Vísir - 15.05.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 15.05.1974, Blaðsíða 15
Vísir. Miðvikúdagur 15. mai 1974. 15 HÚSNÆÐI ÓSKAST Prúður, reglusamur maður óskar eftir herbergi, vil borga fyrir- fram, ef óskað er. Eldhús eða eldunaraðstaða þyrfti að fylgja. Uppl. i sima 21178 frá kl. 5-7. Ráðskona óskastsem fyrst vestur á land, má hafa 1-2 börn. Uppl. i sima 83962 eftir kl. 14 miðvikudag og fimmtudag. Rösk og ábyggilegstúlka óskast i matvöruverzlun. Til greina kem- ur að útvega herbergi. Uppl. i sima 18930 eftir kl. 7 e.h. Aukavinna, hentug fyrir vakta- vinnumann. Tilboð sendist augld. Visis merkt „7707”. Heimavinna. Konur eða ungling- ar, sem vilja taka að sér heima- vinnu, sendi Visi tilboð merkt „7706”. Röskar stúlkur vantar strax. Rauða myllan hf„ Laugavegi 22. Saumakona óskast i frágang. Saumastofa Oltimu, Kjörgarði. Ræstingafólk óskast, upplagt fyrir 2 konur eða hjón. Sælgætis- gerðin Móna. Konu vantari mötuneyti eftir há- degi. Uppl. i sima 42541. Verkamenn. Vantar verkamenn i byggingavinnu. Árni Guðmunds- son. Simi 10005. Rafsuðumenn og lagtækir menn óskast. V.J.H. Skúlatúni 6. Simi 23520 — 26590. Bifreiðasmiðir. Viljum ráða bif- reiðasmiði eða réttingamenn, einnig aðstoðarmenn eða lærling. Mikil vinna. Uppl. i simum 35051, 8r040 og á kvöldin 43228. TVINNA ÓSKAST 19 ára stúlku vantar vinnu. Simi 13389. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar. Uppl. i sima 25876 (barna- gæzla kemur ekki til greina). Ung þýzk stúlkaóskar eftir vinnu, talar ekki islenzku. Vill helzt vinna i eldhúsi eða á spitala. Allt kemur til greina. Hringið i sima 24950 eftir kl. 5 og spyrjið eftir Krupp. Piltur á 16. árinuóskar eftir vinnu i sumar. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 82201 frá kl. 7. óska eftir að taka að mér ræstingastarf á skrifstofu eða einhverju sliku. Uppl. i sima 82491. 15 ára landsprófsstúlka óskar eftir atvinnu i sumar. Er vön af- greiðslu og skrifstofustörfum. Allt kemur til greina. Simi 33273. Húsasmiðanema vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. i slma 35602 eftir kl. 6 á kvöldin. Stúlka.sem verður 17ára á árinu, óskar eftir sumarvinnu. Er vön afgreiðslu. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 10918. Stúlka á 17. árióskar eftir sumar- vinnu. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 19668. Bandariskur kennari óskar eftir starfi. Hefur góða reynslu i ensk- um bréfaviðskiptum, bæði sem kennari og einkaritari. Skilur og talar einhverja islenzku. Uppl. i sima 12608 f.h. Ung stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina, helzt ekki vaktavinna. Uppl. i sima 42920. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kaupumislenzk frimerki, stimpl- uð og óstimpluð, fyrstadags- umslög, mynt, seðla og póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Simi. 11814. 30. april tapaðistgullarmbandsúr (merkt) við Hrefnugötu 10 eða nálægt Ásvallagötu 1. Uppl. i sima 12524. Gulbröndóttur köttur tapaðist frá Klapparstig 29. Kötturinn er merktur. Vinsamlegast hringið i sima 13851. Fundarlaun. Fundarlaun i boðifyrir þann, sem getur gefið uppl. um hver stal gul- bronslitu drengjareiðh jóli (Raleigh) frá Hliðaskóla 2. mai. Hringið i sima 24524. Parker sjálfblekungur úr gulli, merktur, hefur tapazt. Finnandi hringi i sima 11962. Smáauglýsingar eru einnig á bls. ÍÖ ÞJONUSTA Húsaviðgerðarþjónustan auglýsir: Nú er rétti timinn til viðgerða, veitum alla þjónustu til við- gerða á húseign yðar. Heimsþekkt efni, vanir menn, fljót vinna. Uppl. i sima 13851 alla daga. Vinnuvélar til leigu Jarðvegsþjöppur — múrhamrar — steypuhrærivélar — vibratorar — vatnsdælur — borvélar — slipi- . rokkar — bensinvibratorar. ÞJÖPPU LEIGAN Súðarvogi 52, aðkeyrsla Kænu- vogsmegin. Simi 33212, heimasimi 82492. Sjónvarpsviðgerðir Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Breytum fyrir Keflavik, sækjum tækin og sendum. Pantanir I sima 71745. • Sprunguviðgerðir Gerum við sprungur I steyptum, veggjum. Gerum við steyptar þak-. rennur. Onnumst ýmsar fleiri húsaviðgerðir. Notum aðeins þaul- reynd þéttiefni. Margra ára reynsla. Fljót og góð þjónusta. Simi 51715. Fullkomið Philips verkstæði. Fagmenn, sem hafa sérhæft sig i umsjá og eftirliti með Philips- tækjum, sjá um allar viðgerðir. Breytum sjónvarpstækjum fyrir Keflavik. heimilistæki sf SÆTÚIMI 8. SÍMI:1 3869. Pipulagnir Hilmar J. H. Lúthersson Simi 71388 Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7. Loftpressur Loftpressur til leigu i öll verk. Tökum að okkur hvers konar múrbrot, fleyga- og borvinnu. Simar 83489, 52847 og 52822. Hamall h.f. Pípulagnir — Viðgerðir Annast viðgerðir á hita- og vatnslögnum ásamt viðgerð- um og uppsetningum á hreinlætistækjum. Sjálf- stillikranar settir á ofna og fleira. Löggiltur pipulagninga- meistari. Simi 52955. ítafvélaverkstæði Skúlatúni 4. Simi 23621. Startara- og dýnamóviðgerðir. Spennustillar i margar gerðir bifreiða. alcoatin^s þjónustan Sprunguviðgerðir og fl. IBjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, isteinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta við- loðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. iÞéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgö á efni og vinnu i ’verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna 'allt árið. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 26938 kl. 12-13 log 19-23. Standsetjum lóðir. Höfum möguleika á að bæta við okkur verkefnum i sumar. Hafberg Þórisson skrúðgarðyrkjumaður. Simi 86919. Ryðvörn — Ryðvörn Ryðverjum bílinn yðar fljótt og vel, hringið i dag I sima 85090. Ryðvarnarþjónustan, Súðarvogi 34. Simi 85090. Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15. Sjónvarpsviðgerðir: Tökum að okkur viðgerðir á flestum tegund- um sjónvarpstækja. Fljót og góð afgreiðsla. Sjónvarpsmiðstöðin' sf. Þórsgötu 15. Simi 12880. Loftpressur, traktorsgröfur, Bröyt X2 og sterkar vatnsdælur. Tökum að okkur múrbrot, fleygun , borun og sprengingar. Einnig alla gröfuvinnu og minniháttar verk fyrir einstaklinga, gerum föst tilboð, ef óskað er, góð tæki, vanir menn. Reynið viðskiptin. Simi 82215. Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Nýbyggingar — Múrverk — Flisalagnir Simi 19672, múrarameistari. Otvarpsvirkja MEiSTARI Flisalagnir. Simi 85724 Tek að mér alls konar flisala'gnir, einnig múrviðgerðir. Uppl. i sima 85724. ■■■ Leigjum út gröfur i stærri og smærri verk. Tima- vinna cða ákvæðisvinna. Góð tæki vanir menn. Simi 83949. Gröfuvélar s.f. Lúðvíks Jónssonar, Iðufelli 2, simi 72224. Traktorsgrafa með pressu, sem getur grafið og brotið samtimis. Tek að mér alls konar gröftog brot. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, simi 19808. Loftpressur — Loftpressur Múrbrot, fleyganir, borvinna og sprengingar.góð tæki.Jón Eltonsson. Simi 35649. Ný traktorspressa til leigu I stór og smá verk, múrbrot, fleygun og borun. Simi 72062. Loftpressa Leigjum út traktorspress- ur. Timavinna eða tilboð. Ný tæki — vanir menn. Reykjavogur h/f, simar 37029 — 84925. Jarichs. Gluggapússun. Við bjóðum yður gluggapússun, hvenær sem yður hentar. Upplýsingar i sima 20977 eftir kl. 5. Vantar yður EGG? Vinsamlegast athugið verðið okkar. Ódýrt folaldakjöt: Reykt 300.-. Saltað 270.-. Hakkað 250.-. Gjörið svo vel og litið inn. Næg bilastæði. Verzl. Þróttur, Kleppsvegi 150, simi 84860. Loftpressur — gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvaltara, vatnsdælur og vél- sópara. Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga- og borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRnmi HF SKEIFUNNl 5 86030 OG 85085 A B U veiðivörur. Mikið úrval af veiðivörum, tjöldum, svefnpokum og öðrum viðleguútbúnaði. Póstsendum. Verzlunin Útilíf, Glæsibæ. Simi 30755. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjónVarps- og útvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. RAF S Y N Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI jSjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta Onnumst viðgerðir á öllum gerð- um sjónvarps- og útvarpstækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.