Vísir - 08.06.1974, Blaðsíða 17

Vísir - 08.06.1974, Blaðsíða 17
Vísir Laugardagur 8. júni 1974 n □AG | Q KVÖLD | □ DAG | Sjónvarp í kvöld kl. 20.25: Lœknir á lausum kili HVORUGA VILL HANN MISSA „Skipting út á við” heitir þátturinn að þessu sinni. Eins og við höfum tekið eftir, er Mikel alltaf sakleysið uppmál- að, en það forðar honum samt ekki frá þvl að lenda i alls konar ævintýrum. Þeir Paul og hann eru að vinna úti á landi með gamla lækninum, og nú bætist nýr læknir í höpinn, sem reynist vera kvenkyns. Mikel lizt i meira lagi vel á þennan lækni, ekki bara sem slikan, heldur verður hann yfir sig ástfanginn. Þetta vekur að vonum ákafa afbrýðisemi hjá dóttur gamla læknisins, þvi að vinátta hafði verið góð með þeim. Þetta hefur auðvitað truflandi áhrif á alla nærstadda, ekki sizt vegna þess að Mikel viíl af hvor- ugri missa, dótturinni eða lækn- inum. Við fáum svo að sjá hvernig fer. Þýðandi er Jón Thor Haraldsson. —EVI- 1 sjónvarpinu á sunnudagskvöld kl. 20.55 sjáum viö framhaldsmyndaflokkinn „Bræðurnir” á ný eftir nokkurt hlé. Þessir þættir eru I beinu framhaldi af fyrri þáttunum. Þeir sem hafa horft á þennan myndafiokk kannast allir við stúlkuna á myndinni, en hún heitir Julia Goodman og leikur Barböru Kingsley, stúlkuna, sem komst ekki að þvf fyrr en pabbi hennar dó, hver hann var. En hann var eigandi stórfyrirtækis, sem hún erfir nú ásamt Hammondbræðrunum, einkaritara þess gamla, sem var jafn- framt viðhald hans, og eiginkonu hans. —EVI— ÚTVARP # SUNNUDAGUR 9. júni 8.00 Morgunandakt. 11.00 Sjómannamessa i Dóm- kirkjunni.Biskup Islands herra Sigurbjörn Einarsson minnist drukknaðra sjómanna. Dóm- kórinn syngur; einsöngvari er Sigriður E. Magnúsdóttir. Organleikari: Ragnar Björns- son dómorganisti. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.25 Mér datt það i hug. Óskar Aðalsteinn spjallar við hlust- endur. 13.45 íslenzk einsöngslög. Þuriður Pálsdóttir syngur sex sönglög eftir Pál Isólfsson við texta úr Ljóðaljóðum: Jórunn Viðar leikur á pianó. 14.00 Frá útisamkomu sjó- mannadagsins I Nauthólsvik. a) Ávörp flytja Lúðvik Jóseps- son sjávarútvegsráðherra. Sverrir Hermannsson við- skiptafræðingur og Guðmundur Kærnested forseti Farmanna- og fiskimannasambands ís- lands. b) Pétur Sigurðsson for- maður sjómannadagsráðs heiðrar aldraða sjómenn og af- hendir afreksbjörgunarverð- laun sjómannadagsins. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Tiu á toppnum. örn Peter- sen sér um dægurlagaþátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi. Stjórnendur: Kristin Unnsteinsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir. a. Um Stefán Jónsson rithöfund og verk hans 1: Gunnar Guð^ mundsson skólastjóri ræðir við börn. 2: Þorleifur Hauksson les kafla úr „Óla frá Skuld”. 3: Leikinn fyrsti þáttur úr leikriti Stefáns „Júliusi sterka”. b. Sögur af Munda: — áttundi þáttur Bryndis Viglundsdóttir segir frá erjum við smygl og lýsir þvi þegar ullin var þvegin og farið með hana i kaupstað- inn. 18.00 Stundarkorn með sellóleik- aranum Mstislav Rostropovitsj. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Eftir fréttir. Jökull Jakobs- son við hljóðnemann i þrjátiu minútur. 19.55 Það gefur á bátinn. Svavar Gests kynnir islenzk sjómanna- lög og ræðir við nokkra höfunda þeirra. 21.00 F’rá listahátið: Daniel Barenboim leikur á pianó. Fyrri hluti tónleikanna útvarp- að beint frá Háskólabiói. Á efnisskránni er eingöngu verk eftir Fréderic Chopin: a. Variations brilliantes op. 12 b. Noktúrna. c. Sónata i h-moll op. 58. 21.45 Smásaga: „Ó, þetta er in- dæl velferð”. Höfundurinn, Kristján Jóhann Jónsson, les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kveðjulög skipshafna og danslög (23.55 Fréttir i stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. SJÚNVARP • Sunnudagur 9. júni 1974 17.00 Endurtekið efni Munir og minjar „Blátt var pils á baugalln”. Elsa Guðjóns- son, safnvörður, kynnir þróun islenska kvenbúningsins. Umsjónar- maður dr. Kristján Eldjárn. Áður á dagskrá 9. júni 1967. 17.25 Knut Ödegaard Þáttur frá norska sjónvarpinu, byggður á ljóðum eftir norska skáldið Knut öde- gaard, sem mikið hefur ort um byggðaþróun i landinu og fólksflótta úr sveitum. íslenskur texti. Jón O. Edwald. Ljóðaþýðingar Einar Bragi. Þulur Gisli Halldórsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Áður á dagskrá 3. mai siðastliðinn. 18.00 Skippi Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Gluggar Breskur fræðslumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi og þulur Silja Aðalsteins- dóttir. 17 -x-K-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-K-K-K-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-K-k-K-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Í ★ I * i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ ¥ ♦ ¥ ■¥■ ¥ ¥• ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * ¥ i ¥ ! ! ¥ I ¥ l ¥ i ¥ ¥ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 9. júni. r* m w /....c 'á m U & Hrúturinn, 21. marz-20. april. Að hafa samband við vin eða hóp hugsandi manna mun opna þér ný sjónarsvið, nýtt takmark fyrir metnað þinn. Gefðu i góðgerðarstarfsemi. Nautið, 21. april-21. mai. Dularfull sambönd, jafnvel trúarleg, styrkja framaþrá þina. Kynntu þér fjölskyldusálfræði. Stigðu á vigtina og forð- astu „þungan” mat. Tviburinn, 22. mai-21. júni. Ferðalag verður til að rifja upp gleymd ánægjuefni. Ættingi eöa fjarstödd manneskja reynir að notfæra sér að- stöðu sina. Dulin, spennandi ást kemur i ljós. Krabbinn, 22. júní-23. júli. Notaðu kænsku við söfnun eða beiðni um nauðsynlega hluti. Vertu ekki nizkur við vini eða félaga, er biðja þig sömuleiðis um eitthvað. Ljónið, 24. júli-23. ágúst., Sú hlið er varðar félagslif eða hjónaband er undir blönduðum áhrifum. Þú kynnir að hitta aðlaðandi mann- eskju, en með ólikar skoðanir er verður að jafna fyrst... Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Það er aðeins þinn skaði, ef þú reynir að lifa án þess að sinna and- ans málum. Góðverk verða oft til að bæta and- ann og lyfta. Vogin, 24. sept.-23. okt. Varaðu þig á kænsku- brögöum viðkomandi ástamálunum. óljós hegð- un er oft aðlaðandi. Einhver kynni að misnota sér forréttindi sin. Hugaðu að fjarlægum mál- efnum I kvöld. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Dagurinn verður mjög rólegur en ánægjulegur. Hafðu maka þinn með i ráðum, áður en þú gerir nokkuð i íbúöamálum. Njóttu kvöldsins I faðmi fjölskyldunnar. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Þú þráir menn- ingarlif og finan mat. En sum ykkar þyrftu að hafa auga með vigtinni. Ættingjar eða nágrann- ar kynnu að fjarlægjast þig, ef þú ert ógætinn. Steingeitin,22. des.-20. jan. Þú getur verið svo- litið góður við sjálfan þig, en gakktu ekki of langt. Peningum er vel varið'i menningar- eða andleg málefni. Leggðu drög að málum morgun- dagsins. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Það rikja til- hneigingar til að taka of létt á málunum, vertu ekki of sérgóður. Það kynnu að verða gerðar at- hugasemdir við útlit þitt eða framkomu, er hafa rétt á sér. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Varaðu þig á slægð og dylgjum að morgni, þú gætir uppgötvað duld- ar staðreyndir. Finndu stað, þar sem þú getur notið helgarinnar einn. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ I ★ ! i -V* I ¥ Í ¥ ¥ 1 ¥ ¥ % ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ *********************************************** 18.50 Steinaldartáningarnir Bandariskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Borg kórallanna Fræðslumynd um dýralif á kóralrifjum og skipsflökum neðansjávar. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 20.55 Bræðurnir Brezk fram- haldsmynd i beinu fram- haldi af myndaflokknum um Hammond-bræðurna, sem var hér á dagskrá i vetur, sem leið. 1 þáttur. Fjölskyldufundur Þýðandi Jón O. Edwald. 21.45 Tökum lagið Breskur söngvaþáttur, þar sem hljómsveitin , The Settlers” og fleiri leika og syngja. 22.20 Að kvöldi dags.Séra Jón Einarsson i Saurbæ flytur hugvekju. 22.30 Dagskrárlok HVAÐ ER FRAMUNDAN FYRIR SJÁLFSTÆÐISFLOKKINN? HEIMDALLUR S.U.S. heldur hádegisverðarfund ( klúbbfund) i GLÆSIBÆ, laugar- daginn 8. júni kl. 12.00. Gestur fundarins verður ELLERT B. SCHRAM fyrrv. alþm. Allt sjálf- stæðisfólk velkomið. \ S**

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.