Alþýðublaðið - 27.01.1922, Síða 4

Alþýðublaðið - 27.01.1922, Síða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Heimilisbakaríið (alveg nýtt á Islandi) verður opnað laugardaginn 28. þ. m. Þar verða seldar allskonar vanalegar kökur og smábrauð, einnig margar nýjar tegundir, betri en áður hafa fengist hér á landi. Heimilisbakaríið notar aðeins bezta efni. Vandaðasta vinna og mesta breinlæti. Vinnustofa og sölubúð af nýjustu gerð. Gerið svo vel, komid og reynið eða hringið upp í síma 722. Skal yður þá verða sent samstundis það sm þér ósktð. Virðingarf yllst. jjeitmlisbakaruð á íangav. 49 S- Simi 722. Arshátíð verkakv.fél. Framsókn sunnudaginn 29. jan. 1922 f Iðnó. Opnað kl 8. Byrjað kl. 8l/a, Inngöngumiðar seldir í Iðnó á laugardaginn frá 1—7 eftir hádegi. Kosta tvær krónur. Óskað að félagskonur fjölmenni. Ágætt prógrarn. Líkkistuvinnustofan á Laugaveg 11 annast jarðarfárir að öllu leyti fyrir lægra verð en þekst hefir undanfarið. Helgi Helgason. — Simi 93. hvað það er, því að það er sömu árslaun eins og árshúsaleiga Jak obi Möllers. Dagsbrúnartnndurinn í gær kvöldi var aíar tjölmencur og ræðu- menn allir á einu máli um það. að enginn skinbær alþýðumaður eða kona gætu tekið skammirnar hjá Vísi og Mogga um frambjóð endurnar á Alþýðuflokkslistanum öðru visi en sem meðmæli með þeim. Pað ern ósannindi í Vísi í gær, að lögregtan h.fí fengið það svrt bjá Alþýðublaðinu, að dreng urinn, sem getið var um, að barinn hefði verið, er hann var að bera út Alþýðublaðið, sé ekki til. — Lögreglan hefir aldrei grenslast eftir þessu Það c?u Islca ósannindi, að A þbl. hafi bodð það á Jónatsn Þorsteinsson, að hann hafi s'myglað áfangi. En vegna þess, að Vísir er fuiiur af ósannindum um frara- bjóðendur Alþfl., en Alþbl. talar ekki »m menn heldur málefni, grfpu; hann til þess, að skrökva þessum sögum upp á Alþbl. Jónatan og steinolían. Vísir segir í gær, að Jónatan Þorsteins- son hafi boði? Landsverzlun steia- olín þriðjungi ódýrar, en Héðinn gat útvegað hana Sannieikurinn er sá, 9.3 Jónatan bauð Lands- verzlua »teiíio!íu 8 kr. dýrari tunnuna, en hægt var að fá hana annarsstaðar. B-listinn er listi Alþýðu- flokksins. Endnrskoðendnr bæjarreikn- inganna urðu sjálfkjörnir: af A- Hsta Pétur Zóphónfassoí og af B lists Pétur Lárusson prentari. Sjálfboðalið, ;em styðja vill kosningu B-listans, komi niður í Good Templarabús, eigi síðar en kl. 91/2 í fyrramálið. Skjaldbreiðarfnndnr í kvöld. E. H. Kvaran: Les þýddar grein- ar um Spánarsaoaniagana eftir ýmsa merka menn og segir nýj- ustu fréttir af samningamálinu, Takið eftir! Nú með sfðustu skipum hef eg fengið mikið af allskonar inni skóm: karla, kvenna og barna. Einnig mjög sterk og híý vetrar- kvenstígvél með láum hælum, svo og bama skófatnað, og er alt seh rneð mjög láu verði. Ol. Thorsteinson, Kirkjustræti 2, (Herkastalanum) heldur fund föstudaginn 27. þ. m. kl. 81/2 í Þingh.str. 28 Áríðandi mál á dsgskrá. Fjölmennið. — Stjórnin. Muuiðl að altaf er bczt og ódýrast gert við gúmmfstfgvél og annan gúmmfskófatnað- einnig fæst ódýrt gúmmflfm á Gúmmí- viunustofu Rvíkur, Laugaveg 76, ViðgejFÓiir á prímusuro, blikk og emaiiieruðum áhöldnm eru bezt af hendi léystar á Bergstaða stræti 8. — Guðjón Þorbergsson, 50 krónur sauma eg nú karlmannai'öt /yrir. Sníð föt fyrir fólk eftir máli. Fressnð föt og hreíiasuð. Alt mjög fljótt og ódýrt Notið ytækifærið. Guöm. Sigurðsson klæðskeri. Hverfisgötu 18. — Sími 337 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Olajur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.