Vísir - 20.05.1974, Blaðsíða 22

Vísir - 20.05.1974, Blaðsíða 22
22 Vísir. Mánudagur 20. mai 1974. TIL SÖLU Tviburavagn, nýtt simaborð og saumavél i skáp til sölu að Fells- múla 4 1. h. t.v. Simi 85169. Til sölu sófasett 4ra sæta sófi og tveir stólar, einnig reiðhjól og is- skápur. Uppl. i sima 36767. Til sölu myndavél Mamiya c 220 með 80 mm linsu og 180 mm að- dráttarlinsu ásamt axlatösku og fleiri fylgihlutum. Allt vel með farið og selst á góðu verði. Uppl. i sima 34599 eftir kl. 19. Til sölu Silver-Cross barnavagn, svalavagn, nýleg barnakerra, notaður og nýr fatnaður fyrir karla, konur, börn og unglinga. Mjög ódýrt. Simi 85572. Vel meö farið Lincoln-orgel til sölu. Uppl. i sima 53001 eftir kl. 5. Ný, meðalstór jakkaföt til sölu. Uppl. i sima 38337. Einnig notað reiðhjól. Uppl. i sima 33128. Sem nýtt Farfisa söngkerfi til sölu á hagstæðu verði, ef samið er strax. Ólafur Gaukur. Simi 85752. Barnavagn og burðarrúm til sölu. Uppl. i sima 85752. Til sölu Minerva saumavél i kassa með zikk-zakk spori og mótor. A sama stað er skinnkápa til sölu nr. 46 Uppl. i sima 12885. Fisher Quick Super skiði með bindingum 170 sm og Caber skiðaskór nr. 40-41 til sölu. Uppl. i sima 42642. Garðplöntusala. Stjúpur, fjölært, hekkplöntur, runnar og tré, rósa- stiklar. Mold i stórum pokum. Látið ekki Breiðholtsplönturnar vanta i garðinn. Sendum um allt land. Uppl. og pantanir i sima 35225. Gróðrarstöðin Alaska, Breiðholti. Ath. að ins i gróðrar stöðinni Breiðholti. Svefnberbergissett og rúmteppi til sölu. Einnig springdýnur kr. 2500 stk. Uppl. i sima 20289. Til sölu hjólhýsi. Til sölú er vel með farið „Sprite 400” hjólhýsi, verð 200.000. Uppl. i sima 11799 eftir kl. 18.30. næstu daga. Miðstöðvarketill fyrir heitt loft, 135000 BTU, hentugur fyrir verk- stæði eða skemmur. Uppl. i sima 50171 eftir kl. 18. Ennþá fæst litið eitt al' fjölærum plöntum: gullhnappur, dverga- hjarta, kósakkadepla, útlagi, snæsúra, silkibygg og steinbrjót- ar. Smávegis af skessujurt og jötunjurt. Brekkuviðir, ribs og sólber og pottaðar birkiplöntur. Afgreitt alla virka daga frá kl. 2- 6. Ath. Engin sumarblómasala — aðeins fjölært. Rein-Hliðavegi 23 - Kópavogi. Til sölunotaður miðstöðvarketill, 3,5 ferm. dæla, firing og annar , rafmagnsbúnaður, næstum nýr , hitadúnkur einnig oliutankur. selst ódýrt. Simi 41373. Hljóðfæraleikarar. Til sölu 200 w power söngmagnari af Wem-ætt ásamt SA 3 rása mixer. Góðir greiðsluskilmálar. Simi 50914 frá 5-7,30 e.h. Frá Fidelity Radio Englandi, stereosett m/viðtæki, plötu- spilara og kasettusegulbandi, ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og hátölurum. Allar gerðir Astrad ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd með og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda i bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, músikkasettur og átta rása spól- ur. Gott úr-val. Póstsendi. F'. Björnsson, Radióverzlun, Berg- þórugötu 2. Simi 23889. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá kl. lOf.h. til kl. 11 á kvöldin. Tennisborö, bobbborð, stignir bilar, eimlestar, þrihjól, dúkku- vagnar og kerrur, barnarólur, hjólbörur, 3 teg., stórir bangsar, boltar, stórir og smáir, dúkku- rúm og trommur, 4 gerðir. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10. Simi 14806. Myndaplaköt: Yfir 50 tegundir. Nýkomin floskennd og litrik plaköt. Bókahúsið Laugavegi 178. Húsdýraáburður(mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. Ódýrar kassettur. Ferðaútvörp og kassettutæki. Þekkt merki. Auðar kassettur margar gerðir. Póstsendum . Opið laugardaga f.h. Bókahúsið. Laugavegi 178 — simi 86780. Telpnareiðhjól til sölu fyrir 8-11 ára, selst á kr. 5.500. A sama stað Haka sjálfvirk þvottavél, selst á 10 þús. kr. Uppl. i sima 37472 eftir kl. 9 á kvöldin. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. ÓSKAST KEYPT óska eftir að kaupa gamlar 33 snúninga grammófónplötur. Plöturnar keyptar á allt að 500 kr. stykkið, ef óskemmdar eru. Til- boð sendist á augld. merkt „Sigilt 8227” fyrir helgi. Dúkkuvagn óskast.má vera eldri gerð. Simi 52161. Skjalaskápur (2-3 skúffur) reikni- vél með strimli og góð ritvél ósk- ast. Simi 22190 (Gylfi) og 13582 eftir kl. 5. Sambyggð trésmiðavél óskast til kaups. Uppl. i sima 34430 i kvöld og næstu kvöld milli kl. 7 og 9. Timbur (fura) óskast 5”x6” eða 5”x5” — 5”v4”. Vélv. J. Hinriks- sonar. Skúlatúni 6 simar 23520-26590 Vcspa óskast til kaups. Uppl. i sima 30265 eftir kl. 7 i kvöld. FATNADUR Kópavogsbúar. Verzlið ódýrt. Peysur á börn og unglinga i mörgum gerðum og litum. Verksmiðjuverð. Simi 43940. Prjónastofan Skjólbraut 6, Kópa- vogi. HJOL-VAGNAR Fallegur, vel með farinn barna- vagn til sölu. Góð skermkerra óskast. Uppl. i sima 81182. óska eftir að kaupa notaða barnakerru. Uppl. i sima 30346. Reiðhjól-barnakerra. Til sölu sem nýtt telpureiðhjól. Barna- skermkerra, vel með farin, óskast keypt. Uppl. i sima 83676. Til sölu fallegur, sænskur barna- vagn. Uppl. i sima 37969 i dag. Triumph 750 cc. mótorhjól til sölu. Uppl. í síma 96-12428. Telpureiðhjól fyrir 12-14 ára til sölu á kr. 6000 i Drápuhlið 43. Til sölu Iionda SS 50 árg. ’72. ' í sima 41910. Vil kaupa nýlegtHonda 50 mótor- hjól og selja vel með farið D.B.S. reiðhjól. Upplýsingar i sima 30031. Barnakerruvagn sem nýrtil sölu. Simi 42962. Til sölu barnavagn Silver-Cross sem nýr, einnig barnaleikgrind. Uppl. i sima 18242 milli kl. 8 og 9. Til söluHonda 50’72. Uppl. i sima 40217. HÚSGÖGN Góður svefnbekkur til söIu.Uppl. i sima 15463. Skrifborð og stóllóskast kéypt nú þegar. Uppl. i sima 27620 á vinnu- tima, 86535 á kvöldin. Til sölu nýlegt hjónarúm með áföstum náttborðum. Uppl. i sima 15557. Sófasett nýyfirdekkt, 4ra sæta sófi, 2 stólar, með plussáklæði til sölu. Svefnbekkjaiðjan, Höfða- túni 2. Simi 15581. Borðstofuhúsgögn og skápur með gleri til sölu. Uppl. i sima 34787. Til sölu vel með farið borðstofu- sett úr tekki, skenkur, stórt borð og sex stólar (tveir með örmum). Uppl. i sima 43392. Til sölu tvibreiður svefnsófi. Uppl. I sima 18316 eftir kl. 13,30. Athugið-ódýrt. Eigum á lager skemmtileg skrifborðssett fyrir börn og ungiinga, ennfremur hornsófasett og kommóður, smið- um einnig eftir pöntunum, svefnbekki, rúm, hillur og margt fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi 164, simi 84818. Opiö til kl. 19 alla daga. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI j Til sölu Ignis frystikista. Uppl. i sima 34183 eftir kl. 5 e.h. Notuö Hoovcr ryksuga og bónvél til sölu. Uppl. i sima 82737. BltfltflDSKIPTI Hef til söluaf sérstökum ástæðum Fiat 128 Rally. Fallegur bill og mjög vel með farinn. Uppl. i sima 18931 eftir kl. 6,30 Tveir bílar til sölu. Opel Rekord 1964 og Austin. Uppl. i sima 71860 Völvufelli 48. 2 stk. Fiat’66og ’67 ógangfærir til sölu. Uppl. i sima 86648 kl. 8-11 e.h. Til söluer Toyota Crown árg. ’70. Skipti á nýlegum ameriskum bii koma til greina. Uppl. i sima 40934. Skoda árg. ’70, bifreiðin er i góðu ásigkomulagi. Snjódekk gætu fylgt. Uppl. i sima 24294. Sendibill til sölu Hanomag ’67 með talstöð og mæli. Leyfi fylgir. Slmi 72094. Til sölu boddivarahlutir i Fair- lane 500 árg. 1966. Uppl. i sima 26259 milli 7 og 8 á kvöldin. Til sölu Playmouth Valiant árg. ’67. Uppl. i sima 14368 á milli kl. 3 og 6 i dag. Willys jeppi árg. ’63 til sölu. Uppl. i sima 50841 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Volvo Amazon station 1965 til sölu. Uppl. i sima 30530. Til sölu VW 1600 L árg. ’70 I góðu lagi. Uppl. I sima 93-7222, vinnu- simi 7218. Til sölu Sunbeam Hunter árgerð 1970. Sjálfskiptur, ekinn 42 þúsund km. Ný sumardekk, vetrardekk fylgja. útvarp. Upplýsingar i sima 12130 og 40493 eftir kl. 19.00. Volga ’72 til sölu. Vel heppnað eintak. Einkabill, ekinn 35000 km. Simi 13281. Ford Mercury árg. ’67, mjög fallegur og vel með farinn, sjálf- skiptur, ekinn 55 þús. km. til sölu. Uppl. i si'ma 11514 kl. 20-22. Til söluFord Cortina 1964 4 dyra. Uppl. i sima 42073 eftir kl. 7 i kvöld. VW árg.’67, ekinn aðeins 30 þús. km, mjög góður bill. Tilsýnis og sölu að Melabraut 52, Seltjarnar- nesi. Simi 20428. Ford Cortina 1300 L 1971 er til sölu. Bifreiðin er dökkgræn að lit og mjög vel með íarin, ekin 32000 km. Uppl. i sima 18996. Til sölu Rambler Classic station, skipti á nýrri bil æskileg. Billinn er með nýuppgerðum girkassa og kúplingu og i góðu lagi. Uppl. hjá Kristjáni i sima 36308 eftir kl. 6. VW ’63með nýlega Upptekinni vél til sölu. Verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 15566 i dag og næstu daga. Skoda 1000 árg. ’66 til sölu, er ógangfær, og ágætur i varastykki. Uppl. i sima 32557. Til sölu Rússajeppi, hús byggt á grind, klæddur, með B.M.C. disil- vél og 4ra gira kassa. Til sýnis að Hringbraut 74 R. eftir kl. 7. Simi 11307. Fiat 850’66 til sölu, boddi lélegt, mótor góður (ekinn 22.000 km), sem ný snjódekk, verð 28.000,. Uppl. i sima 71419. Bif reiðasala Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. Látið skrá bifreiðina strax, við seljum bifreiðina fljótt. Bifreiða- sala Vesturbæjar, Bræðraborgar- stig 22. Simi 26797. Til sölu Land Rover ’68 bensin, blár og hvitur, þarfnast viðgerðar á vél. Uppl. i sima 99-6145. Otvegum varahlutii flestar gerð- ir bandariskra bila á stuttum tima. Nestor, Lækjargötu 2. Simi 25590. Til leigu Mazda 1300. Bilaleigan As sf. Simi 81225. Heimasimar 85174 og 36662. Skrifstofuhúsnæði til leigu i mið- borginni, hentugt fyrir teiknistofu t.d. Uppi. I sima 28449 mánudag og þriðjudag kl. 16-18. Til leigu i Hafnarfirði 2ja her- bergja ibúð. Tilboð sendist Visi fyrir kl. 12 á hádegi 22. mai merkt „8161” ibúö til leigu, 5 herbergja Ibúð i Árbæjarhverfi til leigu. Tilboð, sem greini frá fjölskyldustærð, sendist á augld. VIsis merkt „8030” 6 herbergja ibúð til leigu i Laug- arneshverfinu. Uppl. i sima 83266. Til leigu á góðum stað 4ra her- bergja ibúð frá 1. júni til 1. okt. Uppl. I sima 83834 eftir kl. 8 á kvöldin. Geymsluherbergi til leigu strax. Uppl. i sima 27709 eftir kl. 6. Til lcigu. 100 fm sérhæð i Kópa- vogi með bilskúr til leigu, fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist i pósthólf 927 Rvk, merkt „Sérhæð 8132”. HÚSNÆÐI OSKAST Unga stúlkuutan af landi, vantar herbergi sem næst Hrafnistu. Vinsamlegast hringið i sima 33676 eftir kl. 5. 3ja-5 herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. júni. Uppl. i sima 82749. Iðnaðarmaður i fastri atvinnu óskar eftir herbergi á góðum stað i borginni. Uppl. i sima 36706 og 20959 strax eða fyrir mánaðamót. Ung, barnlaus hjónóska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð i 4-5 mán. Uppl. i sima 16367. Leiklistarskóli S.Á.L. óskar eftir 2-300 ferm. húsnæði fyrir starf- semi skólans næsta vetur. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 36324 - 81776 - 20577. Hafnarfjörður. Herbergi óskast til leigu sem fyrst.Uppl. i sima 51448 eftir kl. 5. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu strax eða 1. júni. Uppl. i sima 36686 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungt og reglusamt par, v ið sk ip t a f r æð i n e m i og hjúkrunarnemi, óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 23529. 2ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 83065. Herbergi óskast fyrir einhleypan karlmann. Uppl. i sima 13995 milli kl. 4 og 6. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 81494 eftir kl. 4. Einhleypur rafvirki óskar eftir litilli ibúð. Uppl. i sima 32209 og 28428 eftir kl. 6. 2 reglusamar stúlkur með barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Hringið i sima 27920 milli kl. 2 og 6. Einhleyp, reglusöm kona, óskar eftir einstaklingsibúð. Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. eftir kl. 2 i sima 27084. Hjónmeð 2 börn óska eftir 2ja-4ra herbergja ibúð. Algjörri reglu- semi og góðri umgengni heitið. Vinsamlega hringið I sima 41883. Tveggja herbergja ibúð óskast sem næst Sólheimum. Uppl. i sima 21999 milli kl. 9 og 6. 4. herb. ibúð óskast frá 1. sept. n.k. Hjón með dreng i mennta- skóla. Algjör reglusemi. Upplýsingar i sima 53267. 2 stúlkuróska eftir 2ja herbergja Ibúð nú þegar. Uppl. i sima 86919 eftir kl. 6 á kvöldin. Iðnnemiutan af landi óskar eftir að taka á leigu forstofuherbergi, helzt sem næst miðbænum. Uppl. I sima 81002 eftir kl. 4. Kona vön húshaldi óskast til þess að sjá um heimili fyrir einn karl- mann og ungling. Uppl. i sima 51119 eftir kl. 8 á kvöldin. Iieglusöm stúlka óskast á gott sveitaheimili. Uppl. i sima 43765. ibúð-ræsting. Miðaldra kona óskast til ræstinga á læknastof- um sem fyrst. Stofa og eldhús til afnota auk launa. Tilboð er greini aldur, fyrri störf og simanúmer sendist augld. Visis merkt „8242”. Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. i sima 30420 milli kl. 5 og 6. Kona óskasttil að ræsta sameign i Árbæjarhverfi. Uppl. i sima 85656 eftir kl. 19. Konur óskast i hálfsdagsvinnu, eftirhádegi. Fönn, Langholtsvegi 113. Dönsk hjón, vantar strax unga stúlku ekki yngri en 16 ára að gæta tveggja barna, Diönnu 8 ára, James 6 ára ásamt ungbarni sem von er á I júni. Þarf að vera góð við dýr, þar eð við höfum 2 hunda. — 011 nýtizku hjálpartæki. Góð laun. Fæði og húsnæði. Sjónvarp i herberginu. Dönsku eða ensku- kunnátta áskilin. Tilboð merkt „8205”. ATVINNA OSKAST 19 ára piltur óskar eftir vel borgaðri vinnu, þar sem séð er fyrir fæði og húsnæði. Allt kemur til greina. Vinsamlega hringið I sima 19547 eftir kl. 7. óska að taka að mér innheimtu- störf, hef bil. Uppl. i sima 85656 eftir kl. 19. Rösk kona óskar eftir vinnu, gjarnan i söluturni eða öðru hliðstæðu. Vön margskonar af- greiðslu. Uppl. I sima 30784. Stúdina óskar eftir vinnu, hefur unnið við kennslu i vetur, margt kemur til greina. Uppl. I sima 34087. Enska stúlku vantar vinnu.einnig ibúð. Allt kemur til greina. Tilboð sendist uglýsingadeild Visis merkt „8248”. Ungur maöur óskar eftir auka- starfi fyrripart viku. Allt mögulegt kemur til greina. Hefur bíl. Uppl. i sima 28318 næstu daga. Aukastarf! Ungur maður óskar eftir sölumannsstarfi sem auka- starfi, vanur sölumennsku, getur farið i söluferðir út á land. Uppl. i sima 28318 miili kl. 10 og 12 f.h. i dag og næstu daga. Hefur bil. SAFNARINN Kaupum Islenzk frimerki, notuð og ónotuð, umslög, eitthvert magn. Kem til Reykjavikur 15. júli Geymið auglýsinguna. Civilekonom Gösta Björkman, Annebergsgatan 15C, 214 66 Malmö, Sviþjóð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.