Vísir - 24.09.1973, Side 13

Vísir - 24.09.1973, Side 13
ískmd enn í 14. sœti Frá Stefáni Guöjohnsen, Ostende. — 5. umferðir á EM i bridge voru spiláöar um helgina, Við vorum 25 undir gegn Ung- verjum i hálfleik eftir mjög slæman leik. Siöari hálfleikur var betri, og þá unnum við 15 stig til baka. 27-52 og 42-28. Allir spiluðu. Leikur okkar við Israel var sér- lega góður af beggja hálfu. I hléi stóð 23-22 fyrir Israel, en Island vann s.h. 22-11. Engin sveifla var stærri en 5 stig. Ásmundur, Hjalti, Stefán og Karl spiluðu Leikur okkar við Libanon var i skýjunum, 52-30 I hálfleik fyrir Is- land. Á s.h. fóru Libanir 2200 niöur i 4 Sp. redobluðum, sem gerði 18 stig. S.h. 60-44. As- mundur, Hjalti, Páll og Jón spiluðu leikinn. Gegn Tékkum sögðum við alslemmu, þar sem ás vantaði, og tókum svo aöra, þar sem heppnaða svinun þurfti, svo það jafnaöistút. En Tékkar sögðu tvær heppnisslemmur og voru- yfir 51-21 i hléi. Eftir þessar 19. umferöir var staöan þannig. 1. ttalfa 301, 2. Frakkland 266 3. Sviþjóð 239 4. Bretland 232 5. Austurriki 231 6. Sviss 226 7. Israel 221 8. Pólland 219 9. Spánn 213 10. Noregur 212. 11. Júgóslavia 204 12. Belgia 203 13. Tyrkland 197 14. Island 182 15. Irland 181 16. Holland 172 17. Dan- mörk 158 18. Þýzkaland 158 19. T^kkóslóvakia 146.20. Ungverja- land 138 21. Finnland 125 22. Libanon 67 og 23. Portúgal 10. 15. urniero. Þýzkal.-Portúgal 20-h4, Italia-Sviss 12-8, Belgia- Pólland 2-18, Danmörk-Finnland 2-18, Bretland-lsrael 12-8, Hol- land-Tékkar -f-2-20, Ungverjal.- Libanon 3-17, Svíþjóð-Trykland 0- 20, Spánn-lrland 17-3, Júgóslavia- Noregur 1-19, Austurriki-Finn- land 4-16. Island sat yfir, 12 stig. 16. umferð. Italla-Pólland 20-=-3, Sviss-Þýzkal. 16-4, Frakkl,- Belgia 11-9, Israel-Danmörk 12-8, Island-Ungverjai. 8-12, ir- land-Sviþjóð 12-8, Tékkar-Bret- land 2-18, Noregur-Spánn 18-2, Finnland-Júgóslavia 18-2, Portú- gal-Austurriki 0-20. 17. umferð. Þýzkal.-Svíþjóð 0-20 Belgia-Ungverjal. 18-2, Danmörk- Holalnd 17-3, Bretland-Libanon 8- 12, ísrael-tsland 8-12, Frakkl,- Tryk. 5-15, Pólland-trland 13-7, Sviss-Noregur 7-13, Portúgal- Finnland -=-4-20, Júgósl.-Tékkar 16-4, Austurriki-Spánn 8-12. ttalia sat yfir. 18. umferð. Frakkl.-Þýzkal. 15- 5, Israel-Italia 4-16, Bretland- Belgia 15-5, Tékkar-Danmörk 3- 17, Island-Libanon 18-2, Tyrkl.- Holland 20-=-2, Island-Ungverjal. 16-4, Finland-Svþjóö 2-18, Portú- gal-Spánn 5-15, Sviss-Júgósl. 9-11, Póiland-Austurriki 11-9, Noregur sat yfir. 19. Umferð. Þýzkal.-Israel 11-9, ttalia-Bretland 19-1, Belgia- Danmörk 12-8, tsland-Tékkar 6- 14, Libanon-Tyrkl. -M-20. Hol- land-lrland 9-11, Ungverjal.- Noregur 0-20, Sviþjóö-Portúgal 20-r4, Spánn-Sviss 19-1, Júgósl.- Pólland 12-8, Austurriki-Frakkl. 14-6. Finnland sat yfir. GJÖF UNGA FOLKSINS SÆNSK URVALSVARA TEG: FÓKUS N w Y T T TEG: ELISABET Skreyting blátt og mosa- grœnt N r Y T T Teg: Anika Skreyting appelsínugult og brúnt Sérstaklega áferðafalleg matar- og kaffistell. Allir hlutir seldir í stykkjatali til að safna upp í stell. Tilvaldar brúðar- og tœkifœrisgjafir, sem koma unga fólkinu vel. Sendum í póstkrðfu um land allt Laugav. 22 - Hafnarst. 1 - Bankast. 11 - Reykjavik BUSAHOLD Símar U 12527 ,L/' 19801 GLERVORUR Jon Jonsson, yngri bróöir Ólafs H. Jónssonar, er farinn aö vekja mikla athygli i Valsliöinu — ieikmaöur, sem stööugt er i framför. Hér stekkur hann hátt upp — lengst til hægri — og sendir knöttinn I mark Fylkis. Ljósmynd Bjarnleifur. AÐEINS TÍU KÍLÓUM FRÁ EVRÓPUMETI! Guömundur Guöjónsson, KR, i bekkpressu. þar sem hann lyfti 150 kg. i hnébevgjulyftu setti hann liins vegar nýtt tsiandsmet i létt- vigtinni — lyfti 232,5 kilóum. Einar Þorgrimsson, lyftingamaðurinn knái i KR, setti uýtt íslandsmet i millivigt i bekkpressu á kraftlyftingamóti KR, sem háð var i „Kraftahöll” Ár- manns að Brautarholti 22 á laugardag Hann bætti eigið íslandsmet um fimm kiló — lyfti 155 kilóum i bekkpress- unni, sem er aðeins tiu kiló- ísafjörður í úrslit Það verða ísfirðingar, sem leika til úrslita viö Reyni, Sandgeröi, I 3. deildarkeppninni i knattspyrnu i dag — það er cf veður leyfir. Liöiö sem sigrar i þeim leik, leikur f 2. deild næsta keppnistimabil. A laugardag tókst lsfiröingum aö sigra Fvlki —eftir framlcngdan lcik — og komast þar meö I úrslitin. Þaö var tvisýnn leikur. Ekki var skoraö i fyrri háifieiknum, en siöan tókst tsfirðing- um að skora, en Fylkir jafnaöi. Eftir venjulegan ieiktíma stóö þvi 1-1 og var framlengt. Lengi vel virtust úrslit ekki ætla aö fást, en rétt fyrir lokin skoruöu tsfiröingar svo tvivegis. Þorbjörn meistari Þorbjörn Kjærbo sigraöi i meistara- keppni Flugfélags tslands i golfinu, sem háö var á golfvellinum i Grafar- holti um helgina. Hann lék til úrslita við Július Júliusson. t B-flokki sigraöi Einar Guönason. um minna en Evrópumetið í greininni— og eftir þvi, sem við vitum bezt, nýtt Norður- landamet. Eitt annað Islandsmet var sett á mótinu. Guðmundur Guðjónsson, KR, setti metið i hnébeygju i léttvigt — lyfti 232,5 kilóum, en eldra Islandsmetið var 230 kiló. Annars urðu úrslit þessi á mótinu. Dvergvigt. Gunnar Jóhannsson, KR, lyfti samta.ls 305 kilóum. I bekkpressu 70, hnébeygju 105 og i réttstöðulyftu 130 kilóum. Millivigt. Einar Þorgrimsson, KR, lyfti samtals 570 kilóum. I bekkpressu 155, hnébeygju 205 og i réttstöðulyftu 210 kilóum. ■ Léttvigt. Guðmundur Guðjónsson, KR, lyfti 150 kg. i bekkpressu og 232.5 kg. i hnébeygju, en mistókst i réttstöðu- lyftu. Þungavigt. Óskar Sigurpálsson, Ar- manni, lyfti samtals 710 kg. I bekk- pressu 160, hnébeygju 270 og i rétt- stöðulyftu 280 kilóum. Annar varð Sigurður Stefánsson, KR, með samtals 420 kg. Hann var með 120 i bekkpressu, 130 I hnébeygju og 170 i réttstöðulyftu. Yfirþungavigt. Kristinn Baldvinsson Keflavik, lyfti samtals 632.5 kg. I bekkpressu 162.5, hnébeygju 215 og I réttstöðulyftu 255 kg. Sigtryggur Sigurðsson, KR, varð annar með sam- tals 600 kg. 140, 220 og 240 kg i hinum einstöku lyftum. Einar Þorgrímsson, KR, skortir aö- eins 10 kg á Evrópumetið. Framarar og Víkíngar verða skœðir í vetur fyrir íslandsmeistara Vals. Reykjavíkurmótið hófst ó laugardag Það er greinilegt eftir fyrstu leiki Reykjavik- urmótsins i handboltan- um, sem hófst i Laugar- dalshöllinni á laugar- daginn, að keppni i þess- ari iþróttagrein verður mikil i vetur.i íslands- meistarar Vals fá áreið- anlega mjög harða keppni frá Reykjavikur- meisturum Vikings og einnig Fram, en þessi lið verða tvimælalaust sterkari i vetur, en þau voru á siðasta keppnis- timabili. Vikingur hefur fengið sterkan markvörð, þar sem Sigurgeir Sig- urðsson er, og Jón Hjaltalin Magnússon er væntanlegur heim frá námi næstu daga. Þetta styrk- ir Vikingsliðið mjög auk þess, sem Karl Benediktsson þjálfar liðið og mátti greina gjörbyltingu i varnarleik liðsins þegar i fyrsta leik. Þrir snjallir leikmenn, sem ekki léku með Fram i fyrravetur, verða nú með liðinu, þeir Arnar Guðlaugsson, Pálmi Pálmason og Stefán Þórðarson og munar um minna — það bætir vel upp, að Ingólfur Óskarsson hefur lagt skóna á hilluna og meira en það. Fjórir leikir voru háðir á laug- ardag og sunnudag og var aðeins spenna i einum — en Vikingur, Fram og Valur unnu yfirburða- sigra. Fyrsti leikurinn á laugardag var milli Vikings, sem hóf vörn titils sins gegn Armanni. Viking- ar sýndu bráðsnjallan leik i fyrri hálfleiknum — einkum var vörnin sterk — og skutu Armenninga hreinlega niður. Oll spenna varð fljóll úr leiknum — aðeins spurn- ing hve Vikingssigurinn yrði stór. I hálfleik stóð 12-3 og það er nýtt hjá Vikingsliðinu að fá aðeins á sig þrjú mörk á þrjátiu minútum. 1 siðari hálfleiknum sóttu Ar- menningar talsvert i sig veðrið samfara þvi, að Vikingar slöppuðu af og reyndu alla sina inenn. Úrslit i leiknum urðu 17-11 fyrir Viking. Næsti leikur var alar tvisýnn. Hann var milli KR og Þrótlar — tveggja liða, sem leika i 2. deild i vetur. Jafntefli varð 17-17. Fyrri leikurinn i gærkvöldi var milli Fram og 1R, og vann Fram þar nokkuð öruggan sigur, 22-18, og var sá sigur aldrei i hættu. 1 hálfleik stóð 9-6 fyrir Fram og að- eins einu sinni i siðari hálfleikn- um tókst 1R að ógna — þá stóð 11- 10 fyrir Fram. Hjá Fram vantaði Sigurberg Sigsteinsson og Stefán Þórðarson. Aðalmenn liðsins voru að venju Axel Axelsson, sem skoraði átta mörk, og Björgvin Björgvinsson, sem sendi knöttinn sex sinnum i mark 1R. Lið 1R verður litið dæmt eftir þessum leik — Gunnlaugur Hjálmarsson, Jóhannes Gunnars- son og Asgeir Eliasson léku ekki með að þessu sinni, auk þess, sem aðalmarkaskorari liðsins frá sið- asta keppnistimabili, Brynjólfur Markússon, leikur ekki með 1R i vetur. Hann þjálfar KA á Akur- eyri og mun leika með þvi liði i 2. deild i vetur. Ágúst Svavarsson skoraði flest mörk lR-ing'a eða sex, en Vilhjálmur Sigurgeirsson þrjú. Siðari leikurinn var milli Vals og Fylkis og vann Valurstórl ’2-9 eftir að hafa haft yfir 12-3 i hálf- leik. Það vakti nokkra alhygli, að Ólaíur Benediktss. lék ekki i marki Vals. Bergur Guðnason var markhæstur Valsmanna með sex mörk — ekkert þeirra þó úr vitum, en hann helur verið aðal- vilaskytta Vals undanfarin ár. Nú tóku Ijórir leikmenn Vals vita- köstin. Jón Karlsson skoraði þrjú mörk — öll úr vitum — Gisli Blön- dal fjögur, eitt viti, Jón Jónsson þrjú, eitt viti, og Þorbjörn Guð- mundsson þrjú, eitt viti. Guð- mundur Sigurðsson skoraði þrjú mörk fyrir Kylki. Nýi Ijósgrœni liturinn frá Electrolux í Svíþjóð Eldavélar, uppþvottavélar, kœliskápar, frystiskápar, kœli- og frystiskápar og gufugleypar. © H3 Electrolux

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.