Vísir - 08.06.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 08.06.1974, Blaðsíða 15
Vfsir Laugardagur 8. jiinl 1974 SIGGI SIXPEIVISARI Norðvestan gola, bjart með köflum. Hiti um 10 stig. 15 Sveitakeppni VESTUR ▲ D5432 V KDG ♦ K 4 ÁK83 AUSTUR 4 G76 V Á10742 ♦ 83 4 G105 Þú ert með spil vesturs og spilar fjóra spaða eftir að suð- ur, mótherjinn þér á hægri hönd, hefur sagt tigla. Norður spilar út tigulfjarka — suður tekur á ás og spilar tigulgosa, sem þú trompar. Hvernig spil- ar þú? Spilið kom fyrir i Vander- biltkeppninni i USA 1968. Barry Crane var með spil vesturs. Hann opnaði á 1 spaða á spilið — og eftir pass norðurs sagði austur 2 spaða. Suður kom inn á 3 tiglum, Crane reyndi 3 hjörtu, sem félagi hans hækkaði i fjögur, en Crane breytti i fjdra spaða. Eftir að hafa trompað tigul- gosa fann Crane einu lausnina til að vinna sögnina — lagði niður spaðadrottningu. Suður fékk slaginn á spaðaás — en var varnarlaus, þar sem Crane spilaði nú upp á að norður væri með kóng annan i spaðanum. Spil suðurs-norð- urs voru þannig: NORÐUR 4 K109 V 9863 ♦ D54 4 D72 SUÐUR 4 Á8 V 5 ♦ AG109762 4 964 Var hægt að hnekkja spil- inu? Já, ef suður spilar hjarta eftir að hafa fengið á tigulás. Þá getur norður drepið spaða- drottningu með kóng, spilað hjarta, sem suður trompar með ás, og 10-9 i spaða gefur svo slag. Nú, og svo auðvitað með þvi að spila laufi eftir að hafa fengið á tigulás og aftur laufi inni á spaðaás! Hér er verðlaunaþraut frá 1909 eftir rússnesku bræðurna V. og M. Planow. Hvitur leikur og vinnur. M§ wAA Wá i 0 .... m ' wÁ m ■ m ■ Wa m- Wá A M ■ L- m £ pl; H§ £ 1 Wf m Á WM, tm m . ié m wk m 1. Bf6 — d4 2. Re2! — alD 3. Rcl!! Það fallega við þennan leik er að ef svartur drepur riddarann tapar hann skák- inni eftir Bg5+. Leiki svartur kónginum á d2 vinnur hvitur drottninguna með Rb3+. Máthótun fyrir leikinn er Bg5+) — Da5 4. Bxd4+! og þar með er málið afgreitt. Ef Kxd4 eða Kd2 tapast drottn- ingin. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppúr Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 50131. Á laugardögum óg helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 7. júnf til 13. júní er i Laugarnesapóteki og Apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. t ltafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. Frá Orlofsnefnd húsmæðra i Reykjavik. Skrifstofa nefndar- innar að Traðarkotssundi 6 verð- ur opnuð þriðjudaginn 4. júni. Verður tekið á móti umsóknum um orlofsdvöl frá kl. 3-6 alla virka daga nema laugardaga. K.F.U.M. A morgun aimenn samkoma að Amtmannsstig 2 b. kl. 20.30. Fjórir nýstúdentar tala. Allir velkomnir. Borgarspitalinn, Endurhæfingar- deild. Sjúkradeildir Grensási: Heimsóknartimi daglega 18.30- 19.30, laugardaga og sunnudaga einnig 13.00-17.00. Sjúkradeild Heilsuverndarstöð: Heimsóknar- timi daglega 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. ' Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Leikluiskjallarinn. Leikhústrióið. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Veitingahúsið Glæsibæ. Ásar. Skiphóll. Æsir. Sigtún. Hljómsveitin tslandia. Veitingahúsið Borgartúni 32. Fjarkar og Kaktus. Silfurtunglið. Sara. Röðull G.Ó.P. og Helga. Þórscafé. Gömlu dansarnir. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir. Lindarbær. Gömlu dansarnir. Tjarnarbúð. Opið i kvöld. OLD-BOYS Knattspyrnufél. VÍKINGUR Æfingar verða á félagsvellinum þriðjudaga kl. 8 e.h. Heit böð á eftir. Sjálfstæðishús Sjálfboðaliðar Sjálfboðaliða vantar til ýmissa verkefna I nýja Sjálfstæðishúsinu kl. 13.00 til 18.00 laugardag. Vin- samlegast takið með ykkur hamra og kúbein. Sjálfstæðismenn athugið, að mjög áriðandi er að fjölmennt verði til sjálfboðavinnu næstu laugar- daga. Sjálfstæðismenn Við byggjum sjálfstæðishús By ggingarnef ndin. Gönguferð á Kálfstinda 9. júní kl. 10. Upplýsingar á skrifstofunni frá 1 til 5 alla daga, og á fimmtu- dags og föstudagskvöldum frá 20 til 22. Simi 24950. FARFUGLAR Hvað er framundan fyrir Sjálfstæðis- flokkinn? Heimdallur S.U.S. heldur há- degisverðarfund (klúbbfund) i Glæsibæ, laugardaginn 8. júni kl. 12.00. Gestur fundarins verður Ellert B. Schram fyrrv. alþm. Allt Sjálf- stæðisfólk velkomið. SUS, samband ungra sjálfstæðismanna 1 Reykjaneskjördæmi efnir til baráttuþings i félagsheimilinu Festi i Grindavik, laugardaginn 8. júni kl. 13.00 Dagskrá umræðuhópa: Utanrikis og varnarmál. Efnahagsmál. Framkvæmda- og stjórnsýslumál Húsnæðismál. Verkefniö innan Reykjaneskjör- dæmis. Um kvöldið verður ÓLAFIU haldið kveðjusamsæti. Hljómar leika fyrir dansi Kveðjuorð flytja: Guðfinna Helgadóttir Matthias A. Mathiesen Allt ungt fólk velkomið Reykjaneskjördæmi Skrifstofa kosningastjórnar Sjálfstæðisflokksins i Reykjanes- kjördæmi: Simi 52576 fröken Sigrún Reynisdóttir veitir skrif- stofunni forstöðu og skrifstofur og trúnaðarmenn Sjálfstæðisflokks- ins i Reykjaneskjördæmi geta leitað til skrifstofunnar varðandi upplýsingar og aðstoðar vegna undirbúnings alþingiskosn- inganna 30. þ.m. Kosningastjórn Sjálfstæðis- flokksins i Reykjaneskjördæmi. D-lista skemmtun i Kópavogi fyrir starfsfólk og stuðningsmenn verður haldin föstudaginn 7. júni kl. 21.00 i Félagsheimili Kópa- vogs, efri sal. Ómar Ragnarsson skemmtir og Róman trió leikur fyrir dansi. Aðgöngumiðar afhentir i Sjálf- stæðishúsinu i Kópavogi. — Stokkhólmi sýnir leikritið Vanja frændi eftir Tjechov. 1. sýning. kl. 20.30 Reykjavikur Dagskrá Laugardagur 8. júni kl. 16.00 Háskólabió Opnunarhátið: 1. „Athvarf” eftir Herbert H. Ágústsson. Frumflutningur. Sinfóniuhljómsveit Islands undir stjórn Páls P. Pálssonar. Einsöngur: Elisabet Erlings- dóttir. Upplestur: Gunnar Eyjólfsson. 2. Ávarp borgarstjórans i Reykjavik. 3. Kór félags islenzkra einsöngv- ara syngur undir stjórn Garð- ars Cortes. 4. Ræða forseta Islands dr. Krist- jáns Eldjárns. 5. Chaconne eftir Pál Isólfsson, Sinfóniuhljómsveit Islands. 6. ísland eftir Sigfús Einarsson. Kór félags islenzkra einsöngv- ara og Sinfónluhljómsveit ís- lands undir stjórn Garðars Cortes. kl. 20.30 Kjarvalsstaðir Kammertónleikar 1. Tónlist eftir Jón Leifs, Hallgrim Helgason, Jón Þórarinsson og Béla Bartók. kl. 20.00 Þjóðleikhúsið Konunglega leikhúsið Dramaten Leikfélag — Iðnó Selurinn hefur mannsaugu. Frumsýning á nýju islenzku leik- riti eftir Birgi Sigurðsson. Sunnudagur 9. júni kl. 14.00 Kjarvalsstaðir Islenzk ljóðskáld lesa úrverkum sinum. kl. 20.30 Leikfélag Reykjavikur — Iðnó Selurinn hefur mannsaugu eftir Birgi Sigurðsson — önnur sýning. kl. 20.00 Þjóðleikhúsið Konunglega leikhúsið Dramaten — Stokkhólmi sýnir leikritið Vanja frændi eftir Tjechov. 2. sýning. kl. 21.00 Háskólabió Einleikur á pianó: Daniel Baren- boim. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10 árdegis. Séra Arngrimur Jóns- son. Kvöldbænir eru i kirkjunni alla virka daga kl. 6 síðdegis. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Kaffisala kvenfélagsins á eftir messu. Séra Ólafur Skúlason. Árbæjarprestakall. Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Arni Pálsson. Grensásprestakall. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu kl. 11. Séra Halidór S. Gröndal. Filadelfia. Almenn guðsþjónusta kl. 20 sunnudag 9.6. Ræðumenn Hallgrimur Guðmannsson og Gunnar Lindblom. Fjölbr. söng- ur. Einsöngur Svavar Guðmunds- son. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11 fh. ræðuefni: Brúðkaupið i Kana. Dr. Jakob Jónsson. Fríkirkjan i Reykjavik. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Kolbeinn Þorleifsson messar. Safnaðar- prestur Dómkirkjan. Sjómannadagurinn: Messa kl. 11. Biskup íslands herra Sigurbjörn Einarsson. Séra Grimur Grimsson aðstoðar. Neskirkja.Guðsþjónusta kl. 11 fh. Vinsamlegast ath. breyttan messutima (sumartíma). Séra Jóhann S. Hliöar. — Kosturinn við þessa nýju músik er sá, að maður getur dansað einn eftir henni!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.