Alþýðublaðið - 28.01.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.01.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ hafa eytt og sóað landsíé? Hverjir voru það, sem stofnuðu landinu í vanda með því, að ábyrgjast mil jónir fyrir stóreignamehnina? Flokkur þeirra Jóns Þorlákssonar og ólaýs Thors Skyldi fjármála stefaa þeirra i bæjarstjórainni vera svipuðr Alþýðumennt Kosningarn- ð,r eiga að vera svar til Jakobs Möller og Þorsteins Gíslasonar. Alþýðumenn, sameinisti #ulval9$-okur; llér sárnar að horfa á höfðingja- flokk heliandi víni í sinn fituga skrokk, baðandi ( rósum og allskonar auð, efl ;ad? i landinu þjáning o§» nauð. Rænandi brauði og bita oss frá, fczúkandi ágirnd og hrekkjabrögð flá, kúgandi alþýðu, kremjandi blóð, kallandi tolla af fátekri þjó5. Kýl&ndi vömbina kryddssð við fat krefjandi þjóaa um áfengi og mat færsadi úr lagi feðranna mál, frumkvöðlar angurs með lífi og sál. Brelðandi um l&ndið út böl og kaun, berandi með sér hungur og raun, fremjKSidi glæpi og ginnandi oss, geraadi alt til að þyngja vorn kross. Eh kösturn sem fyrst af oss kross- inum þeim og keppum sð takmarki frelsis um keim, sigranðl hatur og höfðingjafaas, hafandi þakkir vórs ættjarðarlands. IJ ára drehgur. Ura ðaginn og veginn. Haflð þið heyrt það! Morg- unblaðið segir, að útg erðarmenn hafi selt togarana hér um árið „sutnpart til þess, að vita sjó mönnum betur borgiðl" Var það þá ekki lika til'þess, að sjá sjój mönnum betur' borgið, að togar- arnit voru bundnir við land í sumar? Kofsningarskrifstofa Alþýduflokksins veiðar 1 dag í Goodtemplavahúsinu* Opin allan daginn. Simar 682 og 942. Kjósið B-listannl 1 ....... ......... E.su Oullfoss fer héðan til Vestfjavða á morgun 29. jan. kl. 4 xíð- degis, samkvæmt áætlun. — Skipið fer héðan til útlanda 8. febrúar. Ij.f. Cimskipifélai 3slanðs. Einkennileg meðmiBli. Jón Þorláksson var einn af þeim fimm, sem fengust til þess, að tala á A lista fundmum i Nýja Bíó í gær, Hélt hsnn þar meðcrtælaræðu með mönnunum á auðvaldslistanum — Þótti mönnum einkenniieg með Ktælin rneð Bjarna Péturssyui, en þau voru á þá leið, að Jón þekti hansi Ittið, en hann heíði eitt sinn heyrt föður harts halda ræðu, og hun hefði verið gegn því að stytta vinnutímann. Þess vegna vildi Jón Þorláksson láta kjósa listann, sem Bjansi er fjórði maður á 11 Alþýðnlistinn er Ejósið B. B-listinn. Ritað fyrir börn. í bréfisu, sem A listinn (auðvaldslistinn) hefir sect út til kjósenda, er sagt að kenslumálunum sé vel borgið eí menn kjóss þann lista, auðvitað af þvi fimti maðurinn á honum er kennari I Heldur auðvaldið að kjósendur hér i bænurn séu börnr Skipafregnir Lagarfoss kom frá Amerfku í morgun. Gullfoss fer á morgun kl. 4 til Vestfjarða. Botnía fer til útlanda á morgun. Sitjið ekki heima! sHafnavkaffl* hefir á boV stólum í dag kosningarkaifi með pSnnnkðknm. Nýkomið: Kartöflur. Kartöfiumjöl. Hrísmjöl, Hafraœjöl Baunlr. Hæusabygg Hænsamriis. . Sagó. Rúsínur. Sveskjur. ; Palmín. Kaifi Kaffibætiro. mfi. Harðfiskur, steinbítur og riklingur aitaf fyririiggjandi. Ka,upféla,gid9 Símar ^SS og IOS6. Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins. Um Sabýiosfnmenn og ^lssýriumcnn tabr Matthías Pórðarson á morgun klukkan 3 í Nýja Bió. Míðar á 50 au. við inng. frá kl. 2.30. Mátulega peningal Xjósið B-listann!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.