Vísir - 09.04.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 09.04.1973, Blaðsíða 14
Visir. Mánudagur 9. april 1973. 14 Ul að skoða nýja DAS-húsið að Espilundi 3, Garðahreppi ^ Húsiö verður til sýnis daglega frá kl. 6—10 laugardaga og sunnudaga frá kl. 2—10 frá 7. apríl til 2. maí Húsið er sýnt með öllum húsbúnaði dae fást i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ISL. BIBLÍUFÉLAG 0‘)iiðbrjn6c.>(ofii llallgrimskirkju Reykjavík simi 17HU5 opið 3-5 e.h. AUGLYSIÐ I VISI + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Sérstaklega spennandi og áhrifamikil ný, bandarisk úr- valsmynd i litum og Panavision, er fjallar um lifs- baráttu Indiána i Bandarikj- unum. Myndin er byggð á sög- unni ,,Nobody Loves A Drunk- en Indian” eftir Clair Huffak- er. Sýnd kl. 5, 7 og 9 KOPAVOGSBIO Hvernig bregrtu viö berum kroppi? Skemmtileg mynd i litum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. NYJABIO ?Oth Century-Fo* ptesenls a Pandro S Berman-Geoige Cukof Produclion ol lawfencj Durrell's "JUSTINE starring ANOUK AIMEE DIRK 506ARDE. ROBERT EORSTER ANNA KAR1NA PHILIPPE NOIRET. MICHAEl YORK. Islenzkur texti Vel gerð og spennandi ný amerisk litmynd, gerð eftir skáldsögum Lawrence Durrell ,,The Alexandria Quartet” Leikstjóri: George Cukor. Anouk Aimee Dirk Bogarde, Anna Karina, Michael York. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ Loving Islenzkur texti Bráðskemmtileg og áhrifamikil ný amerisk kvikmynd i litum. Um eiginmann sem getur hvergi fundið hamingju, hvorki i sæng konu sinnar né annarra. Leik- stjóri Irvin Kersher. Aðalhlut- verk: George Segal, Eva Marie Saint, Keenan Wynn, Nancie Phillips. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum Flóin þriðjudag. Uppselt. Miðvikudag. Uppselt. Föstudag. Uppselt. Næst sunnudag kl. 15. Pétur og Rúna fimmtudag kl. 20.30. 6. sýning. Gul kort gilda. Atómstöðin laugardag kl. 20.30. Siðasta sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbió Superstar þriðjudag kl. 21. Miðvikudag kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói opin frá kl. 16. Simi 11384. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Indiánar sýning miðvikudag kl. 20. 10. sýn- ing Lysistrata sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Sjö stelpur Fimmta sýning föstudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.