Vísir - 18.04.1973, Blaðsíða 13

Vísir - 18.04.1973, Blaðsíða 13
12 Visir. Miðvikudagur 18. april 1973. ■ MIKKI MÚS Greipur, komdu niður! !!! Héran er uppáhalds . rétturinn þinn, þeyttur |S; rjómi með / þeyttum / j rjóma. A /f Namm Visir. Miðvikudagur 18. april 1973. I LAND- KONNUÐA- KLÚBBNUM Torfasýning Teits. Spurðu Stórkostlegt. Fjöidadáleiðsla Þyngdarleysi ,Þvættingur Teitur, þessi stórkostlega sýning, er þetta fjöldadáleiðsla eða ^ raunverulegt þyngdarleysi? Y Þvi miður, > törfamenn upplýsa ekki slíkt. á Hafið þið séð nóg? En þaðer nú samt. Furðulegt!! Venjulegu reipi er ætlað að verða eins stíft og stál, en það er auðvitað óframkvæmanlegt. A Sýndar mennska Þegar aðstoðarmaður törfamannsins klifrar upp reipið —greinilega CONT'P. ÆGIR VANN Sigurgeirsmótinu i sundknatt- leik er nýlokið og varð flokkur Ægis sigurvegari f mótinu. Þetta er þriðja mdtið i sundknattleik i vetur, — og þriðji sigur Ægis. Samband ísl. samvinnufélaga IN N FLUTNINGSDEILD Einstakir ieikir i mótinu fóru þannig, að Ægir vann Armann 9-4 og Ægir vann KR með 10-5. Þá gerðu Armann og KR jafntefli 5-5. Ægir hlaut því fjögur stig, Armann og KR eitt hvort félag Ægir cr nú að ná upp góðu liði i sundknattleiknum og hefur orðið þar yfirburði eins og i öðrum greinum sundsins hér á landi. Skíðalandsmótið hafið á Siglufirði: FYRSTA GULLIÐ TIL AKUREYRAR! Keppni i skiðalands- mótinu hófst á Sigiufirði i gær og hlutu Akur- eyringar fyrsta ís- landsmeistarann. Það var ungur piltur, Halldór Matthiasson, sem kom á óvart og sigraði i 15 km. skiða- göngunni. Flestir höfðu reiknað með sigri hins margfalda Islandsmeistara Trausta Sveinssonar, Fljótum, en hann réð ekki við Halldór og varð í öðru sæti. Nitján keppendur tóku þátt í göngunni og luku 17 henni. Úrslit urðu þessi: Halldór Matthiasson, Ak 49.47 Trausti Sveinsson, FI 52.42 Davið Höskuldsson, Isaf. 53.16 Kristján Guðm.s. ísaf. 53.28 . Magnús Eiriksson, Fl. 53.32 Guðjón Höskuldss., Isaf. 55.53 Sig. Gunnarsson, Isaf. 56.14 Guðm. Sveinsson, Rvík 56.16 Þá var keppt i skiðagöngu 17-19 ára og voru keppendur 9. Reynir Sveinsson, Fljótum, varð sigur- vegariá 37.05 min. Annar Rögn- valdur Gottskálksson, Siglufirði, á 40.40 min. og þriðji Freysteinn Björgvinsson, Fljótum, á 41.11 min. Keppni heldur áfram i dag á mótinu, en þvf lýkur á páskadag. TÍGRIS MiHii and <mf. straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg- um mynztrum og litum. Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjöf, hverj- um sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og lífgið upp á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. Vinnur ÍR fimmta órið í röð í körfu? i kvöld klukkan 20.30 veröur I KR-ingum tekst að sigra. þá rjúfa aukaleikur milli IR og KR i 1. þeir fjögurra ára samfellda deildinni i körfuboltanum. Ef | sigurgöngu ÍR-inga á mótinu. Fundur með þjólfurum Iþróttakennarafélag Islands I menn miðvikudaginn 25. aprllkl. gengst fyrir fundi i samvinnu við 21.00 að Hótel Esju. Skozki Sundsambands Islands fyrir þjálfarinn, John Hogg, flytur þar iþróttakennara og aðra áhuga- | erindi um sundkennslu — Enn aukast mögu- leikar Liverpool — eftir sigur í Coventry í gœrkvöldi Liverpool nálgast stöðugt enska meistara- Knattspyrna innanhúss islandsmótiö innanhúss i knatt- spyrnu hefst á morgun i laugar- dalshöllinni og lýkur á 2. í pásk- um. Keppt er i karla- og kvenna- flokki. Lið frá 24 félögum keppa i karlaflokki, en 11 i kvennaflokki. Leikirnir á morgun hefjast kl. 10.30. fyrir hádegi og lýkur kl. tiu um kvöldið. A laugardag hefst keppni kl. eitt, en úrslitaleikir á 2. f páskum kl. 13.30. titilinn i knattspyrnunni. í gærkvöldi vann liðið sigur i Coventry og hefur nú 57 stig — fjór- um meira en Arsenal. Þetta var góður sigur hjá Liverpool á útivelli. Phil Boersma, sem ekki komst f liðið sl. laugardag, var nú settur inn aftur og það borgaði sig. Phil skoraði bæði mörk liðsins, en Alderson fyrir Coventrý rétt i lokin. Liverpool á nú eftir þrjá leiki, gegn Leeds og Leicester heima, Newcastle úti. Arsenal á eftir fjóra leiki á útivöllum m.a. gegn Leeds. Einn leikur annar var háður i gærkvöldi. Everton vann þá Chelsea í Liverpool 1-0 og skoraði Landsleikurinn í kvöld Hinn þýöingarmikli landsleikur islands og Luxemborgar verður i kvöld á Melavellinum og hefst kl. sjö. Mikill áhugi er erlendis á leiknum — fréttaritari Reuters hér i Reykjavik hefur t.d. verið beðinn um að senda langa frásögn af leiknum til fréttastofunnar i Lundúnum. fyrirliði Everton, Howard Kendall, sigurmarkið úr vita- spyrnu. Asgeir Sigurvinsson, IBV — leikur bæði f landsliöi islands og unglingalandsliði. Agúst Asgeirsson, tR, þegar hann sigraði f Víðavangshlaupi ÍR f fyrra. 50 hlaupa Víða- vangshlaup ÍR Hið gamall'ræga Viðavangshlaup ÍR verð- ur háð í-58. sinn á morgun — sumardaginn fyrsta að venju. lllaupið hefst f Hljómskála- garðinum kl. 14.00. Vegalengdin er svipuð og áður. Eftir 8-900 metra i garðinum er farið út úr honum við litlu tjörnina og stefnt suður I Vatnsmýrina að vestanverðu. Við syðsta prófessorshúsið er beygt suður og austur yfir mýrina að gamla Tivoli. Þá norður um kálgarðana og I vestur að Norræna húsinu. Þar verður beygt I norður og hlaupið yfir háskólavöllinn, gegn- um Hljómskálagarðinn og hlaupinu lýkur við norðurenda gamla barnaskólahússins við Tjörnina. Keppendur eru um 50 og er það nokkru minni þátttaka en i fyrra. Þá luku 62. keppni, og aldrei hafa fleiri lokið keppni I þessu fræga hlanpi. Meöal keppenda eru nær allir kunnustu hlauparar landsins — m.a. Agúst Asgeirsson, ÍR, sem sigraði I fyrra. Þá kepp- ir Jón Guðlaugsson HSK i 18. sinn. Einnig verður keppt i kvennaflokki. Keppt er um marga bikara I sveitakeppni I hlaupinu. Annar 0:0 leikur Fjórði leikur Reykjavikurmótsins I knatt- %spyrnu var háður i gærkvöldi á Melavellin- um. Þá léku Þróttur og ÍBV og varð jafntefli 0-0, þriðji jafnteflisleikurinn i fyrstu umferð- inni, sem nú er lokið. Vestmannaeyinga vantaði nokkra leikmenn, sem taka þátt f landsleiknum i kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.