Vísir - 08.06.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 08.06.1974, Blaðsíða 12
12 Vísir Laugardagur 8. júni 1974 y EINKAMAL -- óska eftir félagsskap við konu á aldrinum 25-40 ára. Má eiga barn (börn). A ibúð og er reglusamur. Tilboð merkt „1277” sendist Visi. TILKYNNINGAR Guru Maharaj Ji getur sýnt þér guð augliti til auglitis. Einn læri- sveina hans mun útskýra hvernig við getum öðlazt þessa beinu reynslu, sem gjörir okkur kleift að festa hug okkar við guð, kennir/ að staðaldri og lifa hreinu, hamingjusömu og frjálsu andlegu lifi á þessum hraðfara efnishyggjutimum. Fyrirlestrar verða í I. kennslustofu Háskólans eftirtalda mánudaga og fimmtu- daga kl. 20 10., 13., 17., 20., 24. og 27. júni. Allir velkomnir. Aðgang- ur ókeypis. Hvolpar fást gefins.Uppl. i sima 92-1689. NAUTASKROKKAR Kr. kg Innifalið i verði: 370 - Otbeining. Merking. Pökkun. Kæling. KJÖTMIÐSTÖDIN L»k|arv«rl, Laugalak 2, afml 35020 Austurfcrðir um Grimsnes, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss. Um Selfoss, Skeiðaveg, Hreppa, Gullfoss og um Selfoss, Skálholt, Gullfoss Geysir alla daga. BSÍ, simi 22300. Ólafur Ketilsson. BARNAGÆZLA óskum eftir stúlkutil að gæta 3ja ára drengs frá kl. 9-17 um 5 vikna skeið. Uppl. I sima 40979 milli kl. 14 og 17. Kona óskast til að gæta tveggja barna, þarf að geta komið heim. Uppl. i sima 33551. 12-14 ára gömul stúlka óskast til barnagæzlu, þarf helzt að vera i vesturbæ Kópavogs, stundvis og áreiðanleg. Uppl. i sima 43207. Barnfóstra. Óska eftir 11-12 ára stúlku i vesturbænum til að passa ársgamlan dreng i sumar. Uppl. i sima 16853. Barngóð stúlka á 14. ári óskar eftir að passa barn i Garðahreppi. Uppl. I sima 83372. Tek börn i daggæzlu, hef leyfi. Simi 30119 eða 72219. óska eftir stúlku til að passa 2ja ára dreng allan daginn frá kl. 7.30-6. Uppl. i sima 18082. Óska eftir 12-14 ára telpu til að gæta 2 barna hálfan daginn 4-5 daga I viku. Á sama stað er til sölu 2ja manna svefnsófi. Uppl. i sima 27138. KENNSLA Tekurðu haustpróf? Kenni auka- tima i ensku og frönsku. Simi. 82904. Námskeið i tréskurði. Innritað á næsta námskeið i sima 23911. Hannes Fiosason. Tungumál — Hraöritunjíenni allt sumarið ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál, þýð- ingar, verzlunarbréf. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun. Arnór Hinriksson, s. 20338. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. Okuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla-Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóliog öll prófgögn. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatfmar. Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Saab 96 og Mercedes Benz, full- kominn ökuskóli. Útvegum öll prófgögn, ef óskað er. Magnús Helgason ökukennari. Simi 83728. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Fiat 128 ’74, útvega próf- gögn, ef óskað er. Ragnar Guð- mundsson. Simi 35806. ökukcnnsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen árgerð 73. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 83344 Og 35180. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar — Hólmbræður. Reyndir menn. Fljót og vandvirk þjónusta. Simi 31314. Björgvin Hólm. Hreingerningar. Stigagangar 1200 kr. a hæð, ibúðir 60 kr. á fer- metra (miðað við gólfflöt) t.d. 100 fermetra ibúð á kr. 6000. Ólafur Hólm. Simi 19017. Hreingerningar. Ibúðir kr. 60 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 6000.- kr. Gangar ca. 1200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræöur. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Snyrti og lagfæri garða. Uppi. i sima 30826 eftir kl. 8 siðdegis. Lagfæri grindverk.mála, hreinsa lóöir og annað sem til fellur. Simi 19069. Húseigendur — húsráðendur. Sköfum upp útidyrahurðir, gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna. Vanir menn. Fast verðtil- boð. Uppl. I simum 81068 og 38271. FASTEIGNIR Til sölu glæsilegar 4ra og 6 her- bergja íbúðir i húsi,en byrjað er að byggja á einum bezta stað i vesturbænum. Allar nánari uppl. i simum 43281 og 40092. Höfum kaupendur að iönaðarhús- næði og öllum stærðum ibúða og einbýlishúsa. Miklar útborganir. FASTEIGNASALAN Cðinsgötu 4. — Simi 15605. óheppnar hetjur Mjög spennandi og skemmtileg ný gamanmynd i sérflokki. Robert Redford, George Segal & Co. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Engin sýning i dag. ■.iimiiinrrnffli Kúrekarnir Mjög spennandi og skemmtileg, ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverkið leikur John Wayne ásamt 11 litlum og snjöll- um kúrekum. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 RAKAT/EKI Aukiö vellíðan og verndið heilsuna. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlið 45 S: 37637 ELDAVÉLAR Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlið 45 S: 37637 VEISLUMATUR K ALT-BORÐ Sendum heim ® 83150 ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.