Vísir - 24.06.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 24.06.1974, Blaðsíða 4
4 Vísir. Mánudagur 24. júni 1974. ASKUR býðuryður alla sína Ijuffengu rétti Einnig seljum við út í skömmtum Fmnskar- kartoflur Cocktallsósu Sc Hrásalat BoróiðáASKI . eða takið matinn heim frá ASKI ASKUR Suðurlandsbraut 14 — Sími 38550 lyftarar Lyftigeta 250, 500, 750 og 1000 kg Hentugir fyrir lager, prentsmiðjur, verksmiðjur og ýmsa aðra staði. Leitið upplýsinga hjá Hinir lipru, þœgilegu og handhœgu, þar að auki ódýru lyftarar, vökva- eða rafknúnir G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Ármúla 1. Sími 85533. Þessi bátur er til sölu Báturinn er af gerðinni DRACO, viður- kenndur af Norsk Veritas fyrir styrkleika og sjóhæfni, lengd 5,15 m, m/105 ha VOLVO PENTA AQUAMATIC vél, land- þernum, lensidælu, óbrjótandi gleri, blæju og svefnpíássi. Ganghraði ca. 38 sjm. Upplýsingar i sima (91) 71160 á kvöídin og um helgar. Leo Sayer-Drupi Mud'Wizzard' Foces Suzi Quotro • Mungo lerry Coxy Powell' Hot Chotolate . Golden larring*Kiki Dee Alice Cooper-Alvin Stardust Laugavegt VJ ^27667 % -- ' ---------- —------ KSÍ '•deild KRR Laugardalsvöllur KR — Fram leika i kvöld kl. 20 KR VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dögum • Degi fyrr en önnur dagblöð. (gerist áskrifendur) Pyrstur meó fréttimar vism WjLDLOþEo WONDERFUL DREAM DYNAMITEoSCULLERYoGAUDETE >>> ANGEL FINGERSo VADO VIA r POOL HALL RICHARDo 48 CRASH THIS FLIGHT TONIGHToSCHOOL’S OUT Hl HO SILVER LININGo MYCOO CA CHOO RADAR LOVE o ELECTRIC LADY o AMOUREUSE THE SHOW MUST GO ON ° RUMOURSo Búa sig undirað mœtast Hópur bandariskra geimfara, sem eiga aö hitta rússneska koll- ega sina úti i geimnumánæsta ári, kom tii Moskvu i gær til þess aö bera saman bækur sinar og Rúss- anna. Alexei Leonov, höfuösmaður, tók á móti hópnum, en hann er fyrirliöi sovézku geimfaranna, sem vinna að þessari áætlun. Fyrir Bandarikjamönnunum fer Thomas Stafford, hershöfðingi. Þetta er i annað sinn, sem bandariski hópurinn fer til æfingabúðanna i Star, skammt frá Moskvu, en þar voru þeir i þjálfun i nóvember siðast. — Gæta verður ýtrustu samhæfing- ar rússnesku og bandarisku geimfaranna, auk stjórnendanna á jörðu niðri, þvi að þessi geim- ferðaráætlun felur I sér, að Apollo-geimfar frá Bandarikjun- um og Sojus-geimfar frá Sovét- rikjunum mætist úti i geimnum og verði þar tengd saman, meðan áhafnirnar skiptast á heimsókn- um. Hér sjást sovézkir geimfarar, ásamt bandariskum starfsbróöur sinum halda á samtengdu Apollo-Sojus tilraunageimfari. Ætlunin er aö skjóta geimförun- um á loft 1975 og tengja þau saman úti i geimnum. íran á von á kjarnorku- vopnum senn trans-keisari, sem er I viku- langri opinberri heimsókn i Frakklandi, sagöi I viötali viö franskt verzlunarblaö i gær, aö einn góöan veöurdag mundi tran eiga sin eigin kjarnorkuvopn. í viðtalinu sagði hann, að tran mundi nú stefna að kjarnorku til orkugjafar, en nota þó oliu til iðnaðar áfram. Aðspurður um, hvort tran mundi nokkurn tima verða sér úti um kjarnorkuvopn, svaraði keisarinn: „Vafalaust, og fyrr en nokkurn getur grunað.” Meðan á heimsókninni stendur mun keisarinn eiga viðræður viö Valery Giscard d’Estaing for- seta, og einnig er ætlunin að ganga frá undirritun samninga um aðstoð Frakka við uppbygg- ingu iðnaðar i tran. Keisarinn upplýsti, að Frakk- ar ætluðu að reisa fimm kjarn- orkuver fyrir tran. Panov trúlaus Valery Panov, ballettdansarinn frá Leningrad, sem ásamt konu sinni dansmeynni Galina Rago- zina, flutti til tsraels núna á dög- unum, skýröi frá þvi I gær, aö hann væri trúleysingi. Þau höfðu verið lýst Israelskir rlkisborgarar, og Panov sagði, að honum fyndist hann vera „kom- inn heim”. Þá var hann spurður, hvort hann og kona hans mundu taka gyðingatrú. „Ég verð að segja eins og er, að við erum bæði trúleysingjar, en hvað sem þvi annars liður þá gengur maður allavega hægt að öllum nýjum siðum. Við elskum þó þetta land, m.a. vegna þess, að fólk hér elskar guð sinn á svo fallegan og hreinan máta,” sagði Panov.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.