Vísir - 14.05.1973, Blaðsíða 22

Vísir - 14.05.1973, Blaðsíða 22
22 Visir. Mánudagur 14. mai 1973 TIL SÖLU ATH. Eins árs gamalt gólfteppi ca. 43 ferm. til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 81266. Til sölu borðstofuborð og stólar, skrifborð, karlmannsreiðhjól, hjónarúm og snyrtikommóöa, allt vel með fanð, uppl. i sima 25857 eftir kl. 17fÓ0 i dag. GólfteppiJMokkrar rúllur af mjög ódýrum gólfteppum fyrir- liggjandi. Uppl. i sima 15832 kl. 2-7 eh. Til sölu.Vagga, burðarrúm, litið notaö. Kápa - dragt — kjóll nr. 42. Simi 24755. Til sölu vegna brottflutnings. Sjónvarp, tvibreiður svefnsófi, barnavagn, rafmagnsþilofn og 22” drengjareiðhjól. Uppl. i sima 51936 Bátur tií sölu 1 1/2 til 2 tonn. Uppl. i sima 84901. 23” sjónvarpstæki til sölu. Nord- mende sjónvarp. Uppl. á Radió- verkstæðinu Laugavegi 147. Simi 23311 milli kl. 9-12 og 1-6. Til sölu rafknúin saumavél. Alfa m. fylgitækjum á kr. 3000. —Enn- fremur pólskt kvenreiðhjól og miðstöðvaröfn (pottofn). Uppl. að Blönduhlið 5. Til sölu hjónarúm með spring- dýnum og 2 náttborð, einnig Bibson bassi og Yamaha gitar. Uppl. i sima 41105 Sem nýr isskápur og eldhúsborð til sölu. Uppl. i sima 38835 eftir kl. 6. Til sölu vegna brottflutnings, sjónvarp Nordmende 25” kr. 15 þús., kommóða 5 skúffur kr. 5 þús., skermkerra kr. 4 þús., borðstofuborð og 3 stóíar selst saman 1500, sófaborð lengd 1.80 kr. 3 þús. Uppl. i sima 21898. Væntanlegt barnafólk. Sem nýr barnavagn (kr. 5 þús.), karfa með dýnu á hjólagrind (3 þús.), vönduð tréleikgrind (1 þús), göngustóll (1 þús.), barnaborð sem má leggja saman, (500 kr.). Uppi. i sima 21792. Soundmaster 30 til sölu. Stereo útvarpsmagnari 2x20W.ásamt2 hátölurum 30 W. Uppl. i sima 85159 eftir kl. 19.30. Ilúsdýraáburður(mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. Til sölu notuð gólfteppi og filt. Handlaug, baðker, svalahurðir, barnakojur og barnarúmdýnur, á sama stað aftursæti i V.W. sendiíerðabil til sölu. Uppl. i sima 19672 e. kl. 7 eða fh. IMastumbúðir. Hvað er Fanntó- form? Það eru ótrúlega ódýrar umbúðir úr harðplasti sem fram- leiösla er að hefjast á hér á landi, framleiðum lika allar stærðir af plastpokum. Biðjið um tilboð i umbúðir, sem henta yður. Fanntó, Hveragerði. Siini 99-4287. Matvælaframlciðendur. Fanntóform eru harðplast- umbúðir i ótrúlega fjölbreyttu úr- vali, svo sem kjötbakkar, dósir, öskjur, kassar og ávaxtabakkar, ennfremur glös, diskar og fjöl- margar stærðir af meðaladósum o.m.fl. Framleiðum lika allar stærðir af plastpokum.Leitiðupp- lýsinga hjá okkur. Fanntó, Hveragerði. Simi 99-4287. liúsdýraáburður til sölu. Góð þjónusta. Simi 84156. Föudurvörur. Tréperlur i festar, plastperlur, DAS-leir sem ekki þarf að brenna, lakk og litir, leðurvinnuáhöld, leður, leður- reimar og munstur, gips og gips- mót o.m.fl. FONDURHOSIÐ. Hverfisgötu 98. Simi 10090. Tek og sel í umhoðssölu vel með farið: ljósmyndpvélar, nýjar og gamlar, kvikmyndatökuvélar, sýningarvélar, stækkara, mynd- skurðarhnifa og allt til Ijós- myndunar. Einnig hljómtæki. sjónvörp, reiknivélar, ritvélar golfútbúriað og peningakassa. Uppl. et'tir kl. 5 i sima 25738. ÓSKAST KEYPT Frystikista óskast til kaups. Simi 41361. Málverk óskast keypt. Nokkuð stórt málverk óskast keypt. Til- boð merkt „Ásgrimur J” sendist blaðinu. FATNADUR Heildsöluverð.Sokkar á telpur og drengi 30 kr. parið. Peysur fr 144 kr. Kakibuxur á 250 kr. Ýmsar aðrar stykkjavörur. Verzlunin Samtúni 12. Til sölu nýjar gylltar upphluts- millur og hólkur, smurbrauðs- bakki antik, einnig brúðarkjóil með öllu tilheyrandi á granna stúlku. Simi 12998. óska eftir velmeð förnum kerru- vagni. A sama stað til sölu barna- vagn, kr. 2500,- Simi 14631. Til sölu Vauxhall ’65 að Laugar- nesvegi 46. Simi 36792. Til sölueða i skiptum fyrir minni bil, bill sem gerður hefur verið að hjólhýsi með svefnblássi fyrir 4, eídunaraðstaða, fata- og farang- ursgeymsla. Til sýnis að Skóla- geröi 39, Kópavogi. Simi 42344. Til söluSkoda 1000 árg. ’69 i góðu lagi og VW árg. ’62 með nýlegri vél. Uppl. Í sima 14131 og 84230. VW 1500 station til sölu, óskráður. Uppl. i sima 81837. Mini. Óska eftir að kaupa hægri framhurð á Austin Mini (Morris). Vinsamlegast hringið i sima 18993. Til söluvarahlutir i Opel Caravan ’62, Taunus 12M ’63, 17M ’60, Moskvitch ’61, Skoda Oktavia ’64, mótor, boddihlutir, rúður og margt fleira. Simi 30322 á daginn kl. 9-6. Mótor I góðu lagi i N.S.U. skelli- nöðru 3ja gira árg. ’60 óskast keyptur. Hringið i sima 23080. Barnakerra til sölu. Vönduð barnakerra til sölu. Verð kr. 7000.- Uppl. i sima 42726. Barnavagn til sölu.Þýzkur Sima vagn til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 23400. Góð skcrmkerra óskast. Uppl. i sima 37733. Skermkerra til sölu, nýleg og mjög vel með farin. Uppl. i sima 71215 eftir kl. 6. Grand girahjól til sölu, vel með farið, selst ódýrt. Uppl. i sima 43423. Til sölu scin nýtt litið notað kvenreiðhjól Raleigh Sport með girum, bögglabera o.fl. Verð kr. 10.000,- Uppl. i sima 86757 á morgun eftir kl. 18.30. HÚSGÖCN • Klæðningar og viðgerðir á bólstruöum húsgögnum, svefn-hornsófasett i palesander, eik og tekki væntanleg á næst- unni. Bólstrun Karls Adólfssonar, Blesugróf 18, simi 85594. Kaupum—seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, og gólfteppi, útvarpstæki, divana o. m. fl. Seljum nýja eldhúskolla, sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Ilornsófasett — Nýsmiði. Erum byrjaðir að framleiða hin vinsælu og ódýru hornsófasett úr tekk, eik og palisander. Tökum einnig að okkur að smiða húsgögn undir málun, eftir pöntunum t.d. alls konar hillur, skápa, borð, rúm o.m.fl. Fljót afgreiðsla. Magnús og Egill, Langholtsvegi 164. Simi 84818. HEIMILISTÆKI 6 mánaða sjálfvirk Philips Super Luxe þvottavél til sölu vegna flutnings. Verð kr. 40 þús., (ný 50 þús.). Simi 20199. Til sölu Commer ’70 og Ford Trader ’64. Báðir með talstöð og mæli og stöðvarpláss. Einnig til sölu Opel ’58. Uppl. i sima 82741. Varalilutasalan: Notaðir vara- hlutir i flestallar gerðir eldri bila t.d. Opel Rekord og Kadett, Fiat 850 og fi. V.W. Skoda 1000 og fl. Taunus, Rambler, Willys jeppa, Consul, Trabant, Moskvitch, Austin Gipsy, Daf,Commer cub, Ford Transit og fl. Bilapartasal- an, Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið til kl. 5 á laugardögum. Til sölu varahlutir i Chevrolet ’54 vörubil (sturtur), tvöfalt drif, Opel Kadett ’63, Volvo P-544, Gaz jeppa, Vauxhall Victor ’63, Trader girkassi 5 gira, Moskvitch ’62 og Skoda 1000 ’66. Uppl. i sima 30279 á kvöldin milli kl. 7 og 8. VW ’6l. Tilboðóskast I V W , ný- leg skiptivél nýr girkassi, nýir silsar, nýir hitakútar. Þarfnast boddýviðgerðar. Til sýnis milli kl. 7 og 8 að Grænukinn 22 Hafnarf. * * * * & * * * * A A & FASTEIGNIR Hyggizt þér: Skipta ★ selja kaupa? Eigna markaðurinn Aóalstraeti 9 .^ióbaejarrnarkaðunnn" simi 269 33 ÁAAAAAAAAAAAAAAAAA Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða og húsa, hvar sem er i borginni. Hafið samband við okkur sem fyrst. FASTEIGN ASAI.AN Óðinsgölu 4. —Simi 15605 HÚSNÆÐI í BOÐI Tveggja herb. ibúð með húsgögnum til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Laugarnes 5170” sendist Visi fyrir 18. mai. Bosch Isskápur9 ára til sölu 240 1 með djúpfrysti og sjálfvirku afþiðunarkerfi. Stærð 140x65 cm. Mjög vel með farinn. Verð kr. 150ÖÓ.- Uppl. í s'ima 38474. Til sölu er Westinghouse is- skápur. Hagstætt verð. Uppl. i sima 19011. BÍLAVIÐSKIPTI Til söluChevrolet Malibu árg. '67. Sjálfvirkur, góður bill. Uppl. i sima 52774. Vél I Gaz 69. Til sölu nýuppgerð vél i Rússajeppa. Verð kr. 15.000,- Simi 23171 eða 14945. Til sölu ýmislegt úr Buick ’56. Uppl. i sima 53147 eftir kl. 6 á kvöldin. Cortina '64 i góðu lagi til sölu. Skipti á VW koma til greina. Einnig til sölu Nordmende sjón- varpstæki, mjög nýlegt tæki. Uppl. i sima 10389. 2 herb. og eldhús til leigu fyrir einhleypa konu eða konu með stálpaðan stelpukrakka. Tilboð merkt „Mai 5435” sendist Visi Til leigu mjög góð 2ja hérbergja ibúð i austurbænum (allt sér). Leigist með húsgögnum að hluta (eða öllu leyti). Leigist til 1. okt. Tilboð er greini fjölskyldustærð og mögulega fyrirframgreiðslu sendist augld. Visis fyrir þriðju- dag merkt „5357”. HÚSNÆÐI ÓSKAST Reglusamur maður óskar eftir herbergi, helzt i Breiðholti eða nágrenni sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. I sima 71639 eftir kl. 6 á kvöldin. Hjón með 4ra mánaða gamalt barn óska að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. á skrifstofu aðventista, Ingólfsstræti 21, i sima 13899 á skrifstofutima og i sima 22432 eftir kl. 8 á kvöldin. Stúlka óskareftir l-2ja herb. ibúð fljótlega. Há fyrirframgreiðsla i boði. Uppl. i sima 33329. Ung hjónóska eftir 2ja herb. ibúð til leigu. A sama stað óskast barngóö stúlka til aö gæta barns. Simi 15291. Þerna í millilandasiglingum óskar eftir 2ja herb. ibúð, helzt i austurbænum. Er heima aðeins 4-5 daga i mánuði. Uppl. i sima 37439 eftir kl. 4. 5-6 herb. ibúð. Vil borga kr. 2000.00 fyrir upplýsingar, er leiða til leigusamnings. Upplýsingar eða tilboð sendist á afgr. Visis merkt Ibúð „5379” fyrir kl. 4 21. þ.m. Óska eftir að taka á leigu 4-5 herbergja ibúð eða einbýlishús frá 15. júni n.k. Upplýsingar i sima 22851 eftir kl. 20 i sima 42752. • Tvær menntaskólastúlkur vantar kvöld- og helgarvinnu. Uppl. i sima 42907 og 34098. Röskan 13 ára dreng vantar vinnu. Uppl. i sima 66189. Atvinna óskast. Ung stúlka (19 ára) óskar eftir vinnu I sumar. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 85884. SAFNARINN Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kvaran, Sólheimum 23, 2. hæð, simi 38777, kaupir hæsta verði notuð islenzk frimerki, og ein- stöku ónotaðar tegundir. Reglusöm barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 35902 i kvöld og næstu kvöld. Hjón búsett erlendis óska eftir ibúð yfir sumarmánuðina, (meðmæli). Uppl. i sima 84901. Hver vill hjálpa okkur um 3ja herb. ibúð strax eða sem fyrst. Erum á götunni, þrennt fullorðið i heimili. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlega hringið i sima 25944 á daginn og 18671 eftir kl. 6. Tvö systkini utan af landi óska eftir 2ja herbergja ibúð. Reglu- semi og skilvisi heitið. Uppl. i sima 13831 eða 23415 eftir kl. 4. Biskúr eða hliðstætt húsnæði óskast til leigu. Uppl. i sima 23451. Styrktarfélag lamaðra og fatlaöra óskar að taka á leigu herbergi með húsgögnum frá 1. júni i 6 mánuði fyrir þýzka stúlku, sjúkraþjálfara, ennfrem- ur litla ibúð eöa gott herbergi fyrir fóstru. Uppl. á skrifstofu- tima i sima 84560. 3-4 lierb. ibúð óskast nú þegar. Reglusemi og skilvis greiðsla. Uppl. i sima 37780. ATVINNA í Stúlka lielzt eitthvað vön sniðn- ingu óskast til aðstoðar á sauma- stofu. Vinnutimi eftir samkomu- lagi. Uppl. að Brautarholti 22, 3. hæð frá kl. 4-6 i dag og á morgun. Inngangur frá Nóatúni. Dugleg stúlkaóskast strax. Uppl. Última, Kjörgarði. Röskur handlaginn maður óskast til verksmiðjustarfa, góð laun. Uppl. i sima 35350. Óskum eftir að ráða nokkra röska verkamenn nú þegar til af- greiðslustarfa i stálbirgðastöð og við vinnslu á brotajárni. Uppl. hjá verkstjóra og starfsmannastjóra i sima 19422. Sindrastál hf. Hverfisgötu 42. ATVINNA ÓSKAST Reglusamur og ábyggilegur maður á fertugsaldri óskar eftir góðri atvinnu. Er vanur akstri og fl. MargtKemur til greina. Uppl. i sima 10389. Trésiníðameistarar.Öska eftir að komast i nám i trésmiði. Uppl. i sima 42410 milli kl. 19 og 21. Röskan mann vantar kvöldvinnu frá kl. 5 á daginn. Einnig helgi- dagavinnu. Uppl. i sima 23421 kl. 5-7. Vön smurbrauösdama óskar eftir vinnu, part úr degi. önnur vinna kæmi einnig til greina. Uppl. i sima 71865. Ungan mann innan við þritugt vantar kennsluatvinnu, helzt stjórn á sviði eða sem að- stoðarmaður. Góður. Reglu- samur. Unnið og lært milli kl. 13 og 16 til að byrja með alla daga nema um helgar, laugardaga og sunnudaga. Uppl. i sima 13694 milli kl. 18,30 og 22,30 á kvöldin. Stúlka á I8.ári óskar eftir sumar- vinnu. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 38782. Kaupum islenzk frimerki, stimpl- uð og óstimpluð, fyrstadags- umslög, mynt og gömul póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a. Simi 11814. TAPAЗ Tapazt hefur hvitur fullorðinn fressköttur með svarta rófu og svarta bletti á baki og vinstra eyra. Uppl. i sima 32205. Siöastliðinn föstudag tapaðist gyllt armband á leið frá Melhaga að Hjarðarhaga. Finnandi vin- samlega hringi i sima 10902. EINKAMÁL -Stúlkur — Konur. Góðir menn, sem hafa fbúðir og góð störf og áforma ferðalög i sumar, óska kunningsskapar yöar. Engin greiðsla fyrr en sambandi hefur verið komið á. Fritt fyrir konur. Pósthólf 4062 R.vik. BARNAGÆZLA Fossvogshverfi. Óska eftir unglingsstúlku 12-13 ára til að gæta 2ja barna hálfan daginn i sumar.Uppl.isima 37549 milli kl. 6-8. Hafnarfjörður — Barnagæzla. Barngóð stúlk óskast til að gæta 2ja ára drengs og 6 ára stúlku 1. júni. Góður vinnutimi. Uppl. i sima 52257 eftir kl. 18.30. Vantar 12-13 ára stelpu i vist i sumar i Bolungarvik. Hringið i sima 94-7341. 12-13 ára gömul róleg og barngóð stúlka óskast til að gæta tveggja barna 1 og 3ja ára hálfan daginn. Simi 26919. Barngóð stúlka 13-15 ára óskast til að gæta 2ja barna i sumar á Seltjarnarnesi. Simi 13979. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, bréfaskriftir og þýðingar. Bý undir nám og dvöl erlendis (skyndinámskeið o.fl.). Hraðrit- un á erlendum málum, fljótlært kerfi. Arnór Hinriksson, simi 20338. ÖKUKENNSLA ökukennsla.Guðm.G. Pétursson. Simi 13720. Rambler-Javelin. ökukennsla. Æfingatimar. Get bætt við mig nokkrum nemendum strax. ökuskóli, ef óskað er, og útvega öll prófgögn. Kenni á Volvo 1973. Þórhallur Halldórs- son. Simi 30448 og 84825. Ökukennsla-Æfingatimar. Aðstoða við endurnýjun ökuskir- teina. Gel útvegað öll prófgögn. Sigurður Guðmundsson. Simi 42318. ökukennsla-Æfingaíimar. Lærið að aka bifreið' á skjótan og öruggan hátt . Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. '72 Sigurður Þormar, ökukennan. Simi 40769 og 71895. Lærið að aka Cortinu. öll próf- gögn I fullkomnum ökuskóla, ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 83326.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.