Vísir - 01.10.1973, Side 20

Vísir - 01.10.1973, Side 20
Þann 30/6 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af sr. Lárusi Halldórssyni ungfrú Helen Gunnarsdóttir og Fáll Sigurðsson. Heimili þeirra er að Sjafnargötu 12, Hafnarfirði. STUDIO GUÐMUNDAR, Garöa- bann 7/7 voru gefin saman i Háteigskirkju af sr. Jóni Thorarensen ungfrú Anna S. Karlsdóttir og Jónas Hermanns- son. Heimili þeirra er aö Gyðu- felli 8, Iivik. Brúðarpör eru Ragna Björg Eiriksdóttir og Her- mann Jónasson. STUDIO GUÐ- MUNDAR. Garðastræti ÁRNAD HEILLA • RAKATÆKI Aukið velHðan og verndið heilsuna. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahllö 45 S: 37637 Þann 7. júlí voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af sr. Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Sigriður Pétursdóttir og Sigtryggur Jónsson. Heimili þeirra er að Sólheimum 34, Rvik. STUDIO GUÐMUNDAR, Garða- stræti 2. ----------------1— Maðurinn minn Pétur Ottósson, skipasmiður, Stýrimannastig 2, andaðist á Borgarspitalanum 28. þ.m. Guðrún S. Arnadóttir. Maðurinn minn Július ölafsson Skálholtsstig 2 lé/.t i Landakotssþitala laugardaginn 29. sept. Guðný Einarsdóttir. BANKAR (i) Skrá6 írá Eini CENGISSKRANINC Nr. 261 - 27. lept. 1973. ng Kl. 12. 00 K*u» 14/9 y 3 1 BandaríVjadolUr 83.60- 27/9 '73 1 Sterlingspund 202. 20 21/9 y 3 1 Kanadadollar 82, 95 27/9 *73 100 Oamkar krónur 1464. 50 100 Norikar krónur 1511. 10 100 Sænikar krónur 1989, 90 26/9 ”73 100 Finnak mörk 2256, 30 27/9 *73 100 Franakir frankar 1981. 50 100 Belg. frankar 226. 60 - 100 Sviaan. frankar 2769. 80 - - 100 Gyllinl 3305, 00 - 100 V. -Þýzk mörk 3466,10 25/9 '73 100 LÍrur 14. 79 26/9 ^73 100 Auaturr. Sch. 468, 75 25/9 ^73 100 Eacudoa 358, 00 14/9 "V3 100 Peaetar 147, 25 25/9 *73 100 Yen 31, 48 15/2 "73 100 Reikningakrónur- 99. 86 Vöruakiptalönd 14/9 "73 1 Relknlngsdollar- 83, 60 Vöruaklptalönd FUNDIR • Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavík heldur fund i kvöld að Hótel Borg. Jón B. Gunnlaugsson skemmt- ir. Félagsvist. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur mánudag 1. október kl. 20.30 i fundarsal kirkjunnar. Al- menn fundarstörf, sagt frá sum- arferðalögum o.fl. Mætið vei. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 1. október verðnr opið hús að Hallveigarstöðum frá kl. 13.30. Þriðjudaginn 2. otkóber kl. 14 verður handavinna að Hallveigarstöðum. Þriðjudaginn 12. október verður farið i leikhús. „Fló á skinni" i Iðnó. Upplýsingar og miðapantanir 1. 2. og 3. október i sima 18800 (Félagsstarf eldri borgara), frá kl. 9-12. t ANDLAT Magnús Björnsson Olsen, Aðal- stræti 2a, Patreksfirði lézt 26. september, 65 ára að aldri. Kveðjuathöfn um hann verður haldin i Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Snjáfríður Torfadóttir, Efsta- sundi 46, lézt 23. september, 84 ára að aldri. Hún verður jarðsett frá Fossvogskirkju kl. 13.30 á morgun. Sigurður Óskar Helgason, Vesturg. 20, lézt 23. september, 68 ára að aldri. Hann verður jarð- settur frá Fossvogskirkju kl. 15 á morgun. Vísir. Mánudagur 1. október 1973 í DAG |í KVOLD HEILSUGÆZf A • Slysavarðstofan: simi 81200,eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. ’ APÓTEK • Viknna 28. septcmber til 4. októ- ber vcrður kviild- nælur-og helgi- dagavarzla apóteka i Vestur- bæjar Apóteki og Apóteki Austur- bæjar. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.9aðmorgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll Jtvöld til kl. 7 nema laugardaga til jíl. 2.Sunnudaga milli, kl. 1 og 3. Læknar • ■Reykjavik Kópavogur.' Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki jiæst i heimilislækni simi 11510. " Kvöld- og næturvakt: kl. .17:00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidágavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni sgiii 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-jslökkvilið • Reykjavik:Lögreglan simi 1'1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Köpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi ínoo. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, ^júkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. á einkasaintöl min. Núna rétt áð- an bað hann mig að skrifa niður uppskriftina á vanillukrönsunum sem ég var að tala uni við Júttu. HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarsþitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30—19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30—14.30 og 18.30—19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30 - 20 alla daga Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160 Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30—19.30. Sunnudaga 15—16. Barnadeild, alla daga kl. 15—16. Hvftabandið: 19—19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19.30. Heilsuverndafstöðin: 15—16 og .19—19.30 alla daga. • Kleppsspitalinn : 15—16 og ,18.30—19 alla daga. Vifilsstaðaspitali: 15—1'6 og 19.30— 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu: 15.30— 16.30. Flókadeild Kleppsspitaláns, Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30—17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10—12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14—15. Sólvangur, Hafnarfiröi: 15—16 og 19.30— 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15—16.30. Kópavogshælið: Á helgidögum kl. 15—17, aðra daga eftir umtali.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.