Vísir - 20.05.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 20.05.1974, Blaðsíða 15
Visir. Mánudagur 20. mai 1974. 15 Mistök i vörn KR. Gunnar Blöndal einn á auðum sjó fyrir inarki KR. Sekúndu eftir aö Bjarnleifur smellti þessari mynd af, er boltinn i netinu og sigur Akureyringa er i höfn. Urðu oð börnum í höndum Þjóðverja HÁRÞURRKUR Hárþurrku / heimari lcur á fœti til heimariotkunar. r Vandaðar — Odýrar HAR-HUS LEO Bankastrœti 14 SIMI 10485 Miklir yfirburðir Bayern Munchen í Evrópukeppni meistaraliða Bayern Munchen var fyrst þýzkra liða til að sigra í Evrópubikarnum í knattspyrnu, þegar liðið vann stórsigur á Atletico Madrid í siðari úrslitaleik liðanna í Brussel á föstu- dag. Lokatölur urðu 4-0 og kom það á á óvart, því Bayern var vissulega heppið að fá annað tæki- færi til að leika við spánska liðið, sem sýndi betri leik i fyrri leik liðanna i Brussel á mið- vikudag. En leikmenn spánska liðsins urðu fyrir enn einu „sálrænu” áfalli rétt fyrir leikinn á föstudag — aganefnd UEFA úrskurðaði að Wales vann r Norður-lrland Wales vann Norður-irland á laugardag 1-0 i Wrexham i brezku meistarakeppninni — fyrsti sigur landsins i keppninni i fjögur ár og jafnframt fyrsta markið, sem Wales skorar á sama tima. Það var Wrexham-leik- maðurinn Iiavid Smallmann, sem skoraði cina markið i lcikn- um, þegar um hálftimi var af leik — eftir að Jennings hafði misst skot frá Yorath, Lecds. Smailman náði knettinum og skoraði — en lenti um leið i samstuði við Jennings og varð aðeins siðar að yfirgefa völlinn. Iruarte, sóknarmaður Atletico, mætti ekki leika, þar sem hann var bókaður i fyrii leiknum við Bayern og hafði einnig verið bókaður i leiknum gegn Celtic. Var Atletico þvi án fjögurra sinna þekktustu leikmanna — þrir þeirra voru einnig úrskurðaðir i leikbann i fyrri leiknum. Bayern, drifið áfram af stór- góðum leik fyrirliðans, Franz Beckenbauer, náði fljótt yfir- tökunum i leiknum á föstudag — spánska liðið var langtimum saman pressað i vörn. Gerd Muller, sem sást varla i fyrri leiknum, var nú stórhættulegur, og sannaði að hann er hættu- legasti sóknarmaður heims. Skapaði gifurlega ólgu i vörn Atletico. Eftir nokkur góð tækifæri þýzka liðsins skoraði Uli Hoeness fyrsta markið með fallegu skoti af 10 metra færi — eftir að hafa „platað” vörn Spánverja. Staðan i hálfleik var 1-0 og á 57. min. var Gerd Muller á ferðinni — tók rólega niður á brjóstinu fyrirgjöf Kapellsmanns og spyrnti i mark án þess knötturinn snerti völlinn. Þá voru úrslit ráðin — leikmenn Atletico beinlinis þoldu ekki mótbyrinn. Tiu minútum siðar var Muller aftur á ferðinni — lyfti knettinum yfir Reina markvörð i markið. 3- 0. Og niu min. fyrir leikslok kom fallegasta markið. Hoeness fékk knöttinn á miðjum velli — lék á mótherja eftir mótherja, siðan á markvörð og renndi knettinum i mark. Sannkallað „drauma- mark” eftir 40 metra einleik. Þetta er i fyrsta skipti, sem aukaleik þarf i úrslitum Evrópu- bikarins og i fyrsta sinn, sem Vítaspyrna var banabiti Hauka! Þróttur lék sinn fyrsta leik i 2. deild á sinum eigin velli s.l. föstu- dagskvöld og mætti þá Haukum úr Hafnarfirði. Þetta var tvöfaldur sigurleikur fyrir Þróttara. Þeir komu fjár- hagslega mjög vel frá leiknum — mun betur en þeir hafa átt að venjast á undanförnum árum á Melavellinum — og þeir fóru með sigur af hólmi i sjálíum leiknum. Haukarnir skoruðu fyrsta mark leiksins, Guðjón Sveinsson, en Jóhann Hreiðarsson, sem Þrótt- arar fengu f'rá Akureyri fyrir skömmu, jafnaði. Haukar komust aftur yfir með marki Hilmars Knútssonar. Var staðan 2:1 i hálfleik fyrir þá og var það sizt of mikið að áliti flestra áhorfenda. t siðari hálfleiknum var Jóhann aftur á ferðinni með gott mark fyrir Þrótt og jafnaði þar með i annað sinn. Þannig hélzt staðan þar til 5 min. voru til leiksloka, að dæmd var vitaspyrna á Hauka. Þeir mótmæltu ákaft þessum dómi — en ekki þýðir að deila við dómarann, sem þegar var búinn að kveða upp úrskurð sinn. Þórð- ur Hilmarsson tók spyrnuna og skoraði örugglega. Haukarnir náðu ekki að jafna á þeim stutta tima, sem eftir var, og sigurinn var þvi Þróttar 3:2. þýzkt lið verður Evrópumeistari. Bayern leikur i haust við meistara Suður-Ameriku um heimsmeistaratitil félagsliða. Áhorfendur voru ekki nema 30 þúsund og hver ieikmaður Bayern fékk 30 þúsund mörk fyrir leikinn — eða rúmlega eina milljón króna. Tveir af leik- mönnum Atletico voru bókaðir i leiknum — þeim gengur illa að gæta sin. Hve lengi viltu biða ef tir f réttunum? Viltu fá þærheim til þín sanidægurs? Eða viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flvtur fréttir dagsins í dag! CROWN -bílaviðtœkin eru langdrœg og örugg Verð er sem hér segir: Car-100 kr. 4.980.00 Car-200 kr. 5.700.00 Car-300 kr. 7.350.00 Skipholti 19. Sími 23800 Klapparstíg 26. Sími 19800 Sólheimum 35. Sími 21999 Akureyri. Sími 21630

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.