Alþýðublaðið - 27.01.1922, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 27.01.1922, Qupperneq 6
6 A L ÞJÝ‘Ð 'UjB[L A Ð IÐ. Alþýðuflokksfundur veröur i Bárunni í Irvöld 27. þessa raánaðar kl. 7'/z síðdegis. Umræðuefni: Jíæjarstjórnarkosningin. — Margir ræðumenn. lokks stjórnin. Kosningarskriistofa Aiþýðuflokksins vorður á morgun í Qoodtomplarahúsinu. RT Opin aliaii daginn *^MI Kjósið B-listann! hefir verið, að einn franibjóð- andinn á anðvaldslistanum kunni ekki að skrifa nafnið sitt. Hann kemst vel fram úr því að skrifa það þó hann geri það ekki vel. Jakoti ekki aireg falliun frá! það var sagl að Jakob Möller gæti ekki ritað neitt í Vísi sök- um heilsuleysis. Blaðið í gær ber þó merki þess að Jakob hafi sjálfur rilað nokkuð afþví. Pað ei nefnilega all, sem þar stendur uin kosninguna ósatt, nema það, að hún eigi að fara fram á Iaugardaginn. Mikið var að hann skyldi geta haft það rétt! Tímarnir breytast. Við kosn- ingarnar í fyrra réðisl Björn Olafsson með ofsa á Jón þor- láksson á fundum; las tekstan um hann upp af blaði. Peir Voru ekki vinir þá. Nú styður Jón Þorláksson Björn og segir að hann sé »góður« þó liann sé ekki eins góður og Klemens. Bravó! Spegilliiin. í Vísi í gær ritar Jakob Möller um »ábyrgðar- tilfinningarsnauða skrafskúma sem vitanlega ætla sér fyrst og fremsl að nota alþj7ðuna sem lyftistöng fyrir sjálfa sig og fita sig á óverðskutduðu trausti hennar«. það er haldið að Jakob hafi setið fyrir framan spegil, þegar hann skrifaði þetta. Mínervniandi er fresiað til mánudagskvölds. Þá verður em- bættisinannakosning. Eldnr kviknaði um hádegi í dag í húsi á Urðarstíg. Kvikn- aði út frá prímusi og skemdist húsið nokkuð innan; brunaliðið var kallað. Öllu var umturnað í klefanum. Föt voru um alt gólfið tíg jafnvel rúmfötin voru víðsvegar um klefann. „Það er sýnilega einhverjum annara um eignir okkar en okkur,“ sagði Clayton. „Svei mér, ef eg veit, eftir hverju þéir hafa verið að leita. Við skulum gá að því, Alice, hvað vantar." Nákvæm rannsökn leiddi í Ijós, að ekkert vantaði, nema skammbyssur Claytons og ddlítið af skotfærum, sem hann hafði haft með sér. „Þetta var það eina, sern eg hefði viljað, að þeir létu okkur eftir," mælti Clayton, „og sú staðreynd, að þeir eingöngu hafa leitað að þeimj er hið óheillavæu- legasta ’af öllu þvf, sem dregið hefir úr okkur kjarkinn síðan við komum út f þennan dall.“ „Hvað eigum við að gera, John?“ spurði kona hans „Eg skal ekki eggja þig á að fara aftur til skipstjórans því eg vil ekki, að þú sért smánaður meira. Ef til vill björgum við okkur bezt með því, að halda okkur al- veg utan við það sem skeður. Ef yfirmennirnir geta bælt niður uppreist, höfum við ekkert að óttast, en ef uppreistármenn bera sigur úr bítum, liggur okkar eina von í því, að hafa ekki hyndr- að þá, eða barist gegn þeim." „Þú hefir rétt fyrir þér, Alice. Við höldum okkur á miðjurn veginum." ■ Þegar þau nú fóru að lagfæra til í klefa sínum, tóku þau alt í einu eftir pappfrsmiða, sem stóð út undan hurðinni. Þegar Clayton beygði sig niður lil að taka upp miðann, varð hann ekki Iftið hissa, að sjá hann færast inn um rifuna til sín. Nú vissi hann, að einhver var fyrir utan, sein ítti honum inn. Hann flýtti sér hljóðlega að hurðinni, en þegar hann tók uni hurðarhúninn, |til að opna dyrnar, studdi kona hans hendinni á handlegg hans. „Nei, John," hvíslaði hún. „Þeir kæra sig ekki um að sjást, svo við skulum láta þá vera. Gleymdú ekki, að við förum meðalvéginn.“ Clayton brosti, og lét hendina sfga. Þau biðu þannig unz'miðinn var kominn inn utn rifuna og lá á gólfinu fyrir framan þau. Þá beygði Clayton sig, og tók hann upp. Hann var úr umbúðapappfr, brotinn í ferhyrning. A honum stóð krassað með því nær ólæsilegri skrift og skakt stafað, að Clayton skyldi gæta þess vandlega að grípa ekki inn í það, sem fram kynni að fara á skipinu, hann skyldi eklci minnast á hvarf skammbyss- anna eða það, sem sjómaðurinn sagði við hann — það gæti kostað þau hjónin Iffið. „Eg býst við þvf að við höldum okkur í skefjum," sagði Clayton og brosti beysklega., „Við getum ekkert annað gert, en setið kyr og beðið þess, sem fyrir kaiin að koma." II. KAFLi. Ein síiis lids. Þau þurítu heldur ekki að bíða lengi, því morguninn eftir, þegar Clayton var að ganga um afturþiljurnar, eins og liann var vanur fyrir morgunverð, kvað við skot, og svo hvert af öðru. Hann skelfdist mjög við þá sjón, er mætti augurn hans. Allir hásetarnir á Fuwajda, með Svarta Miliael f broddi fylkingar, réðust gegn yfirmönnum skipsins. Við fyrstu skothrlð yfirmannanna leituðu háselarnir sér skjóls og frá felustöðum sfnum svöruðu þeir skotum hinna fimm manna, sem stjórn hötðu á skipinu. ’J'veir höfðu fallið fyrir skammbyssu skipstjórans. Þeir áu þar sem þeir féllu, milli þeirra sem börðust. Ait í einu skall fyrsti stýrimaður á grúfu, og með

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.