Alþýðublaðið - 28.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.01.1922, Blaðsíða 1
O-eflO *« af JLlþýlHiflolckiftiaitt 1922 Laugardagian 28. janúar 23 tölubíað lm ðagitin og vegitti. Pá er signrinn vís! Ef hver aruður og hver kona úr aiþýðu- iokknum hefir hug á því, að sjá um áð engintt úr alþýðustétt sitji heima i dag, án þess að ttota at kvæðisrétt sinn, fá er sigurinn <úis. Þetta eiga allir sem aiþýðunni íyigja að hafa hugfast, hvort þeir eru ungir eða gamlir, hvort þeir hafa kosningarrétt eða kosningar- rétt ekki. B-Iistinn er alþýðalistinn. Úr bréfi frá Kfaðía. Mi 1922. Merkur íslendingur i Khöfn skrifar manni hér i Rvík. meðai annars: »Áðfarir stjórnarinnar, við rússneska drenginn, hafa ekki aukið virðingu manna fyrir ísiandi hér. Menn hæðast að >|>ví, að drengnrinn skyldi ekki 'vera einangraður og læknaður«. Yelgerðamenn Alþýðnnnar. 'Mgbl. spyr hverjir það hafi verið -serii hafi brótist í afar-hættusamri sildarútgerð, mest tii þess að veita atvinnu. Já, hverjir skyldu það vera, sem ekki hafa ráðist í sfldarutgerð til þess að reyaa s>,ð græðá á því, beidur til þess að veita atvinnu? "'Vill ekki Mgb! segjá upp nðfn Iþissara vdgerðarmuna Alþýð •'iinnar. Árisenningitrl Munið að mæta tá glimuæfmgu íktfö'd Útiæfing verður á Suasmdagsmorgunk! gx/a. Lagt á atað frá Mentaskólanum. Pað á að krossa við bókataf- áan B, en ekki við nöfn mantt anna á listáuum. Kjösið B-Iistann! Hverjir hafa með fuíðulegri fiaþpahéndi fleytt bæ og iandi yfir' "weYsta' tótfærurnar? Svo spyr- Mbl. i gær, og svarrr sér sjálft að það séu stuðningsmenn A listans — auðvaldsmennirnir. Ætli það hefði ekki verið nær að spyrja hverjir hafi sett bæ og land á höíuðið, en' með furðulegri ruppaheadi fleytt sjálfum sér yfir verstu tOr færurnar, þó alþýðan svelti. Úr nersöng Á-liatans. Það er betra en bænakver í bardaga þá gettgið er, axarsköft að eiga sver og ölið striðs sem fjörið lér. y. p. Hva8 er sannleiknri Grein með þessari fyrirsögn birtist í blaði í gær. BÍhðið var — Morg- unbl&ðið 1 Kosningaskrifstoia B-listans er £ dag i Goodtemplarahúsinu. Staka. Ekkert höfum ax&rskaft þó auðvalds magnist hrina blíhum ekki í byssukjaft en brúkum samheldniná, B lista maé'ur. B-Hstinn er alþýðnlistinu. Físir flntti f gær svöhljóðándi klausu: „Alþýðublaðið vill auð- sjáanlega láta kjósa um það f bæjiiísíjúrn hér i bænum, hvort mcvtn viíji aftra þvi eða sttiðla að því, að ólæknandi sjúkdómar flytj ist til landsins. Þeir sem viljá' gróðyfseíja augnberkia í larídinu kjósa B listann, enda munu þeir þegar bllfsdlrl" Kð* eí sagt að klausan sé eftir Björn ólafsson, en jafn vel sæmir hún Vísi d| auðváldsiiðinú, eftir hvern sem hún nú er. Kjósið B-listann. „Ræðnmonn verða margir", sagðí Vísir f gær ora fundinn f Nýja Bíó Þéir urðá með herkjum fi?«ml Ætli þeir feafi flastir þeirra þessara .mörgu" verið farnír að 1 finna eitthvað á sér, eins og rott- | urnar, sem yfirgeía skipið sem er ,að sökkva? § Orðbragð það er Magnús Jóns- son dósent viðhafði á kvenna- fundinum, sem auðvaldið stoínaði til f gærdag i Bárunni; var svo svívirðilegt i garð mótstöðumann anaa, sem hvergi voru nærri, að ein kona sem á heyrði, sagði, að sér hefði ekkl orðið meira um, þó hana hefði klætt sig úr pre&ts hempii þarna á fuudinum' og troðið á hennii Magnús þessi er dósent í guðfræði, þ. e. hana á að kenna kenBÍmönnunum 1 Mínervnfnnður verður ekki í kvöld; hann verðiir á mánudags kvöldið. Kjðsið lista alþýðunnar, það er B-Iistinn! Stúdentafneðslan. Mattbías Þórðarson fornmenjavörður tálar á morgun ki. 3 f Nýja Bíó um Babýloniumenn og Assýríumenn, lýsir sögu þeirra og menningu frá fyrstu tf5 og sýnir skuggamyndir af ýmsum listaverkum þáðan. B-listinn er listi alþýðn- flokksins. Hnnið að merkja við hann. Samanbnrðnr. A listafundurinn' f gærkvöldi stóð í tæpa tvo tíma og töluðu þar aðeins fimm, og varð ólafur Tryggvason þó aðf reká þá á fætur. Aiþýðuflokks- fundurinn (B Hstinn) stóð 3V2 tfma og voru þar fluttar 21 ræða af 19 mönnum; fleiri fengu ekki orðið. Skyldi þetta ekki fyrirboði! þess,. að B listion vinni stófsigur? Mnnið að kjósa B-listánn! Sérá Haraldur Níelsson pré- dikar á morgun klukkan $ í Frf- kirkj^ani. > v.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.