Alþýðublaðið - 28.01.1922, Side 3

Alþýðublaðið - 28.01.1922, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 hafa eytt og sóað Iundsféf Hverjir voru það, sem stofnuðu laudinu í vanda með þvi, að ábyrgjast mil jónir fyrir stóreignamehnina? Flokkur þeirra Jóns Þorlákssonar •g Ólafs Thors Skyldi fjírmák stefna þeirra f bæjarstjórninni vera svipuð? Aiþýðumennl Kosningarn- ár eiga að vera svar til J&kobs Möller og Þorsteins Gíslasonar. Aiþýðumenn, sameinisti J. 5>lvaIls-okir. Mér sárnar að horía á höfðingja- flokk hellandi víni í sittn fituga skrokk, baðandi í rósum og ailskonar auð, efliadi f landinu þjáning og nauð. Rænandi brauði og bita oss frá, bzúkandi ágirad og hrekkjabrögð flá, kúgandi alþýðti, kreœjandi blóð, kallaadi tolla af fátekri þjóð. Kýl&ndi vötnbina kryddaið við fat krefjandi þjósa um áfengi og mat færaadi úr lægi feðranna mál, frumbvöðlar angurs með lífi og sál. Breiðandi um landið út böl og ksÉn, berandi með sér hungur og raun, fremjandi glæpi og ginnandi oss, gerandi alt til að þyngja vorn kross. Eh köstum sem fyrst af-oss kross- inum þeim og keppum sð takmarki frelsis um &eim, sigrandi hatur og höfðingjafams, hafandi þakkir vörs ættjarðarlands. /J ára drengur. Un daginn og veginn. Haflð þið heyrt þaðl Morg- unblaðið segir, að útgerðarmenn hafi selt togarana hér um árið „sumpart til þcss, að vita sjó mönnum betur borgiðl* Var það þá ekki llka til'þess, að sjá sjó" mönhum betur borgið, að togar- arait voru bundnir við land f sumar? Kosningarskriistofa Alþýðuflokksins veíður 1 dag i Goodtemplarahúsiuu. Opin aiiau dagiuu. T tnar 682 og 942 Kjósið B-listan E.s. Gullfoss fer héðan til ífðflL á morgun 2d» jfm* kl. 4 síð* degis, samkvæmt áætlun. — Skipið fer héðaxt til útianda 8. febrúar. f.f. iimskipajélag 3slanðs. Einkennileg meðmæii. Jón Þorláksson var einn af þeim firam, sem fengust til þess, að tala á A lista fundinum f Nýja Btó í gær. Hélt hsnn þar meðmælaræðu með mönnunum á auðvaldslistanum — Þótti mönnum einkenniieg með mælin raeð Bjarna Péturssyui, en þau voru á þá leið, að Jón þekti hana iftið, en hanc hefði eitt sinn heyrt föður hsns halda ræðu, og hún hefði verið gegn því að stytta vinnutímann. Þess vegna vildi Jón Þorláksson láta kjósa listann, sem Bjarni er fjórði maður áll Alþýðulistinn er B-listinn. Kjósið B. Bitað iyrir börfa. í bréfinu, sem A iktinn (auðvaldslistinn) hefir sect út tii kjósenda, er sagt að kenslumálunum sé vel borgið ef menn kjósi þann lista, auðvitað af því fimti maðurinn á honum er kennaril Heldur auðvaidið að kjósendur hér f bænurn séu börn? Skipafregnir Lagarfoss kom frá Ameríku í morgun. Gullfoss fer á morgun ki. 4 tii Vestfjarða. Botnía fer til útlanda á morgun. Sitjið ekki hefmal Nýkomið: Kartöflur. Kartöflumjöl. Hrfsœjöl, Haframjöl Baunlr Hænsabygg Hænsaoiais. Sagó. Rúsíhur. Sveskjur. Palmfn. Kaffi Kaffibætir o. m. fl. Harðfiskur, steinbítur og riklingur altaf fyrirliggjaudi. l^aupíélagið, Bímar 7»8 og 1036. Alþýðufræðsla Stiidentafélagsins. Um gabýioiiumenn og jissýriumenn talar Hatthías Þórðarson á morgun kiukkaa 3 f Nýja Bió. Miðar á 50 au. við inng. frá ki. 2.30, Mátulega peningal jHafnarkaffl" hefir á boi stólum f dag kosningarkaifi með ponnnkökum. Xjósið S-listann!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.