Vísir - 09.04.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 09.04.1973, Blaðsíða 18
18 Visir. Mánudagur 9. apríl 1973. TIL SÖLU Til sölu Körting útvarpsfónn. Uppl. i sima 85117 eftir kl. 8. Yamaha gitarog Selmer 50 watta bassamagnari til sölu. Uppl. i sima 41105. Vel meö farin Rafha eldavél til sölu, .elnnig handlaug. Uppl. i sima 36867. Vinsælar fermingar- og tæki- færisgjafir eru kringlóttu og fer- hyrndu púöarnir i Hanzka- geröinni,Bergstaöastræti 1. Fyrir drengi sem stúlkur. Einnig i sima 14556. Til sölu garödúkkuhús stærð 2.10x1.60 — Tveir barnastólar. Simi 36655 eftir kl. 4. Gitarmagnari.Sender Super Rew gitarmagnari, vel með farinn og litið notaður til sölu. Uppl.isima 93-1652 Akranesi. Til sölu: 2 Sony ULM SS-7300 há- talarar 100 Watt Pikk Musik Power, kr. 20.000 stk. Sansui QR- 6500 Quadraphonic útvarps- magnari-85.000. Sem nýtt — 5 mánaða gamalt Uppl. i sima 43598 kl. 20.30 til 21.30ikvöld. Eidhúsborö og stólar til sölu á hagstæðu verði. Uppl. gefnar i sima 43048- Til sölu Philips stereo kasettu- segulband og útvarp með há- tölurum. Uppl. i sima 22510 eftir kl. 7. Tek og sel i umboðssölu ljós- myndavélar, kvikmyndavélar og allt i sambandi við ljósmyndun. Uppl. i sima 25738 eftir kl. 5. Húsdýraáburður(mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. Lampaskcrmar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Amagerhillur. Nýkomnar aftur hinar marg eftirspurðu Amager- hillur i fjórum litum. Mikið úrval af spænskum trévörum, og margt fleira til fermingargjafa. Verzl. Jóhönnu s/f Skólavörðustig 2. Simi 14270. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði s.f. Simi 71386. A gamla veröinu. Margar geröir transistorviðtækja, þar á meðal allar gerðir frá Astrad og átta bylgju viðtæki frá Koyo. Einnig ódýr stereosett, stereoplötu- spilarar með hátölurum, stereo- spilarar i bíla, hátalarar, bilavið tæki, bilaloftnet og m.fl. Póst- sendum. F. Björnsson, Bergþóru- götu 2, simi 23889. Opið eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Körfur. Eigum fyrirliggjandi fallegar barnavöggur, tvilitar, og ýmsar gerðir af körfum. Gerum aðeins við körfur frá okkur. Verzlið ódýrt. Góðar vörur. Sendum i póstkröfu. Körfugerð Hamrahlið 17. Simi 82250. Nýja blikksmiðjan hf. Armúla 30. Höfum fyrirliggjandi á lager hjól- börur þrjár gerðir, flutning- vagna, sekkjatrillur, póstkassa, spiralvafin rör 3”-48”. Fram- leiðum einnig allt til blikksmiði. Fyrir ferminguna: hanzkar, slæður, klútar og fl. Ennfremur kirkjugripir, bækur og gjafavara. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. ÓSKAST KEYPT óska eftir að kaupa gott, stórt trommusett með öllu tilheyrandi. Tilboð sendist augld. Visis merkt „3270”. Búöarvog óskast. Uppl. i sima 33997 Gráslcppunet óskast til kaups. Uppl. i sima 10531 milli kl. 18-20 Vil kaupa loftpressu með benzin- mótor (þarf ekki að fylgja),' Einnig 50 1. málningarkút. Uppl. i sima. 92-1950 á daginn. FATNAÐUR Sem ný mjög fallegfermingarföt, með vesti, úr Karnabæ til sölu, meðalstærð. Einnig getur skyrta og slaufa fylgt ásamt mjög falleg- um skóm nr. 42-43. Uppl. i sima 23502. Nýr og nýlegur kvenfatnaður, kápur , kjólar, jakkakjólar og buxnadress til sölu. Margar stærðir. Einnig nýr drengja- jakki úr rúskinni á 12-14 ára og ný frönsk dragt nr. 38-40. Gott verð. Uppl. i sima 23502. Til sölu peysufatapils og peysa, einnig peysufatakápa, siður kjóll og hvitur brúðarkjóll báðir nr. 38, herrafrakki á þrekinn, háan mann og kerrupoki. Uppl. i sima 20946. Smábarnafatnaöur i miklu úr- vali. Angórapeysur, páskakjólar á telpurnar, drengja tery- lene-buxur, smekkbuxur. Ýmsar eldri vörur seldar á hálfvirði. Hans og Gréta, Laugavegi 32. HJOL-VAGNAR Tilsölu IIonda350 árg. ’72. Uppl. i sima 51352 eftir kl. 7. Til sölu sem nýrTan Sad barna- vagn og Pedigree svalavagn. Uppl. i sima 38284. HÚSGÖGN Til sölu danskt grindasófasett, 3ja sæta sófi og tveir stólar. Uppl. i sima 40377. Antik. Nýkomið, pianó, fiðla, útskornir skápar, borð, stólar og fl. Antik húsgögn, Vesturgötu 3. Simi 25160. *♦ SPII_________________ Bridge ~ Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustíg 21 A-Sími 21170 Ef ykkur vantar loftpressu, þá hringið og n reynið viðskiptin. I Gisli Steingrimsson, Simi 22-0-95. L0FTPRESSA •v////////////////////////////////////////is Þa6 ergott að muna 22-0-95 5 I l^ KAUP-SALA. Höfum til sölu mik- ið úrval af húsgögnum og hús- munum á góðu verði. Alltaf eitt- hvað nýtt, þó gamalt sé. Hús- munaskálinn, Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40B. Simar 10099 og 10059. Kaupum — seljum vel meö farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla, sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Volkswagen árg. ’62. Uppl. I sima 37014 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Opel Kadett ’64, góð vél, verð kr. 15 þús. Einnig vélarlaus VW til niðurrifs. Uppl. i sima 92-1950 á daginn. Sunbeam 1250 árg. ’72 til sölu. Uppl. i sima 85193 eftir kl. 6. Taunus I7M,árg. ’60 til sölu ódýrt til sýnis að Hjallalandi 6. Simi* 86978. Vil kaupa hægra bretti af Moskvich ’66 eða yngri. Uppl. i sima 40572 eða 82417. Bilasalan, Höfðatúni 10. Opið alla virka daga frá kl. 9-7. Opið laugardaga frá kl. 9-5. Höfum flestar gerðir bifreiða.Komið eða hringið og látið skrá bilinn. Bila- salan, Höfðatúni 10. Simi 18870. Eigum ennþá nokkrar stærðir af Toyo snjónagladekkjum og sumardekkjum á gömlu verði. Einnig sóluð dekk i nokkrum stærðum. Sendum i póstkröfu. Hjólbarðasalan Borgartúni 24 (á horni Nóatúns og Borgartúns). Simi 14925. Varablutasalan: Notaðir vara- hlutir i flestallar gerðir eldri bila t.d. Opel Record og Kadett, Fiat 850 og fl. V.W. Skoda 1000 og fl. Taunus, Rambler, Willys jeppa, Consul, Trabant, Moskvitch, Austin Gipsy, Daf og fl. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið til kl. 5 á laugar- dögum. * <£. * * * * * * & * & FASTEIGNIR Hyggizt þér: Skipta selja kaupa? Eigna markaðurinn AAalstraeti 9 .Wióbæjarmarkaöurinn" simi 269 33 <s & <£> «£> * <£> <£> * A A * & Til sölu 3ja og 4ra herbergja ibúðir i timburhúsi i miðborginni, ennfremur 40 fm verzlunarpláss við Hverfisgötu. Höfum kaup- endur að ibúðum i öllum hverfum borgarinnar. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4, —Simi 15605 HÚSNÆÐI ÓSKAST Unga konu með 5 ára dreng vant- ar 2ja herb. ibúð, fyrir 14. mai. Skilvisi og reglusemi heitið. Simi 26511 eftir kl. 7 á kvöldin. Par utan af landi, með 1 barn, óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Reglusemi, góðri umgengni og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 12148 eftir kl. 6 á kvöldin. Erum tvö i heimiliog óskum eftir 3ja herb. Ibúð i Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Vinnum bæði úti. Reglusemi, örugg greiðsla. Vin- samlegast hringið i sima 12499 i kvöld milli kl. 8 og 10. óskum eftir 2ja-4ra herbergja ibúð til leigu sem fyrst, góðri um- gengni heitið. örugg mánaðar- greiðsla. Fyrirframgreiðsla gæti komið til greina. Uppl. i sima 31192 eftir kl. 6 á kvöldin. Systkini utan af landi óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð frá 1. júni. Uppl. i sima 86059 eftir kl. 6 á kvöldin. Stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 34279 eftir kl. 16.30. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miöstööin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. ATVINNA í Ræstingakona óskast strax. Hverfiskjötbúðin. Hverfisgötu 50. Stúlka eða pilturóskast til sendi- ferða fyrir hádegi. Glerslipun og speglagerð hf. Klapparstig 16. Simi 24030. Stúlka óskast til aðstoðar á heimili i Garðahreppi, 3 morgna i viku. Uppl. i sima 41588eftir kl. 5 i dag. Laghentur maður óskast á verk- stæði, sem er daglega að fram- leiða húsgögn úr stálprófilum o.fi. Sími 31260. ATVINNA ÓSKAST Athugið'. 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 26329. Abyggileg og reglusöm 16 ára stúlka sem lýkur gagnfræðaprófi i vor, óskar eftir góðri vinnu, strax að prófum loknum. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 51266. Konu, sem hefur bil.vantar vinnu i sumar. Gæti lagt fram smá fjár- upphæð. Tilboð ásamt greinar- góðum uppl. sendist Visi merkt „Abyggileg 3276”. Atvinnurekendur. Stúlka óskar eftif atvinnu strax. Margt kemur til greina. Simi 40228. SAFNARINN Kaupum islcnzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. EINKAMÁL Konur, karlarlFólk á öllum aldri óskar kunningsskapar yðar. Margs konar möguleikar fyrir hendi. Skrifið strax i pósthólf 311 og yður verður svarað fljótt. Pilturóskar eftir föstu sambandi við stúlku á aidrinum 17-20 ára. Tilboð ásamt mynd merkt 3305 sendist augld. Visis fyrir 12. april. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast, til að gæta tveggja barna (2ja og 5 ára) á heimili (Ljósheimum 12), ca. 6 tima á dag, 5 daga vikunnar. Þar af er gert ráð fyrir, að börnin séu á gæzluvelli 2-3 tima á dag. Uppl. i sima 31215 eftir kl. 18. Vil taka barn i gæzlu allan dag- irm. Uppl. i sima 71861. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, spænsku, sænsku og þýzku. Talmál, þýðingar, bréfaskriftir. Bý undir nám og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. ÖKUKENNSLA Kenni á Toyota Mark II 200 1973. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. ökuskóli, ef óskað er. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896 21772 og 40555. TIL SOLU HÚSEIGNIN LAUGAVEGUR 52 á eignarlóð, stór baklóð með steyptu geymslu- húsi. Tilboð óskast fyrir 20. þ.m. sendist undirrituð- um sem gefur allar frek- ari upplýsingar. Jón Gunnarsson, Haga- mel 12, simi 12886

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.