Alþýðublaðið - 28.01.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.01.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Samtaka nú. Kæru félagsbræður og systurl Verum nú samtaka. Göngum sem einn maður að kosningum í dag. Fylkjum okkur þétt um iista alþýðunnar. Munum kinnheatiun sem auðvalds, kaupmanna og heildsalaliðið rétti að okkur 23. núvembar s. I. Munum að það var ekki aðför að einum manni, allur Alþýðufiokkurinn átti sneið- ina. Aðförin átti að þýða það, að svona skyldu þeir taka í hnakkadrambið á okkur ef við vildum ekki sitja og standa eins og þessir háu herrar vildu vera láta. Þeir skyldu þá lofa okkur að sjá í kolsvarta byssukjaftana. Og sýnt er enn hvað þeir vilja. Nú stilla þeir á auðvaldslista sinu tveimur hvitliðum, Morgunblaðið segir að heildsal arnir á lista auðvaldsins séu val- inkunnir dugnaðarmenn. En við alþýðumenn vitum vel í hverju dugnaður heildaala og kaupmanna er innifalinn. Það er í því að reita af okkur vinnukörlunum blóðfjaðr irnar, ná til sfn öllu sem við framleiðum svona að við að eins tórum. Nei, við þekkjum þá of vel tii þess að látá þá fara með málefsi okkar. Moggi ber sig aumlega, yfir ástandinu, vill halda í okkur til að þræla, svo brauk- ara auðvaldið geti fleytt rjómann af erfiði okkar og þannig haft upp aftur það fé, sem það hefir sóað. Ségir Moggi að þá megi fara að tala um skiftingu á auðn- uas þegar þeir tímar koma. Nei og aftur nei. Við viljum engin eftirkaup eiga við braskara auð- valdið, og því kjósum við okkar m'enn. Það þýðir ekkert íyrir þig, Moggi sæSI, að ausa auri á okkar beztu menn. Það sýnir bara hvað tnikið er í þá spunnið, hvað þeir Ólafur Friðriksson og Héðinn Valdimarsson eru ykkur miklir þyrnar í augum, hvernig auðvaldið skammar þá látlaust. En það tök- um við alþýðumenn fyrir með- mæli. Þegar við heyrum á öllu að þið eruð hræddir um að þeir reisi alþýðuna við, svo að minsta kosti við vitum hvað til okkar ftiðar heyrir, og það vitum við nú þegar, og því kjósum við sem einn , maður okkar iista. - Samein- aðír sigrum við. Alpýðumaður. SkrpoMölk. Oft hefi eg furðað roig á hversu þrællundað margt skrifstofufólk er hér í bæ. Venjulega þegar talið berst að kosningum e*a stjórn málum, þá bregst það varla, að þetta fólk segist vera á sama máli og húsbóndi þess. Það er svo einkennilegt, af því að vitanlegt er að hagsmunir þessara aðilja fara alh ekki saman T. d, í fyrra skrifuðu skrifstofumenn og búðar- þjónar í blöðin og kvörtuðu þá upphátt undan húsbændunum, sem von var, því margir þeirra lifa við sultarlaun og lúsarkjör, á meðan húsbóndinn lifir í „vellistingum praktuglega". En ef talað er um að þeir geti og ættu að kjósa með alþyðunni, þá hryliir þá og þeir hrista sig, að minsta kosti ef húsbóndinn heyrir til. Þðtta er kannske skiljahlegt. En skrifstofu- menn og konur, minuist nú, þeg- ar þér gangið næst til kosninga, að það er alþýðuflokkurinn sem berst fyrir kaupfaækkun ykkar. Þetta hljómar kannske illa í eyrum ykkar, en satt er það samt. Þér hljótið að muna, að „húsbóndinn" miðar stundum kaup ykkar við kaup verkitmannsins Minnist að þér eruð einungis verkamenn, og það er engin skömm að því að vera það, heldur heiður. Styðjið samhjálp verkalýðsins — ykkar fólks. Og minnist að samúðar og bræðralags hugsjón framtíðarinnar er að fæðast í verklýðshreyfing unni. Þorið þér að standa á 'móti þeirri hugsjón? Og minnist að aíð- ustu, að „húsbóndinn* borfir ekki á ykkur á meðan þið kjósið. Þá 'stundina megið þér þjóna bræðra Isginu og samvizku yðar. Svo er það ekki netsia mannlegt, að þér „heiðrið skálkinn, svo að hann skaði yður ekki". /\ Xosnmgabugleiðingar. Mgblaðið hvetur borgaraflokk- ana til samtaka gegn Alþýðulist- anum, hvetur menn til að dauf- heyrast við neyðarópum hinna sveltandi fátæklinga þessa bæjar. að borgararnir reyni að verjasfc: gegn hiuum sívarandi áhrifum alþýðonnar hér á íslandi, því þar eru í veði hagsmunir auðvaldsins. Þeir vifca gerla, að vaxi þessarri hreyfingu svo ásmegin, sem i öðr- uai löndum, mcga þeir á hverrl stundu búast við ráðstöfurmm hungraðra alþýðumanna. En að þeir skuii jafnnlida dirfast, að mæia einu orði til þéirra manna, serrt svelta og kveljast af iilri aðbúð, er furðuleg bíræfni, Þeir herrar, Björn ólafsson og. Jónatan Þorsteinsson, sem framar- lega stóðu í „hvitu hærsveitinni"^ ættu að kynna sér hsgi sutnra verkamanna hér í bæ, áður ers þeir ganga í annað sinn á máia. hjá Ólafi Thors. Þeim myndi senni- lega holt, ef í þeim leynist nokk- ur mannleg tilfinning, að heyra þær raunasögur, sem við socialistar heyrum nær daglega. Það er ekki nema skiljanlegt, Vestur f bæ býr fátæk ekkja. Hún á fjóra syni, einn þeirra er uppkominn. Hann er duglegur og vinnusamur maður; eg hefi þekt hann sfðan við vorum báðir drengir. Nú er hann atvinnulaus — hefir verið það í alian vetur. Hver mun vera hugur ekkjunnar þessa daganaf '• Arlega heldur „Hjálpræðisher ; inn" jólaskemtanir fyrir fátæk gamalmenni. Það er eina Jóla skemtunin, sem þessir úttauguðu* og gleymdu starfsmenn þjóðfélags- ins fá. EinskJsviít og hædd gam- almenni koma þar saman til að njóta Jólabátiðarinnar hjá góð- hjörtuðu fólki, svift mannréttindura og umhyggju heimilis. Olafur Thors, Björn Ólafsson og Jónatan Þorsteinsson, hver hefír útþrælað þsssu fólkif Hver hefir launað þeim svo starf þeirraf Það er- þjóðfélagsskipun ykkar. Með því að berjast fyrir henni fremjið þið hrópiegt ranglæti. í skjóli þess, deyja fyrir fátækt og vesaldóml börn þeirra manna, sem vinna. fyrir yður, sem skapa ykkur hægfc og þægilegt líf. Visir tekur undir áskoranir Mgblaðsins. Hann bendir einkan- lega á eyðslustarfsemi jafnaðar- manna í bæjarstjórnihnil Alþýðu- menn, eyðslustarfsemi jafhaðar- manna i bæjarstjórninni á að verða að fótakefii lista yðar. Hvað hafið þér orðið hennar varir? Hverjir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.