Vísir - 24.09.1973, Page 21
Vlsir. Mánudagur 24. september 1973
21
Heilsuvernd
Námskeið í heilsuvernd héfjast 1. október.
Uppl. i sima 12240.
Vignir Andrésson.
Blood, Sweat and Tears birtast okkur öðru sinni á sjónvarpsskerminum i kvöld, cn þá verður
sýndur síðari hluti sjónvarpsupptökunnar, sem gerð var á hljómleikum hljómsveitarinnar í Stokk-
hólmi. Kannski það hafi ekki þótt nema sjálfsagt, að þessi bandarfska hljómsveit hcimsótti Svia, þar
sem hljómsveitin hafði gert sig seka um það nokkru fyrr að hnupla burt úr landinu einhverjum
athyglisverðasta gftarleikara Svia. Er það mál manna, að hann hafi styrkt hljómsveitina allveru-
lega, sem þó var sterk fyrir.
SJÓNVARP KL. 21,20:
300 ÞÚSUND PEYSUR FRAM-
LEIDDAR Á ÍSLANDI Á ÁRI!
Kemur meðal annars fram í bœttinum
íslenzkur fatnaður haustið 1973 í kvöld
Hvernig er islenzkur
fatnaður? Hvernig er
frágangur hans? Er
hann samkeppnishæfur
við innfluttan fatnað?
Þannig mætti víst
áfram spyrja enda-
laust, en um þetta
verður meðal annars
rætt i sjónvarpinu i
kvöld klukkan 21.20.
íslenzkur fatnaður, haustið
1973, nefnist þáttur sá, sem þá
verður sýndur. Verður. þar
sýndur fatnaður sem allur er
innlendur, og kennir þar
margra grasa. Þar koma fram
ýmsar skemmtilegar nýjungar
sem ekki hafa sézt áður á inn-
lendri framleiðslu. Einnig koma
fram ýmsar upplýsingar svo
sem að á ári eru framleiddar 300
þús. peysur á íslandi.
Það eru stúlkur úr Módelsam-
tökunum og svo sýningarfólk
Pálinu Jónmundsdóttur, sem
sýnir fatnaðinn, en á meðan
hann er sýndur, verður rætt um
hann, og ýmislegt annað sem
viðkemur islenzkri framleiðslu
óg islenzkum iðnaði.
Það er Jón Hákon Magnússon,
sem er spyrjandi að þessu sinni,
en þeir sem taka þátt i umræð-
unum eru Ólafur Sigurðsson
.blaðafulltrúi, Unnur Arngrims-
dóttir danskennari og Edda
Andrésdóttir blaðakona við
Visi.
Þátturinn er sem fyrr segir á
dagskrá kl. 21.20.
— ÞJM.
SJÚNVARP •
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 ,,Blóð, sviti og tár.”
Siðari hluti sjónvarpsupp-
töku, frá hljómleikum, sem
bandariska rokk- og jáss-
hljómsveitin „Blood, Sweat
and Tears” hélt i
Stokkhóimi i vor. (Nord-
vision — Sænska sjón-
varpið)
21.20 ' tslenzkur fatnaður
haustið 1973 Umræðuþáttur
og fatasýning i sjónvarps-
sal, þar sem rætt verður um
islenzkan fataiðnað og
kynnt islenzk fatafram-
leiðsla,- Umsjón Sigurður
Sverrir Pálsson.
21.45 Pandora. Sónvarpsleik-
rit eftir breska höfundinn
Hugh Leonard. Aðalhlut-
verk Geraldine McEwan og
Michael Craig. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir. Aðal-
persónur leiksins, Pandora
og Owen, eru bæði i hjóna-
bandi. Hann er ástfanginn
af Pandóru, og er reiðu-
búinn að yfirgefa konu og
börn hennar vegna. En hún
er aftur á móti vantrúuð á
varanleik ástarinnar, og
hvetur Owen til að fara með
fullri gát.
22.50 Dagskrárlok.
Atriði úr brezka sjónvarpsleikritinu „Pandora”, sem sjónvarpið sýnir i
kvöld klukkan 21.45. Myndin sýnir Geraldine McEwan i hlutverki
Pandoru, aðalkvenpersónu leikritsins.
4- í
4-
★
«-
*
>1-
«-
*
«-
*
H-
♦
10-
♦
«-
«-
X-
«-
X-
«■
♦
«-
«-
*■
«■
X-
«-
X-
«-
X-
a-
x-
«-
x-
«■
★
«-
«-
x-
«■
♦
«-
>f
«-
&
★
«■
★
«-
>f
«-
x-
«-
)f
«-
★
«-
>f
«-
«-
)f
«-
>f
«-
«-
x-
«-
♦
«-
★
«-
★
«-
★
«-
>f
«-
)f
«-
>f
«-
>f
«-
x-
«-
>f
«-
♦
«-
>f
«■
Spáin gildíi- fyrir þriðjudaginn 25. septeniber.
Ilrúturinn.21. marz—20. april. Það virðist geta
farið svo, að þér mistakist eitthvað, og þá senni-
lega að miklu leyti fyrir ónógan undirbúning,
eða jafnvel fljótfærni.
Naulið,21. april—21. mai. Ef til vill áttu við ein-
hverja harðvituga náunga, sennilega fjármála-
menn að glima, og er vissara fyrir þig að láta þá
ekki ná tökum á þér.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. lfafðu gætur á
þvi, sem er að gerast i kringuni þig, og láttu þer
ekki bregða i brún þó að einhverjir komi öðruvisi
fram en þú bjóst við.
Krabbinn.22. júni—23. júli. Þú færð vilja þinum
sennilega framgengt i vissu máli, en þvi kunna
að fylgja þcir annmarkar, að þú verðir litlu
bættari fyrir.
I.jónið.24. júli—23. ágúst. Þetta getur orðið góð-
ur dagur, jafnvel þó einhver lol'orð kunni að
bregðast i sambandi við starf, eða el til vill
greiðslur fyrir starf.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú færð eitthvert
nýtt og sennileg mjög ánægjulegt viðfangsefni,
sem þér ætti að geta tekizt þann'ig til við, að álit
þitt aukist.
Vogin.24. sept,—23. okt. Það litur út lyrir að ein-
hver loforðariftun manna, sem fara með viss
völd, valdi þér gremju og leiðindum, að minnsta
kosti i bili.
Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Farðu þér hægt og
rólega fram eftir deginum, en vertu við þvi bú-
inn að eitthvað það óvænt komi fyrir, sem breyt-
ir talsverðu fyrir þér.
Bogniaðurinn,23. nóv.—21. des. El' til vill verður
hugsun þin ekki eins rökföst, eða hugboð þitt
eins öruggt i dag og skyldi, og ættirðu þvi að
hliðra þér við ákvörðunum.
Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þú ættir ekki að
leita ráða að verulegu leyti i dag, heldur hugsa
málin gaumgæfilega og komast sjálfur að niður-
stöðum.
Vatnsberinn, 21. jan,—19. febr. Gættu þin á að
taka þér ekki meiri ábyrgð á herðar i dag, en þú
veizt þig mann til að risa undir. Með aðgæzlu
verður dagurinn góður.
Fiskarnir,20. febr —20. marz. Þú virðist standa
þig vel þessa dagana i sambandi við flest, sem
þú hefur með höndum, og riður á miklu að þú
slakir ekki á.
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥.
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
-it
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
(ÍTVARP •
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Hin
gullna fraintið” eftir Þor-
stein Stefá.nsson.Kristmann
Guðmundsson les (6).
15.00 Miðdegistónleikar:
Tónlist cftir Richard
Strauss. Barry Tuckwell og
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika Hornkonsert
nr. 1 op. 11, Istvan Kertesz
stj. Sinfóniuhljómsveitin i
Filadelfiu leikur „Hetjulif”,
tónaljóð op. 40. Eugene
Ormandy stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið.
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson cand. mag flyt-
ur þáttinn.
19.25 Slrjálbýli — þéttbýli.
Þáttur i umsjá Vilhelms G.
Kristinssonar fréttamanns.
19.40 Uin daginn og veginn.
Bjarnfriður Leósdóttir hús-
freyja á Akranesi talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.25 Vettvangur. Sigmar B.
Hauksson stjórnar samtals-
þætti um skemmdarverk
unglinga.
20.55 Fiðlukonsert nr. 1 I D-
dúr op. 6 eftir Nicolo Paga-
nini. Itzhak Perlman og
Konunglega filharmóniu-
sveitin i Lundúnum leika
Lawrence Foster stj..
21.30 Útvarpssagan:
„Fulltrúinn, sem livarf”
eftir Hans Scherfig.
Þýðandinn Silja Aðal-
steinsdóttir les (7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaðar-
þáttur: A Botni I Súganda-
firði.GIsli Kristjánsson rit-
stjóri talar við Friðbert
Pétursson bónda.
22.35 Hljómplötusafnið, i
umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
| í DAG | í KVÖLD | í PAB
SJONVARP KL. 20,30:
SÍÐARI HLUTI BLÓÐS,
SVITA 0