Vísir - 18.04.1973, Side 24

Vísir - 18.04.1973, Side 24
Innheimtumenn í 222ja millióna skuld við ríkið Miövikudagur 18. april 1973. TVEIR FÓRUST Tveir jnenn fórust og einn slasaöist um borö I togbátnum Páli Rósinkranssyni KE-42 klukkan rúmlega 11.00 i gær- morgun. Báturinn var aö toga er slysið varö og mun togrúlla hafa rifnaö upp úr dekkinu og tog- vfrinn skolliö á mönnunum, sem voruað vinna, meö fyrrgreindum afleiöingum. Bátnum var þegar snúið til Sandgerðis, og beðið um læknis- aðstoð. Mennirnir tveir munu hafa látizt samstundis, en sá sem slasaöist er ekki alvarlega slasaður. Nöfn mannanna tveggja eru Björn Alfreðsson, Digranesvegi 61, Kópavogi og Ingvar Kristinsson, Asvallagötu 37, Reykjavik. Fulltrúar Siglingamála- stofnunar skoðuðu verksummerki i gær og munu gefa skýrslu ásamt þeim skipverjum, sem það geta, i sjóprófi sem hófst klukkan 10 i morgun. -OG. Tillaga Bjarna hraklega farin: ,Hvernig rœða Illa gengur að innheimta tekjur rikisins. Innheimtu- menn teknanna voru alls i um 222ja milljón króna ,,skuld” við rikissjóð i árslok 1971 samkvæmt endurskoðuðum rikis- reikningi, sem var birtur i gær fyrir það árið. Sýslumenn hafa sumir hverjir ekki komizt nema um 60-80% af leiðinni i innheimtu. Fimm innheimtumenn skuld- uðu i árslok 1971 meira en sem svaraði til tfunda hluta af inn- heimtu þeirra á árinu 1971, sem þeir áttu að standa skil á til rikisféhirðis. Hafði heldur fækk- að i þessum hópi árið 1971, segja yfirskoðunarmenn rfkisreikn- ings. Þeir birta lista yfir þessa innheimtumenn. Sýslumaður Húnavatnssýslu skuldaði samkvæmt listanum rúma 21 milljón eða 38,3% sýslumaður Snæfells- og Hnappadalssýslu skuldaði tæp- ar 17 eð 29,7%, sýslumaður Ar- nessýslu tæpar 18 millj. eða 11,2% sýslumaður Dalasýslu rúma milljón og sýslumaður Skaftafellssýslu tæpar sex milljónir. Skuldir sýslumanna og bæjar- fógeta ásamt lögreglustjórum i Bolungavik og á Keflavik- urflugvelli, tollstjóranum og Gjaldheimtunni i Rvik við rikis- sjóð vegna innheimtu námu alls tæpum 222 milljónum króna i árslok 1971. — HH. Stúlknakór llliöaskóla flytur „Stabat Mater” eftir Pergolesi i kirkju óháöa safnaðarins I kvöld og annaö kvöld. Hér sjáum viö kórinn á æfingu. skuli' „STABAT MATÍR" Á ÞRCM STÖÐUM UM HÁTÍÐINA — og svo ekki meira Alþingi mun ekki eyöa miklu púöri i þingsály ktunartillögu Bjarna Guönasonar, sem fram kom í gær. Tillaga hans um, aö ekki skuli senda málflytjanda til Haag i landhelgismálinu, fer inn á dagskrá I dag, og svo hratt út af dagskrá. „Hvernig ræða skuli” er sú einkunn, sem tillagan fær á fundi Sameinaös þings i dag. Mun þá væntanlega ákveöiö, hvort umræður skuli vera ein eöa tvær um tillöguna, en siöan er taliö vist, aö tillagan komi ekki meira við sögu þessa þings. Umræður um hana veröi engar. — HH. Stabat Mater mun liklega hljóma á þremur stööum nú um páskana. Stabat Mater eftir Gio- vanni Pergolesi, veröur flutt i kirkju Óháöa safnaðarins tvisvar nú um páskana. Það er stúlknakór úr Hliðaskóla sem flytur, en einnig flytja verkið Svala Nielsen, sópran og Sólveig Björling alt, auk nokkurra meðlima Sinfóniuhljómsveitar Islands. Með framsögn fer séra Emil Björnsson. Stjórnandi er Guðmundur Emilsson. Fyrri tónleikarnir verða i kvöld kl. 21, og þeir siðari á morgun kl. 17. I kvöld er uppselt. Oratóriukórinn og ein- söngvararnir Svala Nielsen, Sól- veig Björling, Jón Sigurbjörnsson og Magnús Jónsson ásamt Arna Arinbjarnarsyni organleikara, flytja verkiðStabatMatereftir A. Dvorak i Dómkirkjunni á föstu- daginn langa kl. 3.30. Stjórnandi er Ragnar Björnsson. Að lokum æfir svo Pólýfónkór- inn undir stjórn Ingólfs Guð- brandssonar verkið, en fyrirhug- að er að fara með það utan og taka það upp á plötu. Þess má geta að verkið var frumflutt fyrst fyrir tæpu ári sfð- an i Háskólabiói. —EA Kyrrt veður - góð fœrð Sumariö ætlar ekki beinlinis aö heilsa okkur meö tilheyrandi veöri. Sólskins er ekki aö vænta á morgun, sumardaginn fyrsta, og þess er heldur ekki að vænta um hátiöina, aö sögn Páls Bergþórs- sonar veðurfræðings. Veðrið næstu daga virðist ætla að verða nokkuð svipað og i dag. Páll sagði að litlar breytingar yrðu á þvi. Hann sagði, að búizt væri við kyrru veðri um allt landið og all- gott verður sennilega til útiveru þó að sólinni sé ekki fyrir að fara. Ekki er búizt við mikilli rign- ingu, en súld verði og skýjað. Bjartast virðist ætla að vera á Suðausturlandi, og von er til þess að eitthvað birti fyrir norðan. Þar virðast sæmilegar horfur. En hvað um þaö, vist gæti það verið verra. A helztu skiðastöðun- um á landinu segja menn að nóg sé af snjónum og hið bezta skiða- færi, svo á betra verður varla kosið. Alls staðar er lika nokkuð góð færð, að sögn vegaeftirlitsins. Og þar sem færð hefur verið slæm, er hún mikið að skána. Að vísu eru hæstu f jallvegir ennþá undir snjó, og einnig þeir fjallvegir sem minnst umferð er um. Til dæmis er mjög mikill snjór á Vestfjörðum, á Botnsheiði og Breiðadalsheiði, sem ekki þykir borga sig að ryðja i bili. En eftir vætutið eru vegir blautir og sums staðar er nokkuð óhrjálegt að fara yfir, en takmarkaður öxul- þungi er viðast hvar. En miðað við allar aðstæður er færðin góö, og vegurinn upp i Blá- fjöll virðist vera sæmilegur. Sjálfsagt eru margir farnir að tygja sig úr bænum, aðrir fara svo ef til vill ekki fyrr en á morg- un. En þeir sem verða i bænum um hátiðina, geta glatt sig við hina árlegu skemmtun Sumar- gjafar og heilsað sumri með þvi að þramma i skrúðgöngu. Að visu er dagskráin nokkuð öðruvisi en undanfarið, og er þar helzt um að kenna, að skirdag og sumardag ber upp á einn og sama daginn. Ekki verður til dæmis um neinar úti- eða inniskemmtanir að ræða. Sumargjöf og æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar sjá um barnatima i útvarpinu i tilefni dagsins og svo skrúðgöngur. Skrúðgöngur verða farnar frá Breiðholtshverfi, kl. 1.15, Arbæjarsafni, 2.15, Bústaða- hverfi 1.15, Vesturbæjarbarna- skólanum 2.15, Hrafnistu 1.30, Háaleitishverfi 1.15, Miklatúni 2.15. — EA Hvað skal gera af sér um páskana? Páskavaka eða „ Dirty Harry"? Yfir hundrað messur Þaö er ekki hægt að verja öllu páskafriinu í aö háma f sig súkkulaði. En hvaö skal maður gera af sér, hafi maður ekki tek- iö sig af staö i páskaferöalag? Sækja guðsþjónustur eöa vín- veitingahús, kvikmyndahús eöa söfn? Af ýmsu er að taka, þó sumir vilji meina, að páskarnir séu gleðisnauöir. Við lestur Visis á dagskrám útvarps og sjónvarps á bls. 17, 18,19 og 21 má sjá, að þar kennir margra grasa. Þá sjáum við einnigi dagbókinni okkar, að guðsþjónustur verða ekki færri en eitt hundrað þessa páskana. Sérstaka athygli má kannski vekja á guðsþjónustunni i Dóm- kirkjunni kl. 11 á páskadag, en þá kveður séra Jón Auðuns söfnuð sinn. 1 Bústaðakirkju verður boðið uppá tvær samkomur, sem verða með öðru sniði en það, sem fram fer i kirkjunum. A skirdag verður þar sumarsam- koma að lokinni skrúðgöngu og verður kór og hljómsveit Breiðagerðisskóla þar til að- stoðar. Þá verður þar einnig vaka á páskanótt. Hefst hún á miðnætti og hafa skiptinemar Þjóðkirkjunnar sett upp fjöl- breytta dagskrá, sem standa mun fram undir morgun. Næturvaka af þessu tagi var reynd í Langholtskirkju og sóttu hana I kringum eitt þúsund gestir, sem stóðu misjafnlega lengi við. En svo vikið sé að skemmti- stöðum borgarinnar, þá verða þeir harla lítið opnir um þessa helgi sem fyrr. Húsin verða opin til klukkan 11.30 i kvöld og á laugardagskvöld, en þá er dans forboðinn. En svo aftur á annan i páskum duga engin boð eða bönn og flestir staðirnir opnir fram yfir miðnætti. Kvikmyndahúsin hefja flest sýningar á nýjum myndum á annan i páskum. Tónabió byrjar sýningar á mynd um ævi tón- skáldsins Tsjaikovskýs en Stjörnubió, Austurbæjarbíó og Nýja Bió taka hins vegar til sýn- ingar myndir um einstaklega mikla harðjaxla. Myndir, sem allar eru tiltölulega nýjar. Loks má minna ibúa höfuð- borgarsvæðisins á, að Sædýra- safnið er opið alla páskadagana frá klukkan tiu að morgni til sjö að kvöldi. Fleiri söfn eru að sjálfsögðu opin og sömuleiðis myndlistar- sýningar, sem nú gefst gott tækifæri til að skoða i þessu sældar frii. —ÞJM

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.