Vísir - 24.09.1973, Blaðsíða 5

Vísir - 24.09.1973, Blaðsíða 5
Vísir. Mánudagur 24. september 1973 5 AP/INITB UTLÖNDI MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson, lluvvard llunt vill núna loks vitna, um leið og hann vill draga játningu sína til baka og fá mál- ift upptekift. gegn ráðgjafo vill vitna forsetans Watergatenefndin byrjar yfirheyrslur aftur í dag að loknu sumarhlé. Talið, að Hunt vilji vitna gegn Colson Bæði fréttaritið „Newsweék” og út- varpsstöðin CBS i Bandarikjunum skýrðu frá þvi i gær, að E. Howard Hunt, sem sak- felldur var fyrir innbrot i Watergatebygginguna á sinum tima, væri reiðubúinn að bera vitni gegn Charles Colson, einum af ráðgjöfum Ilvita hússins. Watergate-rannsóknarnefnd öldungadeildar Bandarikjaþings tekur til starfa i dag að loknu löngu hlói. og er Hunt fyrsta vitn- ið, sem byrjað verður að yfir- heyra. CBS heldur þvi fram, að Hunt, sem hefur óskað þess, að mál hans verði tekið aftur fyrir og vill draga til baka játningu sina, sé reiðubúinn til þess að vitna um, að Colson hafi vitað fyrirfram um innbrotsráðagerðirnar, þ.e.a.s. innbrotið i skrifstofu sáifræðings Daniels Ellsbergs i sept. 1971. Newsweek segir, að Hunt ætli að tilgreina Colson sem aðalupp- sprettu fjármuna til þess að standa straum af kostnaðinum við innl>rolið. Colson mætti fyrir þingnefnd- ina, en neitaði að svara þar hverri spurningunni á eftir annarri á grundvelli þess, aö svörin gætu sakfellt hann sjálfan. Peron sigraði með miklum yfirburðum Isabel kona hans verður fyrsti kvenvaraforseti S-Ameríku Juan Peron var kosinn aftur forseti Argentinu i gær, átján árum eftir að herinn velti honum af stóli og rak hann i út- Nóbels- skáld Chile látið Fablo Neruda, nóbelsskáld Chilc, andaöist um helgina. Banamein hans var krabbamein. Neruda hlaut nóbelsverðlaúnin 1971 fyrir ljóð sin og var eitt virt- asta skáld S-Ameriku á sinum tima. — Neruda var sendiherra Allendes forseta i Paris, þar til hann varð að láta af þeim starfa vegna heilsubrests fyrr á þessu ári. Gaullistar töpuðu kosningu Sósíalistaflokkurinn vann mikiö á i fyrstu umferö sveitarstjórnarkosning- anna í Frakklandi i gær, en Gaullistar töpuöu fyígi. Gaullistarnir höfðu haldið þvi fram i kosningabaráttunni, að þær væru ópólitiskar, en sósialist- ar héldu þvi fram. að það gerðu þeir einungis til þess að gera minna úr ósigri sinum. Kosið var i 996héruðum, og töl- ur frá 926 þeirra sýndu, að sósial- istar höfðu 23,4% atkvaéða miðað við 14,7% i kosningunum 1970. Kommúnistaflokkurinn hafði 19,7% núna i stað 23,8% árið 1970. Gaullistar höfðu að þessu sinni 10,7% miðað við 15,6% fyrir þrem árum. Kjörsókn var slæleg, enda ekki sérlega mikill áhugi meðal al- mennings fyrir niðurstöðum kosninganna. legð. Hann og kona hans, Isabel Martinez, sem verður fyrsta konan til þess að gegna emb- ætti varaforseta i Suður- Ameriku, eiga að taka við embætti 12. okt. Æpandi, fagnandi múgurinn safnaðist að Plaza de Mayo fyrir utan Casa Rosada (Bleika húsið), til þess að halda upp á sigurinn á sama staðnum, þar sem fyrstu sprengjurnar sprungu i bylting- unni 1955, þegar Peron hrökklað- ist I útlegð. Talning sýndi ljóslega, að hinn 78 ára gamli Peron mundi fá rúmlega 50% atkvæða (reyndar 60% samkvæmt siðustu tölum), sem nægir til þess, að komizt verður hjá nýjum kosningum. — Helzti keppinautur hans, Ricardo Balbin, hefur einungis um 25% at- kvæða. Peron getur fagnað þvi, að hann hlýtur fleiri atkvæði en stað- gengill hans, Hector Campora hlaut i kosningunum i marz. Kjörsókn var mikil i gær og kom til litiis háttar óeirða. 1 Buenos Aires voru sprengjur sprengdar við skrifstofur sumra flokkanna. En ekki er vitaö um neitt manntjón, og i heild sinni fóru kosningarnar friðsamlega fram, miðað við það, sem átt hef- ur sér stað i kosningum i Suður- Ameriku. Peron og Isabel á svölum ibúftarhússins, sem Peronistar gáfu þeim eflir útlegftina. Isabel verftur fyrsta kona, sem fer ineft embætti varaforseta i Suft- ur-Ameriku. Gerðum byltinguna alveg einir og hjálparlaust — segir herforingjastjórnin í Chile og þvertekur fyrir, að Bandarikin hafi nœrri komið Augusto Pinochet, hershöfðingi og höfuð- paur herforingjaráðs- ins, sem stýrir nú Chile, þvertekur fyrir það i viðtali, sem fréttaritið Time birti i gær, að Bandarikin hali verið á nokkurn hátt viðriðin bylting- una gegn Allende. Hershöfðinginn skýrði frá þvi I viðtalinu, að hersveitirnar hefðu fundið i forsetahöllinni birgðir vopna, sem Allende för- seti heföi sankað þangað, ,,en hann var að undirbúa borgara- styrjöld", eins og hershöfðing- inn sagði. Pinochet hershöfðingi sagði, að borgarastyrjöldin hefði átt að skella á eftir aðéins örfáa daga. — ,,Við fengum hvergi hjálp. Þið getið skrifað það með stórum stöfum. Við 'gcrðum þetta sjálf- ir. Borgarar i Chile og herinn. — Marxistastjórnin hafði haft Menn hafa margir vcrift vift hinu versta búnir af herforingjastjórninni. þvi aft allskonar kvittur hefur komift upp. M.a. barst þaft uin alla Santiago, aft herforingjastjórnin muiidi láta krúnuraka hvern. sem fvndisl meft of sitt hár. Miklar hiftraftir mvnduftust vift rakarastofur og höfftu hárskcrar gott upp úr krafsinu. áftur en stjórnin lýsti þvi yfir, aft þetta væri tiihæfulaust. nánar gætur á okkur. Njósn var höfð um ferðir okkar. simar okkar hleraðir, og þegar við urðum þess vör. fór okkur að gruna margt. og þvi létum við til skarar skriöa." Herforingjaráðið sagði i Chile i gær, að-ekki væri ..minnsti fót- ur fyrir" frélt bandariskra hjóna, sem sögðust hal'a séð 500 manns tekin af lifi á aðalknatt- spyrnuvelli Santiago. ,,f:g fullvissa menn um. að ekki ein einasta manneskja. hvað þá heldur 400-500. hefur verið tekin af lifi." sagði tals- maður herforingjast jórnarinn- ar. En bandarisk hjón. sem komu frá Chile til Miami um helgina. sögðust hafa horft á fjöldaaf- tökurnar. Þau sögðust hafa ver- ið i haldi i eina viku á leik- vanginum. Herforingjast jórnin hefur viðurkennt. að milli 5000 og 7000 manns hafi verið haíðir þar i haldi, siðan bvltingin var gerð. En samkvæmt upplvsingum nú- verandi yfirvalda Chile hefur flestu þessu fólki verið sleppt. Stjórnin hefur hótað þvi, ,.að sósialistar, sem staðnir eru að hervirkjum gegn sveitum hers- ins. verði teknir af lifi". Het'ur hún tilkynnt, að 5 hafi verið teknir af lifi til þessa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.