Alþýðublaðið - 27.01.1922, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.01.1922, Blaðsíða 5
(Aaukablsð 27. janúar 1922) ALÞÝÐUBLAÐIÐ. 5 Um ðagian og veglnn. Ureinskilni. Maður einn úr auðvaldsflokknum sagði að hann væri búinn að vera við kosn- ingar í 21 ár, svo hann vissi að alt sem alþýðunni væri lofað fyrir kosningar væri æfinlega svikið! Fjöldi at greinnm, sem rit- stjóranum hafa borist geta ekki komist í blaðið sökum rúmleys- is. Sumar þeirra má eins nota eftir kosningarnar, og þær koma þá. íarlð gangandil Það má ekki heyrast að heilbrigt alþýðufólk láti aka sér á bíl á kjörstaðinn — nema þá í bílum andstæð- inganna. Öðru máli er að gegna með þá sem lasburða eru. Alþýðnmenn! komið að kjósa fyrir kl. 12 á hádegi á morgun, þið sem það getið. Kosning'byrj- ar kl. 10 f. h. Kjörstjórnirnar eru hérmeð ámintar um að vera búnar kl. 10 að telja atkvæða- seðla og þessháttar, svo kosn- ingin geti byrjað stundvíslega. Einkennilegar sóttvarnir. — Farþegum af Gullfossi var hleypt í land en tollþjónarnir fengu ekki að fara um borð í skipið. F*ó fengu menn að fara um borð til þess að vinna í því og skips- menn fá að fara í land! Ætla að það hefði verið farið svona að ef Jóni Magnússyni hefði ekki legið á að komast í land? Tvö axarsköft hafa tapast. Skilvís finnandi er beðinn að koma þeim til heildsalanna Björns Ólafssonar eða Jónatans F*orsteinssonar fyrir laugardag. UnllstóUinn. F’egar Jakob Möller var kosinn á þing báru aðdáendur hans hann á gull- stól lieim til sin. Eirm tnaður sagði er hann heyrði þetta: »Já, þeir bera Jakob á gullstól inn í þingið; en ætli hann verði bor- inn á gullstól er hann ter það- an aftur«. Sá sem sagði þetta var Pétur Magnússon, sem nú er efstur á listanum sem Jakob hampar mest. Honum datt ekki í hug að þeir Jakob ættu eftir að verða samherjar. Pó sýna þessi orð að honurn er ekki alls varnað. „Lögfræðingar og heildsalar eru plága þessa bæjar“, sagði maður í gær „þó heiðarlegar undantekningar séu til“. Var hann að skensa A-listann? Fyrirspurn. Hvort er að ekki séu aðrir borgarar í Rvík, en þeir, sem fylgja hinum svo- nefnda »Borgaralista«, eða verið sé að villa heimildir með nafn- inu? Ef nú aðrir ekki geta talist borgarar, en þeir, sem að lista þessum standa og honum eru fylgjandi, þurfa hinir þá ekki að skila skrá til niðurjöfnunar- nefndar yfir tekjur sínar — ef nokkrar eru? F*að skildi þó aldrei vera, að listnafnið hafi oddbrotnað í fæð- ingunni? Forvitinn. »Pnrbið af ykknr órósaegg- ina segir Vísir í gær til alþýðu- manna. Alþýðan skilur þetta vafalaust nokkuð á annan veg en Vísii* ætlast til, sem sé að hún eigi að varast listann sem er með tveim hvítliðum. Pað er ekki satt sera sagt Edgar Rice Burronghs: Tarzan. kona ensks lávarðar, ef hann mín vegna léti hjd líða að gera skyldu sína. Eg sé hættuna sem af því getur leit, en eg þori að horfast í augu við hana með þér — mæta henni djarhega, en eg mundi mæta vanheiðri þeim, sem leiddi af því að hafa ekki reyut að afstýra sorgleik, sem skyldan bauð þér að afstýra, ef unt væri. „Það er þd bezt að fara að vilja þínum, Alice," svar- aði hann brosandi. „Það getur verið, að við komumst í vandræði. Þó mér falli illa f geð ýmislegt á þessu skipi, getur verið að karlarnir séu ekki sem verstir, því skeð getur að sjóarinn hafi að eins látið í ljósi sfn- ar hugsanir, en ekki neitt, sem sé að skella yfir. LJppreist á sjó getur hafa verið algeng fyrir hundrað drum, en á því herrans ári 1888, er það hið ólíklegast, sem skeð getur. 1 En þarna fer skipstjórinn til klefa síns. Ef eg á ann- að borð vara hann við, þá er bézt illu af lokið, því, ef satt skal segja, þá langar mig ekki sérlega til að tala við dónann." Að svó mæltu labbaði hann kæruleysislega sðmu leið og skipstjórinn hafði farið, og drap brátt á dyr hjá honum. „Kom inn,“ urraði skipstjórinn gremjulega. Og þegar Clayton hafði lokað dyrunum á eftir sér. „Hvað nú?" „Eg kem til að segja yður ávæning af samtali, sem eg heyrði í dag, vegna þess, að það er betra að þér vitið um það, þó ekki sé kannske mark á því takandi. í stuttu máli hásetarnir hafa í hyggju uppreist og mann- dráp.“ „Það er lýgi!" öskraði skipstjórinn. „Og ef þér hafið aftur skift yður af aganum hér á skiþinu, eða blandað yður í mál, sem yður kom ekkert við, verðið þér sjálf- ir að taka afleiðingunum og fara til fjandans. Mér er sama hvort þér eruð eskur lávarður eða ekki. Eg er hér skipstjóri, og héðan í frá er bezt fyrir yður að vera ekki að reka nefið ofan í mlnar gerðir.“ Þegar skipstjórinn var hér kominn í ræðu sinni, var hann búinn að æsa sig svo upp, að andlitið var eldrautt og síðustu orðin æpti hann fullum hálsi um leið og hann sló hægri hnefanum í boi^ið, en steytti þann vinstri framan í Clayton. Lávarðurinn af Greystoke. vék sér ekki undan um hársbreidd, en horfði rólega á þennan bandóða mann. , „Billings, skipstóri," mælti hann loks, og dró seiminn, „et þér vilduð fyrirgefa mér hreinskilni mína, þá leyfi eg mér að segja, að þér eruð asni.“ Að svo mæltu snéri hann sér á hæl og fór út úr klefanum, jafn rólegur og hann var vanur, en það var miklu líklegra til að vekja reiði manns eins óg Billings, en fúkyrðastraum af vörum hans. í stað þess að vel hefði mátt láta skipstjóranu yðrast orða sinna, hafði Clayton æst hann svo mjög upp, að hann var enn skapverri en áður; og engin minstu llk- indi voru til þess, að þeir gætu íramar unnið að sam- eiginlegri heill sinni og varist árásum í félagi. „jæja, Alice," mælti Clayton, þegar hann kom aftur til konu sinnar. „Eg hefði eins vel getað sparað mér þetta'ómak. Hann var hinn vanþakklátasti. Réðist bein- línis á mig eins og óður hundur. Hann og dallurinn hans mega fyrir mér fara veg allrar veraldar, og eg mun að eins hugsa um okkar hag, þangað til við erum sloppin héðan. Og eg hygg að fyrsta sporið í þá átt sé, að við göngum til klefa okkar og eg aðgæti skammbyssur mínar. Eg sé nú eft- ir því, að við bjuggum um stærri byssurnar og skot- færin með öðru dóti okkar, og létum setja þær niður í farmrými."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.