Vísir - 18.04.1973, Blaðsíða 4

Vísir - 18.04.1973, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 18. april 1973. A Sumardagurinn fyrsti Hátíðahöld í Kópavogi Kl. 10.00: Skrúðganga frá Kópavogsskóla og Kársnesskóla, gengið til kirkju. Kl. 10.150: Skátamessa. Kl. 15.00: Skrúðganga frá Félagsheimilinu, gengið um Brúna, gamla Hafnarfjarðarveginn, Kópavogsbraut, Urðarbraut, Borgarholtsbraut, Skólagerði að Kársnesskóla. Fyrir göngunni fer Skólahljómsveit Kópavogs. Kl. 15.45: Útisamkoma við Kársnesskóla, Lúðrasveitin leikur, sumri fagnað, séra Þorbergur Kristjánsson, skemmtiþáttur,Tóti trúður kemur i heimsókn. Kl. 15.00: Skátakaffi i Félagsheimilinu. Kl. 10.15: Innisamkoma i Iþróttahúsi Kársnesskóla, fjölbreytt dagskrá. Forsala aðgöngumiða að innisamkomunni i íþrótta- húsinu eftir kl. 12.00. — Fánar verða til sölu fyrir hátiðahöldin og á þeim. Sölubörn komi i Barnaskólana siðasta vetrardag kl. 5-7 — e.h. Góð sölulaun. — Uppgjör fer fram i Kársnesskóla að úti- hátiðahöldum loknum. Kópavogsbúar! Fjölmennið á hátiðahöld dagsins og styrkið málefni barnanna. FRQÐIIDfl Laugaveg 13 sími 14656 ÍOO bílar Aórir eftir vali vinnenda fyrir 250 þús.. T 300 bus' 350 bus. og 400 þus. kronur ÍBÚÐAR VINNINGUR mánaðarlega FERÐALÖG HUSBUNAÐUR Hút þetta, að Eepitundl 3, etendur á mjög fallegum ataö I GarSahreppl meB góSu útaýnl HúalS uppfyllir atrðnguatu nútimakröfur 5-6 manna fjðlakyldu ASalvinningur áraina er þetta einbýliahúa að Eapilundi 3, Garðahreppl, meS tvöföldum bilakúr, aamtala 195 ferm. að verSmaeti a. m. k. 6 millj. króna. MERCEDES BENZ 280 S i MAl 1973 Sala hafin 1974 ▲ AUGLÝSING Eftirtaldar snyrtistofur eru reknar af fullgildum sny rtisérf ræðingum, meðlimum i Félagi islenzkra sny rtisérf ræðinga. Þannig Snyrti-, andlits- og fótsnyrtistofa önnu Helgadóttur, Grundarstig 10, simi 16119 Anna Helgadóttir snyrtisérfræðingur. Snyrtistofa Ástu Halldórsdóttur, Tómasarhaga 31, simi 16010 Ásta Halldórsdóttir snyrtisérfræðingur. Snyrtistofa Áslaugar Siguðardóttur, Álfaskeiði 105, Hafnarfirði, simi 51443. Áslaug Sigurðardóttir snyrtisérfræðingur. Snyrtistofan Birgitta, Flókagötu 17, simi 18369 Birgitta Engilberts snyrtisérfræðingur. Snyrtistofa Gróu, Vesturgötu 39, sími 16508, Gróa Pétursdóttir sny r tisérf ræðingur. Snyrtistofa Guðrúnar Þ. Vilhjálmsdóttur, Hátúni 4 A, simi 18955. Guðrún Þ. Vilhjálmsdóttir snyrtisérfræðingur. Snyrtistofan Hverfisgötu 50, 2. hæð, simi 10658. Fanney Halldórsdóttir snyrtisérfræðingur. Snyrtistofan Hótel Loftleiðum, simi 25320. Ásrún Zophoniasdóttir snyrtisér- fræðingur. Snyrtistofan Krista, Grundarstig 2A, 2. hæð, simi 15777. Ásta Hannesdóttir snyrtisérfræðingur. Frönsk húsgögn (antik) til sölu 1. Borðstofuhúsgögn: Skenkur, anrettu- skápur, glerskápur, fráleggsborð og ávalt borðstofuborð, stækkanlegt með 12 stólum. 2. Skápur 215 cm langur, 122 cm hár, málmsleginn i diplomat stil. 3. Gólfteppi af Kirmant gerð, stærð 310x440 cm. 4. Málverk, norskt eftir N.B. Möller, 155x94 cm frá Böhuslán. 5. Málverk, norskt eftir Ludv. Skremstad, stærð 220x115 cm frá Skogstjárn. Munirnir verða til sýnis að Hverfisgötu 44 á morgun, skirdag, milli kl. 15 og 17 og laugardag n.k. milli kl. 15 og 17. Mótatimbur óskast Uppl. i sima 40370. Tilboð óskast i að byggja annan áfanga Menntaskólans á Isafirði, — mötuneyti og heimavist. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri Borgartuni 7 Reykjavik gegn 5000,- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 15. maí 1973 kl 11. (NNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGABTÚNI 7 StW 26844

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.