Vísir - 18.04.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 18.04.1973, Blaðsíða 14
14 Vísir. MiOvikudagur 18. april 1973. SJOTÍU DAGA VÍTIÁ JÖRÐU Vikan I nýjustu Viku ergrein um flugslysiö mikla í Andesf jöllum, þegar þeir sem komust af urðu aö draga fram lífiðá mannakjötsáti. Einnig eru myndir af stjörnukappleik blaöamanna og dómara, grein um heimsókn i sænskan dýraspítala, kjúklingarí Eldhúsi Vikunnar og ótalmargt fleira. HASKOLABIO Áfram ráðskona Carry on Matron Ein þessara frægu brezku gamanmynda, sem koma öllum I gott skap. Aöalhlutverk: Sidney James. Kenneth Wiiiiams. Joan Sims. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■IMJA'mMíl Rosmarys baby Frægasta hrollvekja Romans Polanskis. tSLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk Mia Farrow og John Cassavetes. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Aðeins fáar sýningar. AUSTURBÆJARBÍÓ tslenzkur texti „Ein nýjasta og bezta mynd Clint Eastwood". CUNT EASTWOOD MRTT HARRY # Æsispennandi og mjög vel gerö, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. bessi kvikmynd var frumsýnd fyrir aöeins rúmu einu ári og er talin ein allra bezta kvikmynd Clint Eastwood, enda sýnd viö metaðsókn viða um lönd á siöastliönu ári. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nauðungaruppboð annað og sfðasta á hluta f Langholtsvegi 190, þingl, eign Bjarna ólafssonar fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudag 25. april 1973, kl. 16,30 Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. 20th Century-foi presenls a Pandro S Berman-George Cukot Produclion ol lawtencv; DurreU s • JUSTINE slarnng ANOUK AJMEE. DIRK I0GAR0E. ROBERT FORSTER. ANNA KARINA PHILIPPE NOIRET. UICHAEl YORK. tslenzkur texti Vel gerö og spennandi ný amerisk litmynd, gerö eftir skáldsögum Lawrence Durrell „The Alexandria Quartet” Leikstjóri: George Cukor. Anouk Aimee Dirk Bogarde, Anna Karina, Michael York. Bönnuö innan 16 ára. ; Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. KATHARINE ROSS PAULNEWMAN ROBERT REDFORD tslenzkur texti. Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerisk litmynd. Mynd þessi hefur alls staöar veriö sýnd viö metaösókn og fengiö frábæra dóma. Leikstjóri: George Roy Hill. Tónlist: Burt Bacharach Sýnd á skirdag og 2. I páskum kl. 5 og 9. Hækkað verö. Bönnuö innan 14 ára. Scaramouche: hrekkjalómurinn vopnfimi. Mjög skemmtileg skylminga- og ævintýramynd. Barnasýning á skirdag og 2. I páskum kl. 3. STJÖRNUBÍÓ Engin miskunn The Liberation of L. B. Jones. islenzkur texti Hörkuspennandi og viöburðarik ný amerisk kvikmynd i litum. Leikstjóri. William Wyler. Aöalhlutverk: Lee J. Cobb, Anthony Zerbe, Roscoo Lee Browne, Lola Falana. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.