Vísir - 18.04.1973, Blaðsíða 1

Vísir - 18.04.1973, Blaðsíða 1
ISIR 63. árg. — MiOvikudagur 18. april. — 92. tbl. RANGTULKANIR OG SKILN- INGSLEYSI LÆKNAFÉLAGSINS YEKJA UNDRUN — Sjá viðtal við Tómas Helgason bls. 2 Innheimtumenn rlkisins: SKULDA 222 MILLJONIR Útungun í kennslustofu Af þvi að páskaegg — hænu- birtingar i sfðasta blaðinu fyrir ungar og egg hafa tengzt páska- páska. haldinu f hugum svo margra, þá þótti okkur þetta ágæt mvnd til ^au fylgjast vandlega me'ð litlu hænuungunum krakkarnir f 6 ára deild Barnaskóla Garða- hrepps. Þeir voru nýlega skriðnir úr eggjunum, þegar myndin var tekin og hafa varla verið búnir að átta sig mikið á heiminum. Útungunarvélin, sem hcfur tekið að sér hlutverk unga- mömmunnar var í kennslustof- unni i nokkra daga og spenningurinn var mikill að fylgjast með hvenær ungarnir færu að brjóta skurninn. Þegar þvi var lokið þurfti auövitað — með góðri aðstoð kennarans — að sjá um að hitinn væri réttur hjá ungunum og þeir fengju nóg að borða og drekka og liði að öllu leyti sem bezt. —ÓG Vísir Er tímabœrt að fara í sumarfrí?siá bls.2 Benedikt Gröndal alþingismaður: Bjarni Guðnason alþ. Þaðernú mesti misskilningur, að þetta sé sumarfri hjá okkur al- þingismönnum, það eru margs konar störf, sem við eigum eftir að vinna i og fyrir kjördæmi okkar. Annars tel ég að þetta þing hefði átt að sitja lengur, þvi ýmis mikilsverð mál eru óafgreidd. Ég er algjörlega andvigur þvi að ljúka þingi núna fyrir páska. Þingmenn eru á fullum launum allt árið og er þvi óþarfi að vera neitt að stytta veru þeirra hér og auk þess fá sum mikilvæg mál ekki nógu rækilega könnun vegna timaskorts. Einnig tel ég mjög nauösynlegt að kanna vilja Alþingis til þess hvort við eigum að senda mann til dóm- stólsins i Haag. Við erum ekki fullkomnir Einn lesandi blaðsins liringdi út af frétt i blaðinu og gagnrýndi þann anda, sem fram kom í einni fréttinni, að nemendurnir væru til fyrir skólann, — ekki öfugt. Lesendum er alltaf meira en velkomið aðhringja og gagnrýna. Við erum ekki fullkomnir. Sjá bls. 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.