Vísir - 07.06.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 07.06.1974, Blaðsíða 15
Visir. Föstudagur 7. júni 1974 15 TAPAÐ — FUNDIÐ Hvitur pappakassimeð bókum og brauðrist tapaðist liklega á horni Hraunteigs og Sundlaugavegar. 18. april siðastliðinn. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 33727 eða 25074. TILKYNNINGAR Austurferðir um Grimsnes, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Um Selfoss, Skeiðaveg, Hreppa, Gullfoss og um Selfoss, Skálholt, Gullfoss Geysir alla daga. BSl, simi 22300. Ólafur Ketilsson. FYRIR VEIÐIMENN Nýtindur ánamaðkur til sölu fyrir laxveiðimenn. Simi 50771. Veiðimenn. Anamaðkar tU sölu. Uppl. i sima 37276 og 37915. Geymið auglýsinguna. Úrvalsánamaðkar fyrir lax og silung. Maðkabúið, Langholts- vegi 77. Simi 83242.____ FÆDI Tökum i fast fæði vinnuflokka og einstaklinga. Gott verð. Matskál- inn hf. Simi 52020. EINKAMAL Contact Wanted. With American soldier, who needs a familiary place to visit in R-vik, Danish- Icelandic couple wants language praetise and human contact. Write Fam. Hilde Brandt Hraun- bæ 166, R-vik. BARNAGÆZLA 10-11 ára telpaóskast til að gæta 1 1/2 árs gamals barns i Laugar- neshverfi hluta úr degi. Uppl. i sima 33147. Fullorðin kona eða unglingur óskast til að v.era til staðar á heimili fyrir rólegan 7 ára dreng frá kl. 9-5 á virkum dögum. Uppl. i sima 17052 eða á Freyjugötu 32 fyrir hádegi eða eftir kl. 7 e.h. Stúlka óskast til að gæta barna hluta úr degi. Uppl. i sima 71383 f.h. 11-13 ára drengureða telpa óskast út á land. Uppl. i sima 25193. 13 ára telpa óskar eftir barna- gæzlu, helzt i Breiðholti. Uppl. i sima 34184 eftir kl. 8. Vesturbær og Nes. Tek börn i gæzlu. Simi 16674. Óska eftir stelpu (11-12 ára) i vist út á land. Uppl. i sima 11452 eftir kl. 7. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 ÞJÓNUSTA Sjónvarpsviðgerðir. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Breytum fyrir Keflavik. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745. Otvarpsvirkja MEISTARI Bileigendur athugið Höfum fyrirliggjandi margar gerðir biltækja, verð frá kr. 4.977/-, einnig bilsegulbönd, 8 rása og 4ra rása, casettur áspilaðar. Setjum tæki i bila. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin SF, Þórsgötu 15. Simi 12880. Múrhúðun i litum. Varanlegt litað steinefni — „COLORCRETE” — húöun á múr — utanhúss og innan, margir litir. — Sérlega hentugt innanhúss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnu- sali, kjallararými, vörugeymslur og þ.u.l. Binzt vel ein- angrunarplötum, vikursteypu, strengjasteypu o.þ.h. Vatnsverjandi — lokar t.d. alveg mátsteins- og máthellu- veggjum. Sparar múrhúðun og málningu. — Mjög hagstætt verð. — Biðjið um tilboð. Steinhúðun H.F., Ármúla 36. Simar 84780 og 32792. Pipulagnir Hilmar J. H. Lúthersson Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari Skipti auðveldlega hitakerfum á hvaða stað sem er I húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Loftpressur — gröfur Leigjum út loftpressur, traktorsgröfur, Bröyt X2 gröfu og vélsópara. Tökum að okkur að grafa grunna, fjarlægja uppgröft, sprengingar, fleyga, borvinnu og múrbrot. Kappkostum að veita góða þjónustu með góðum tækjum og vöhum mönnum. UERKFRMffl HF Skeifunni 5. Slmar 86030 og 85085. Loftpressur Loftpressur til leigu i öll verk. Tökum að okkur hvers konar múrbrot, fleyga- og borvinnu. Simar 83489, 52847 og 52822. Hamall h.f. Fullkomið Philips verkstæði. Fagmenn, sem hafa sérhæft sig i umsjá og eftirliti með Philips- tækjum, sjá um allar viðgerðir. Breytum sjónvarpstækjum fyrir Keflavik. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. Sprunguviðgerðir og fl. Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viö- loðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o.fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu i verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt árið. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 26938 kl. 12-13. alcoatin0s þjónustan I Aðstoð Tökum að okkur innan- og utanhúss viðgerðir á járni, timbri, flisalögnum, gleri og málningu. Einnig múrverk, hellulagnir, læsinga og skráavinna og fl. Reynir Bjarnason. Simar 42428-38929-32376. Pipulagnir Tökum aö okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Danfoss kranar settir á h'ita- kerfi. Simi 32607 og 43815. Geymið auglýsinguna. Hjó1- BÆTIRINN barða „Varadekk i hanzkahólfið. „Puncture Pilot 77” er til viðgerða, ef springur, án þess að þurfa að skipta um hjól. Isl. leiðarvísir með hverjum brúsa. Smyrill, Armúla 7. S. 84450. J.H.E. Loftpressur — Loftpressur Tökum að okkur hvers konar fleyganir, múrbrot, bor- vinnu og sprengingar. Góð tæki. Jón H. Eltonsson. Simar 35649 — 38813. Húsráðendur Nú þurfið þér ekki lengur að eyða dýrmætum tima yðar i að leita að fagmönnum og efni, ef þér eruð að byggja breyta eða lagfæra fasteignina. Nú dugir eitt simtal og við útvegum allt sem til þarf, bæði þjálfaða fagmenn og allt efni, hvar sem þér búið á landinu. Hringið og við kapp- kostum að veita sem allra beztar upplýsingar og þjónustu S. Jónsson. Simi 18284. Vinnuvélar til Ieigu Jarðvegsþjöppur — múrhamrar — steypuhrærivélar — vibratorar — vatnsdælur — borvélar — slipi- rokkar — bensinvibratorar. ÞJOPPU LEIGAN súðarvogi 52, aðkeyrsla Kænu- vogsmegin. Simi 33212, heimasimi 82492. OTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15. Sjónvarpsviðgerðir: Tökum að okkur viðgerðir á flestum tegund- um sjónvarpstækja. Fljót og góð afgreiðsla. Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15. Simi 12880. Sjónvarpsviðgerðir Rafeindatæki Suðurveri, Stiga- hlið 45, býður yður sérhæfðar sjónvarpsviðgerðir. Margra ára reynsla. RAFEINDATÆKI Suðurveri Simi 31315. Ný traktorspressa til leigu i stór og smá verk, múrbrot, fleygun og borun. Simi 72062. Traktorsgrafa — Fyllingarefni Traktorsgrafa til leigu, skiptum um jarðveg i bilastæðum og fl. Útvegum einnig fyllingarefni (grús) i húsgrunna, lóðir og undir gangstéttir. Höfum einnig gróðurmold og túnþökur. Böðvar og Jóhann. Simi 50191. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öílugustu og beztu tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn..Uppl. I sima 43752. Guðm. Jónsson. GRAFA JARÐÝTA Til leigu stór traktorsgrafa með ýtutönn i alls konar gröft og ýtuvinnu. ÝTIR SF. simar 32101 og 15143 Sprunguviðgerðir Gerum viö sprungur I steyptum veggjum. Gerum við steyptar þakrennur. önnumst ýmsar fleiri húsaviðgerðir. Notum aðeins þaulreynd þéttiefni. Margra ára reynsla. Fljót og góö þjónusta. Simi 51715. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar geröir sjón- varpstækja. Komum heim, ef óskað er. R A F S Ý N Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Loftpressa Leigjum út traktorspressur með ámokstursskúffu. Timavinna eða tilboð. Einnig hrærivél og hita- blásarar. Ný tæki — vanir menn. Reykjavogur h/f, simar 37029 — 84925. Vantar yður EGG? Vinsamlegast athugið verðið okkar. Ódýrt folaldakjöt: Reykt 300,- Saltað 270.- Hakkað 250. Gjörið svo vel og lítið inn. Næg bilastæði. Verzl. Þróttur, Kleppsvegi 150, simi 84860. Glugga- og dyraþéttingar Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, úti- og svala- hurðir. Þéttum með SLOTTSLISTEN, innfræstum varan- legum þéttilistum. ÖLAFUR KR. SIGURÐSSON & CO. Suðurlandsbraut 6. Simi 83215—38709. Ilúsaviðgerðir Tek að mér alls konar viögerðir á húsum, mála þök, legg flisar. Uppl. i sima 21498. Hafnarfjörður-nágrenni. Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir, komum heim ef óskað er. Útvegum menn til loftnetsuppsetninga. Verzlum með loft- net og loftnetaefni, sjónvarpstæki, útvarpstæki, biltæki, segulbönd o.fl. Radióröst. Reykjavikurvegi 22. Simi 53181. Fiat-eigendur, lesið þetta. Felgur, stuðarar, bretti og aðrir boddihlutir, grill og ljósa- samlokur. Stefnuljósalugtir, stöðuljósalugtir og lugtar- gler, oliudælur, vatnsdælur, oliusiur og loftsiur. Stýris- endar, spindilkúlur, demparar, bremsuklossar, kveikju- lok, platinur, kerti og margt fleira I flestar gerðir Fiat-bila. Og enn sem fyrr eru veröin ótrúlega hagstæð. G.S. varahlutir, Suðurlandsbraut 12. Simi 36510. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, simi 19808. © Utvarpsvirkja MEISTARI Loftnetsuppsetningar Setjum upp loftnet fyrir sjón- varp og útvarp, einnig magn- arakerfi fyrir f jölbý lishús. Lagfærum loftnet og loftnets- búnað. Allt loftnetsefni fyrir- liggjandi. Vanir menn. Radió- virkinn, Skólavöröustig 10, simi 10450.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.