Vísir - 24.09.1973, Page 17

Vísir - 24.09.1973, Page 17
Visir. Mánudagur 24. september 19V3 17 BER 500 TONNA ÞUNGA Þaft er sjálfsagt ckkert grin, þegar springur undir farartæki sem þessu. Undir þessu mikla flutningatæki eru 24 öxlar, en liversu inörg hjólin eru, þorum vift ekki aft gizka á. Þaft veitir ekki af nógu mörguin lijólum til aft dreifa þunganum á, en flutn- ingatæki þetta vegur 2(>0 tonn. Burftarþolift er hins vegar hclm- ingi ineira enda farmurinn, sein flutningatækift flytur jafnan niftþungur — einkum spennubreytar af þvi taginu, sem tók hvaft inestan tima og fyrirhöfn aft flytja aft Búrfelli á sinum tima. Þessi 5S metra langi vagn er framleiddur i Frakklandi sérstak- lega fyrir ..Landsvirkjun” Sviþjóftar. Dagur frimerkisins Dagur frimerkisins er 9. októ- ber. Þá verftur sérstakur dag- stimpill i notkun i póststofunni i Reykjavik. Fleiri sjálfvirkar sim- stöðvar SKOLARITVELIN Jafnt og þétt fá plássin sjálf- virkar simstöðvar. Siðastliðinn fimmtudag bættist Reyðarfjörður i hópinn. Svæðisnúmer er 97, og notenda- númer 4100-4299. Stöðin er gerð fyrir 200 númer, en 130 númer hafa verið tekin i gagnið. Þar eru 18 sveitasimar og 3 sveitalinur. SKRIFSTOFUVELAR H.F. % + ~x~ ^ Hverfísgötu 33 Sími Z0560 — Mamma, er það satt, að ég sé kominn af öpum? — Það veit ég ekki svo gjörla, sonur sæll. Ég þekki ekki svo vel til fólksins hans pabba þíns... — Aldrei get ég gert konunni minni til hæfis. Komi ég snemma heim úr vinnunni álitur hún mig vera kominn til að fá eitthvað — en komi ég seint heim, er hún viss um að ég hafi fengið eitthvað.... Kennarinn renndi augunuin yfir nemendahópinn og spurfti: — Jæja krakkar, hver var nú fyrsti maðurinn á jörftinni? — Óli Jó, svarafti einn snáö- inn umsvifalaust. — Nei, Einar minn. Þú hlýtur að vita, að þaft var Adam. — Nú, já ef maður telur út- lendinga meft! Þau stóðu á tröppunum og það var sama gamla sagan: — Ég fer nú ekki i bólið með strák, sem ég hef verið með úti fyrsta kvöldið. — En hvað þá, ef það er i siðasta skipti? ☆ ☆ ☆ SKOP i þrjú ár haffti vesalings sæfarinn dvalizt einsamall á eyftieyjunni. Loksins var neyðarflagginu hans veitt athygli. Flutningaskip kastaði akkerum úti fyrir eyjunni og bátur var sendur aft landi. Viti sinu fjær af fögnufti hljóp sæfarinn niftur að ströndinni, en i sömu mund og hann ætlaði aft hoppa um horft i bátinn var hann stöftvaftur af gömlum vefturbitnum skip- verja, sem rétti aft honum nokkur dagblöft: — Renndu augunum i gegnum þessi fréttablöft, vinur, áður en þú ákveftur, hvort þú viljir snúa heim á ný... Konur — Leikfimi Hressingarleikfimi fyrir konur hefst 1. okt. Kennt verður i leikfimisal Mela- skólans mánudags- og fimmtudagskvöld. Kennari: Kristjana Jónsdóttir. Uppl. og innritun i sima 12561. Útgerðarmenn Álborð i fiskilest til sölu. Uppl. i sima 52316 og 51485). VÍSIR flytur nýjar fréttir \ Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem m skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr. /4) VÍSIR fer í prentun kL hálf-eílefu að $ morgni og er á götunni klukkan eitt. i' IVrstur með * fréttimar VISIR Margur maðurinn segir við sjálfan sig og jafnvel aðra: það kemur alðrei neitt fjfrír mig Þetta eru staðlausir stafir, þvi áföllin geta hent hvern sem er,hvar sem er. Það er raunsæi að tryggja. Hikið ekki — Hringið strax ALMENNAR TRYGGINGAR Pósthússtræti 9, sími 17700 XIL

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.