Alþýðublaðið - 28.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.01.1922, Blaðsíða 1
1922 Laugardaginn 28. janúar 0 23 tölublað lai ðaglmt og vegltm. Pá er sigurinn rfsl Gf hver maður og hver kona úr alþýðu- flokknum hefir húg á því, að sjá um að enginn úr alþýðustétt sitji faeima í dag, án þess að nota at kvæðisrétt sinn, þá er stgurinn vís. Þetta eiga ailir sem alþýðunni íylgja að hafa hugfast, hvort þeir eru ungir eða gamlir, hvort þeir hafa kosningarrétt eða kosningar- v.rétt ekki. B-llstinn er alþýðulistinn. Úr bréfl frá Khoin. *./i 1922. Merkur íslendingur i Khöfn skrifar manni hér í Rvík. meðal annars: »Aðfarir stjórnarinnar, við rússneska drenginn, hafa ekki aukið virðingu manna fyrir Islandi hér. Menn hæðast að því, að drengurinn skyldi ekki vera einangraður og læknaður«. • Yelgerðamenn Alþýðunnar. 'Mgbi. spyr hverjir það hafi verið -setn hafii brotist í aiar-hættusamri . sildarútgerð, raest tii þess að veita ; atvinnu. Já, hverjir skyldu það vera, sem efeki hafa ráðist í síldarútgerð tii þess að reyaa að græðá á því, heldur til þess að veita atvinnu? Vill ekki Mgbl segja upp aöfn ^þsssara velgerðaraanna Alþýð umur. Ármenningar! Munið að mæta á giimuæfingu i; kvö d Útiæfing verður á Sunnudagsmorgunk! 91/2 Lagt á st&ð !rá Mentaskóianum. Pað á að krossa við bókstaf- ion B, en ekki við nöfn manit anna á listsuum. Kjósið B-llstann! Hverjir hafa með íurðuiegri happahendi fleytt bae og iandi yfir vérstu törfíeruraar? Svo spyr Mbl; i gær, og svarrr sér sjálft að það séu stuðningsmenn A listans — auðvaldsmennirnir. Ætli það hefði ekki verið nær að spyrja hverjir hafi sett bæ og land á höfuðið, en með furðuiegri hr>ppahendi fleytt sjálfum sér yfir verstu tor tærurnar, þó aiþýðan svelti. Úr hersöng A-liatans. Það er betra en bænakver í bardaga þá gengið er, axarsköft að eiga sver og ölið strfðs sem fjörið lér. y. Þ. Hrað er sannleiknr! Grein með þessari fyrirsögn birtist i blaði í gær. Biaðið var — Morg- unbiaðið 1 Kosningaskrifstoía B-listans er í dag í Goodtemplarahúsinu. Staka. Ekkert höfum axarskaft þó auðvaids magnist hrina blínum ekki í byssukjaft en brúkum samheldnina. B lista maður. B-listinn er alþýðnlistinn. Yísir flntiti f gær svohijóðandi klausu: .Alþýðublaðið vili auð> sjáanlega iata kjósa um það i bæjarstjúrn hér í bænutn, hvort Mevitt vilji aftra þvf eða stuðla að þvf, að ólækaandl sjúkdómar flytj ist til iandsias. Þeir sem viija gróðjirsetja augnberkS* í Sándinu kjósa B listann, enda rausiu þeir þegar blíndir.” Þ?.ð é? sagt að klausan sé eftir Björn ólafsson, en jafn vel sæmir hún Vísi og auðváldsliðiriu, eftir hvern serri’ hún nú er. Kjósið B-listann. „Ræðnmenn verða margir“, sagði Vísir í gær um fundinni í Nýja Bíó Þeir urða með herkjum fitiíml Ætii þeir hafi flestir þeirra þessara .mörgu" verið farnir að finna eitthvað á sér, eins og rott urnar, sem yfirgefa skipið sem er að sökkva? Orðbragð það er Magnús Jóns- soa dósent viðhafði á kvenna- fundinum, sem auðvaldið stofnaði til í gærdag í Bárunni, var svo svivirðiiegt i garð mótstöðumann anna, sem hvergi voru nærri, að ein kona sem á heyrði, sagði, að sér hefði ekki orðið meira um, þó hann hefði klætt sig úr preits hempu þarna á fundinum og troðið á hentii 1 Magnús þessi er dósent i guðfræði, þ. e. hann á að kenna kennimönnunumi Hínervnfnnðnr verður ekki f kvöld; hann verður á mánudags kvöldið. Kjósið lista alþýðnnnár, það er B-listinn! Stúdentafneðslan. Matthías Þórðarson fornmenjavörður taiar á morgun ki. 3 i Nýja Bíó um Babýloniumenn og Assýriumenn, iýsir sögu þeirra og menningu frá fyrstu tíö og sýnir skuggamyndir af ýmsum listaverkum þaðan. B-listinn er listi alþýftu- flohhsins. Hnnið að merhja við hann. Samanbnrðnr. A listafundurinn f gærkvöldi stóð f tæpa tvo tfma og töluðu þar aðeins fimm, og varð ólafur Tryggvason þó að reka þá á fætur. Alþýðuflokks- fundurinn (B listinn) stóð 3V2 tfma og voru þ%r fluttar 21 ræða af 19 mönnum; fleiri fengu ekki orðið. Skyldi þetta ekki fyrirboði þess, að B iistinn vinni stótsigur? Mnnið að hjósa B-listann! Séra Haraldur Níelsson pré- dikar á morgun klukkan 5 í Frí- kirkjúanr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.