billy Bremner nægði Leeds til að kom- ast i úrslit annað árið i röð og i þriðja skipti á fjórum árum. bað verður þvi stórliðið Leeds, sem ver bikar sinn gegn „litla” Sunderland — liði um miðja 2. deild. Fyrir 20 árum voru hlutverkin önnur hjá þessum liðum — Sunderland „Bank of England” eitt glæsi- legasta lið Englands með sam- fellda veru i 1. deild frá þvi fyrir aldamót — Leeds miðlungslið i 2. deild. Þannig er enska knattspyrnan og Arsenal hefur einnig oft mátt bita i það súra epli að tapa fyrir Sunderland — þó fáir reiknuðu með þvi á laugardag. Já, fyrir 20 árum vann Sunderland Arsenal á heimavelli sinum 7-1 i 1. deild og 4-1 i Lundúnum og einnig báða leikina keppnis- timabilið á undan. Leikvöllur Manch. City var þéttskipaður 55 þúsund áhorf- endum, þegar leikmenn Arsenal og Sunderland hlupu inn á völl- inn — flestir frá Norður-Eng- landi þvi stemningin i Sunder- land er nú orðin geysileg. Sunderland, lið, sem náði lé - legum árangri framan af keppnistimabilinu, er nú allt i einu orðið liða mest á Englandi i 1. deild sviðsljósinu. Bob Stokoe — leik- maðurinn kunni hjá Newcastle, sem er rétt fyrir norðan Sunder- iand hér á árum áður hefur gert kraftaverk á liðinu siðan hann kom frá Blackpool, þar sem hann var áður framkvæmda- stjóri. Leikmenn Sunderland komu „stjörnunum” frægu hjá Arsenal i opna skjöldu með krafti sinum og snjöllum leik — og það sem mest var vert, taugar þeirra voru i lagi, en sama var ekki beint hægt að segja um leikmenn Lundúna- liðsins. Eftir gifurlegar sóknar- lotur náði Sunderland forustu á 19 min. með marki Vic Halom, kunnum Lundúnaleikmanni, sem áður lék með Charlton, Orient og Fulham — þá loks lét Arsenal-vörnin undan. McLintock lék ekki með vegna meiðsla og Jeff Blockley, sem lék i hans stað sem miðvörður hjá Arsenal, var tekinn út af fyrir hlé, en miðherjinn John Radford settur inn á. bað breytti litlu fyrir Arsenal. Liðið komst litið áleiðis og siðari hálfleikurinn einkenndist mjög af grófum leik. Fimm leikmenn voru bókaðir m.a. Charlie George hjá Arsenal og Ian Guthrie hjá Sunderland, þeg- ar þeir létu hnefana skipta, Sunderland komst i 2-0 á 64 min. er Billy Hughes skallaði i mark. Charlie George skoraði eina mark Arsenal, þegar sex minútur voru til leiksloka, en það var of seint til að bjarga einhverju. Sunderland vann verðskuldaðan sigur og leikur þvi i fyrsta sinn i úrslitum á Wembley siðan 1937, þegar liðið vann Preston i úrslitum. 1913 komst það einnig i úrslit. A Hillsborough i Sheffield léku Leeds og Úlfarnir og Leeds vann sér rétt I úrslitaleikinn með skemmtilegu marki Billy Bremner á 68. min. Leikmenn Leeds geta talið sig heppna að komast i úrslitin. beir náöu ekki sinum venjulegu yfirburðum á miðju vallarsins, þrátt fyrir góðan leik Bremner og Johnny Giles, og lið Úlfanna hafði verið sterkara liðið i leiknum þar til markið kom. Jackie Charlton var með sem miðvörður eftir hreint frábæran leik gegn Coventry fyrr i vikunni, en kempan fræga getur þó ekki reiknað með að leika úrslita- leikinn. Hann meiddist snemma i leiknum og varð að ylirgefa leikvöllinn. Joe Jordan kom i hans stað. En það er nú vist kominn timi Billy Bremner (alhvitur) skoraði sigurmark Leeds gegn Úlfunum eins og góðum fyrirliöa sæmir. til að lita á úrslitin á laugar- daginn: Bikarkeppnin 2. deild Bristol City-Carlisle 4-1 Cardiff-Swindon 1-1 Hull-Aston Villa 1-2 Luton-Fulham 1-0 Middlesbro-Brighton 1-1 Millvall-Sheff.Wed. 2-1 Orient-Nottm.For. 3-0 Oxford-QPR 2-0 Portsmouth-Blackpool 1-0 Preston-Huddersfield 0-0 3. deild Bolton-Walford 1-1 Bournemouth-Oldham 2-0 Brentford-Shrewsbury 1-2 Halifax-Blackburn 2-2 Notts County-Grimsby 4-0 Port Vale-Charlton 3-1 Rochdale-Rotherham 0-1 Scunthorpe-Bristol R 0-2 Southend-York 3-0 Tranmere-Plymouth 2-2 Walsall-Chesterfield 3-2 Wrexham-Swansea 1-0 4. deild Barnsley-Exeter 1-1 Crewe-Bury 2-1 Doncaster-Hartlepool 2-1 Hereford-Newport 2-0 Lincoln-Bradford 2-1 Northampton-Aldershot 0-2 Peterbro-Darlinton 1-1 Reading-Mansfield 2-0 Workington-Southport 2-0 1 undanúrslitum skozka bikarsins gerðu Celtic og Dundee jafntefli 0-0 og verða þvi að leika að nýju. Liverpoo! hafði aldrei mögu- leika gegn Birmingham og tapaði tveimur dýrmætum stigum. Birmingham-liðið hefur nú leikið sjö leiki án taps og átti skinandi leik gegn efsta liðinu i 1. deild. Birmingham komst i 2-0 með mörkum Bob Latchford og Bob Hatton áður en Tommy Smith skoraði eina mark Liver- pool i leiknum. Undir lok leiksins var enski landsliðs- maðurinn hjá Liverpool, Emlyn Hughes, rekinn af velli af dómaranum — alvarlegt áfall það. Arsenal- Sunderland 1-2 Leeds-Wolves 1-0 Annars setti fallbaráttan 1. deild mestan svip á leiki 1. deildar. Birmingham-Liverpool 2-1 Manch.Utd. sótti mjög gegn Chelsea-Stoke 1-3 Norwich allan leikinn, þar sem Everton-Coventrv 2-0 Bobby Charlton var áberandi Ipswich-Manch. City 1-1 bezti maðurinn. En Keelan var Manch.Utd.-Norwich 1-0 frábær i marki Norwich og lengi Newcastle-West Ham 1-2 leit út fyrir að varnartaktik Shéff.Utd.-C.Palace 2-0 liðsins ætlaði að heppnast. Tottenham-Southampton 1-2 Charlton hafði átt þrumuskot, WBA-Leicester 1-0 sem Keelan varði og i annað sinn var bjargað frá honum á marklinu. En átta min. fyrir leikslok léku Kidd og Denis Law, sem lék i stað Lou Macari, sem slasaðist i bilslysi i vikunni, i gegn og siðan var gefið á Martin sem skoraði eina mark leiksins til mikils léttis fyrir 48 þúsund áhorfendur. Þar með er Norwich komið i neðsta sætið i deildinni. WBA hlaut tvö dýrmæt stig gegn Leicester og heldur enn i vonina að bjarga sér frá falli. Jeff Astle skoraði eina mark leiksins, en hann fór illa með gott tækifæri, og sigur WBA var i minnsta lagi. Crystal Palace lék illa gegn Sheff.Utd. og á ekki skilið að halda sér i deild- inni með slikri frammistöðu. sagði BBC. Sheffield-liðið hafði algjöra yfirburði, en sigurinn var þó ekki stór 2-0. Bill Dearden skoraði á 62.min. og gaf svo knöttinn til Jim Bone á 82 min. og hann skallaði i mark. Ipswich sótti miklu meira gegn Manch.City en öfugt við gang leiksins náði City forustu með marki Alan Oakes á 32 min. Mike Lampert jafnaði fyrir hlé og þar við sat. Ted McDougall leikur skinandi vel hjá West Ham — óþekkjanlegur leik- maður frá þvi hann var með Manch.Utd. Hann skoraði bæði mörk WH i heldur óvæntum sigri i Newcastle — fyrst á 17. min. og siðan á 47.min, en John Tudor skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Newcastle á 9 min. Tottenham tapaði lika óvænt á heimavelli og það fyrir Dýrlingunum. Þó skoraði Martin Peters strax á 6 min., en Southampton kom með góðan lokasprett. Mike Channon jafn- aði, þegar 12 min, voru til leiks- loka og skoraði sigurmarkið sjö min. siðar Everton vann góðan sigur gegn Coventry og svo virðistsem Joe Harper hafi haft gott af þvi að vera settur úr liðinu á dögunum. Hann hefur skorað i leikjunum siðan — bæði mörkin á laugardag. 1 2. deild tapaði QPR óvænt eftir að hafa verið nær stöðugt i sókn, en markvörður Oxford, Burton, var hreint stórkostlegur i markinu. Ekkert fór framhjá •honum. Oruggt má þó telja að QPR og Burnley leiki i fyrstu deild næsta keppnistimabil — þurfa meira að segja varla fleiri stig. Þá má geta þess, að 15 þúsund áhorfendur voru i Hereford á laugardag i 40 þúsund manna borg. Staðan i deildunum 2. deild 3. deild Liverpool 37 22 9 6 66-39 53 Burnley 36 19 13 4 59-34 51 Arsenal 37 22 8 7 51-33 52 QPR 36 19 12 5 71-37 50 Leeds 35 19 10 6 58-35 48 Aston Villa 37 16 11 10 45-43 43 Ipswich 37 16 11 10 50-38 43 Blackpool 38 16 10 12 52-47 42 West Ham 37 16 9 12 60-46 41 Sheff.Wed. 38 16 9 13 57-50 41 Newcastle 37 15 11 11 55-44 41 Oxford 37 17 6 14 48-37 40 Wolves 35 15 10 10 53-43 40 Bristol City 38 14 12 12 56-48 40 Tottenham 36 14 10 12 48-39 38 Luton 36 15 10 11 43-41 40 Derby 36 15 7 14 44-51 37 Fulham 37 14 11 12 52-43 39 Soutphampton 37 10 16 11 37-42 36 Middlesbro 38 13 13 12 36-40 39 Coventry 37 13 9 15 38-43 35 Millvall 37 15 7 15 52-44 37 Chelsea 37 10 14 13 44-48 34 Nottm.For. 37 13 11 13 42-43 37 Manch. City 37 12 10 15 48-55 34 Sunderland 32 12 10 10 47-40 34 Stoke 38 12 9 17 54-51 33 Hull City 35 11 11 13 55-53 33 Everton 36 12 9 15 36-38 33 Swindon 38 9 14 15 44-58 32 Birminghám 37 11 11 15 44-50 33 Porsmouth 37 11 10 16 39-52 32 Sheff. Utd. 37 12 9 16 41-51 33 Carlisle 37 11 9 17 47-47 31 Leicester 37 9 14 14 37-43 32 Orient 36 10 11 15 41-44 31 Manch. Utd. 36 10 11 15 38-55 31 Preston 37 1(1 11 16 33-57 31 C. Palace 36 8 11 17 36-46 27 Huddersfield 37 7 16 14 33-47 30 WBA 37 8 10 19 31-54 26 Cardiff 35 10 8 17 36-50 28 Norwich 37 8 10 19 32-57 26 Brighton 37 7 11 19 41-74 25 Bolton Notts County 4. deild 41 21 41 20 41 18 41 16 41 17 40 19 42 17 41 14 41 18 40 17 41 16 41 14 41 15 41 12 41 15 42 16 42 12 41 12 40 16 40 11 42 15 42 13 40 9 41 9 61- 37 56-44 51- 43 63-39 66-50 50- 57 68-51 54-43 60-53 63-56 62- 57 45- 50 48-47 43-48 52- 52 46- 58 38- 39 39- 42 51- 59 38-46 47- 60 48- 66 34-48 29-66 Southport Hereford Cambridge Aldershot Mansfield Newport Reading Exter Lincoln Stockport Workington Gillingham Bradford Doncaster Peterbro Bury Barnsley Hartlepool Chester Torquay Crewe Northampton Colchester Darlington 41 23 42 21 41 17 41 20 42 18 41 19 39 15 41 17 41 14 40 16 41 16 40 15 41 15 41 14 40 13 40 10 41 12 41 12 41 12 40 11 65- 45 54-35 59-51 54-35 68-46 53- 39 45-30 54- 48 59-50 48-44 53- 54 54- 51 54-54 44-47 66- 69 43-45 50-57 30-40 56-48 38- 41 36-53 36- 67 37- 67 39- 79

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.