Vísir - 24.06.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 24.06.1974, Blaðsíða 10
Enn tapo isfirð- ingar í 2. deild ísfirðingar gerðu sér ferð til Húsavikur á laugardaginn og léku þar við heimamenn i 2. deildarkeppninni i KR-Fram í kvöld Einn leikur fer fram i 1. deild tslandsmótsins í knattspyrnu i kvöld. Þá leika á Laugardalsvell- inum Fram og KR og hefst leikur- inn kl. 20.00. Þetta er siöasti leikurinn i 6. umferö og er mjög þýðingar- mikill fyrir bæði liðin og þá ekki siður fyrir Akurnesinga, sem nú eru I efsta sætinu. Ef Fram fer með sigur af hólmi, er Akranes með 3ja stiga forustu i deildinni, en ef KR sigr- ar hafa þeir aðeins 2 stig. Þetta eina stig, sem þarna skilur á milli, getur haft mikið að segja þegar lengra kemur fram i mótið og má þvi búast við, að þeir og stuöningsmenn þeirra bið spennt- ir eftir þessum leik. Þá er þessi leikur ekki siður mikilvægur fyrir Fram, sem enn hefur ekki unnið leik i deildinni og er nú rteðsta sætinu ásamt Akur- eyri meö aðeins 3 stig. —klp— knattspyrnu. Ekki varð sú ferð þeim til fjár hvað stigin i deildinni snertir, þvi að þeir töp- uðu leiknum — fengu á sig tvö mörk en upp- skáru eitt sjálfir. Heldur þótti þessi leikur til- þrifalitill fyrir áhorfendur enda fátt um góða knattspyrnu I hon- um. Bæöi liðin áttu tækifæri á að skora mörk, en þau létu biöa eftir sér fram i siðari hálfleik. Fyrst var þaö Völsungurinn Gisli Haraldsson, sem skoraði, en Magnús Torfason bætti öðru marki við fyrir Húsvikinga skömmu siðar. A siðustu minútu leiksins fengu Isfirðingar vitaspyrnu, sem Tryggvi Sigtryggsson tók. Mark- vöröur Völsunga, Sigurður Pétursson, varði spyrnuna, en dómarinn taldi, að hann hefði hreyft sig, sem áhorfendur voru Það er sama hvar kóngurinn Pele fer i Vestur-Þýzkalandi — alls staðar flykkjast börn að hon- um — og reyndar fullorðnir Uka. Braziliska landsliðið nýtur nú ekki hæfileika hans lengur og liðið er ekki svipur hjá sjón miðað við daga Pele — hins þrefalda heims- meistara. að sjálfsögðu ekki sammála hon- um um, og fékk Tryggvi þvl aö reyna sig aftur. 1 þetta sinn spyrnti hann fastar- en Siguröur varði skotið — það var þó svo fast, að hann hélt ekki boltanum, sem fór i stöngina og inn. —klp— Sá bezti ástralski til Hertha Bezti leikmaður HM-Iiðs Ástraliu, hinn 25 ára Adrian Aiston, mun næsta leiktimabil leika með þýzka 1. deildarliðinu, Hertha, Vestur-Berlin. Alston, sem fæddur er á Englandi, hefur leikið 35 landsleiki fyrir Ástraliu, og fyrir samninginn við Hertha fékk hann 200 þúsund mörk —eða um átta milijónir króna. Þeir Bobby Charlton og Mal- colm Allison, framkvæmdastjór- ar Preston og Crystal Palace á Englandi, en þau lið féllu bæði niður I 3. deild I vor, reyndu mjög að fá Alston til sin, en hann vildi ekki fara að leika með 3. deildarliðum. —hsim. VERZLIÐ ÞAR SEM VARAN ER GÓÐ OG VERÐIÐ HAGSTÆTT STJÖRNU ★ LITIR sh Ármúla 36 AAálningarverksmiðja Sími 8-47-80 Jupp Heynckes, nr. IX á myndinni, var illa saknað, þegar Vestur-Þjóðverjar léku á laugardaginn I Hamborg við Aust- ur-Þióðverja. Hann meiddist fyrr I keppninni og gat ekki leik ið. Þarna er hann I keppni við Cazely, Chile, en hann var ein- mitt fyrsti leikmaðurinn á HM, sem var iátinn vikja af leikvelli. Vestur-Þjóðverjor reyndu allt, en það nœgði ekki! — Óvœnt úrslit í leik þýzku liðanna í Hamborg á laugardag Strax eftir leik Austur- og Vestur-Þýzkalands i Ham- borg á laugardag komst sá orðrómur á kreik, að Vest- ur-Þýzkaland hafi viljandi tapað ieiknum til að lenda ekki i sama úrsiitariðli og Holland. Þessi orðrómur var á kreiki fyrir leikinn, og var þá vitnað I ummæli Helmut Schoen, sem sagði á blaöa- mannafundi, að Vestur-Þjóðverjar hefðu allt I hendi sér til að ráða I hvor- um riölinum þeir spiluðu. En I stað þess að losna við að leika við Hollendinga fá þeir að glíma við Júgóslava, Svía og Pólverja, og er hald manna, aö það verði ekki auð- veldara fyrir þá. Það sem mælir á móti þessari full- yröingu, er samt leikur vestur-þýzka i liösins. Hann var góöur — a.m.k. # lengst af I leiknum — og það var ekkert gefið eftir og þvl slður slegið slöku viö, þegar tækifærin buðust. Gerd Muller átti t.d. hörku skot I stöng I fyrri hálfleik, en þá slapp „der bomber” smá stund úr umsjá varnar- manna Austur-Þýzkalands. Fyrri hálfleikurinn var frábærlega leikinn — Hraðinn var mikill og boltinn gekk manna á milli eins og á færibandi. í slðari hálfleik setti Schoen hinn fræga Guenther Netzer inn á i stað Overath, en allt kom fyrir ekki. Varnarmúr nágrannanna úr austri var ekki brotinn en I staðinn fóru sóknir þeirra að dynja á vörn Vestur-Þjóð- verja. Þegar 13 mln. voru til leiksloka, kom svo eina mark leiksins. Jurgen Spar- wasser fékk sendingu frá varnar- manninum Erich Hamann, sem hafði komið inn á nokkrum mlnútum áður. Sparwasser lék á nokkra varnarmenn Vestur-Þýzkalands og skaut slðan yfir markvörðinn Sepp Maier, sem kom hlaupandi út á móti honum. Eftir markið dofnaði yfir vestur- þýzka liðinu, sem I leikslok var flautað og öskrað á af um 60 þúsund áhorfend- um, en austur-þýzka liðinu var aftur á móti klappað lof I lófa. —klp— Markakóngar HM Markhæstu menn að lokinni fyrstu umferð i HM-keppninni i Vestur- Þýzkalandi eru þessir Andrzej Szarmach, Pólland 5 Grzegorz Lato, Pólland 4 Jonny Rep, Holland 3 Dusan Bajevic, Júgósl. 3 Kazimeirz Deyna, Pólland Johnny Neeskens, Holland Ralf Edström, Sviþjóð Joe Jordan, Skotland Rene Houseman, Argentinu Hector Vazalde, Argentinu Emmanuel Sanon, Haiti Einstefna ó mark Haiti! A meðan að Italia var að tapa fyrir Póllandi tryggði Argentina sér rétt til þátttöku I úrslitakeppninni með þvi að hamra inn þrem mörkum á fyrstu 55 minútum leiksins gegn Haiti. Eftir að Hector Vazalde og Rene Houseman höfðu skorað tvö mörk á fyrstu 18 min. snérist öll athygli manna að leiknum I Stuttgart, þar sem Pólverjarog ttalir börðust umhitt sætið i riölinuin. Menn sátu með transistortækin við eyrun og við hverja góða frétt þaðan — fyrir Argentinu — hoppuðu stuðnings- menn þeirra upp úr sætunum og döns- uðu af gieði. Lögreglumenn hlupu til hvað eftir annað, héldu að eitthvað stórt væri um að vera, en þegar þeim var tjáð að Pólverjar væru aö skora, löbbuðu þeir aftur i sin stæði og hristu höfuðiö yfir þessum undarlegu Suður-Ameriku- mönnum. Ruben Ayala skoraði 3ja mark Argentinu þegar skammt var liöið á siðari hálfleikinn, en skömmu siðar minnkaði Emmanuel Sanon, sem strax eftir leikinn gerði atvinnusamn- ing viö belgiska 1. deiidarliðið Ant- werp, bilið með giæsilegu marki af um 30 metra færi. Ekki voru Haitibúar búnir að fagna, þegar boltinn lá I netinu hjá þeim — Hector Vazalde var þá aftur á ferðinni og innsiglaöi sigurinn fyrir Argentinu og þar með áframhaldandi þátttöku liðsins I HM-keppninni. —klp— 11 Akureyringar finna ekki gömlu skotskóna sína! Eftir leikinn gegn Val á dögun- um héldu Akureyringar að þeirra menn væru nú loks að komast i gömlu góðu skotskóna sina, er þeir skoruðu 3 mörk i þeim leik. Var búizt við að þeir fengju að sjá þá aftur skora mörg mörk I leik, er Vestmannaeyingar komu i heimsókn á laugardag, og var þvi vel mætt á völlinn á Akureyri. En sú varð ekki raunin. Þeir náðu ekki að koma boltanum einu sinni inn fyrir línuna, hjá Eyja- mönnum — þrátt fyrir a.m.k. 2 eða 3 góð tækifæri — en fengu þess I stað aö ná I boltann 3svar sinnum i sitt eigið mark. Er þetta fjórði leikurinn af sex I deildinni, sem Akureyringar skora ekki mark, en fá I staðinn góða súpu af mörkum, enda er nú markatala þeirra heldur óhugnanleg eða 4 mörk skoruð og 15 fengin. Vestmannaeyingar sóttu nær 1. deild Staðan 11. deild eftir leikina um helgina: Keflavik—Valur Akureyri—tBV Akranes tBV KR Keflavik Vikingur Valur Fram Akureyri 11:3 7:4 5:4 6:5 6:5 7:8 6:8 4:15 0:0 0:3 10 7 6 6 6 5 3 3 Markhæstu menn: Matthias Hallgrimsson, Akran. 4 Jóhann Torfason, KR 3 Teitur Þórðarson, Akran. 3 Kári Kaaber, Viking 3 Steinar Jóhannsson, Keflav. 3 Næstu leikir: t kvöld, mánudaginn 23. júni, leika áLaugardalsvellinum KR og Fram. Á fimmtudag leika á Laugardalsvellinum Valur og Vikingur og á föstudag leika á Akranesi Akranes og KR og á Laugardalsvelli Fram—Akur- eyri. látlaust I leiknum, og áttu allir framllnumenn þeirra og tengilið- ir tækifæri á að skora. En það var ekki fyrr en á 30. mín. hálf- leikssins, að þeim tókst að koma boltanum I netið. Var það eftir hornspyrnu, sem örn Óskarsson tók. Gaf hann vel fyrir markið og beint á Tómas Pálsson, sem stóð við stöngina fjær, og hann skall- aði léttilega yfir Ragnar Þor- valdsson markvörð. Akureyringar áttu eitt gullið tækifæri I leiknum, er Kári Arna- son komst einn að marki með boltann á tánum, en honum tókst á klaufalegan hátt að klúðra honum fram hjá markinu, sem stóð opið fyrir honum. 1 byrjun slðari hálfleiks var mikill kraftur i Akureyringum — langspyrnur þeirra inn i vörn IBV splundruðu vörninni hvað eftir annað og gerðu mikinn usla — þessi sprettur tók um 15 min., en þá skoruðu Vestmannaeyingar sitt annað mark, rétt i þá mund, er allir bjuggust við, að heima- menn færu að skora. Það var Sveinn Sveinsson, sem nefbrotnaði siðar i leiknum, er gerði markið eftir rólega og yfir- vegaða sókn eyjarskeggja. Þegar um 10 min, voru til leiks- loka skoruðu þeir sitt þriðja mark — var það örn Óskarsson, sem Ekki hœgt að krefjast meir Ég er mjög stoltur af strákun- um minum. Þeir léku sannar- lega vel og ég hef yfir höfuð ekki ástæðu til að krefjast meir af þeim en þeir sýndu gegn Júgóslövum, sagði þjálfari skozka landsliðsins. Willie Ormond cftir leik Skotlands og Júgóslaviu á iaugardag. Hann gat þó ekki leynt vonbrigðum sinum að skozka liðið komst ekki áfram. Ef Joe Jordan hefði tekizt að skora, þegar hann fékk stóra tækifærið I fyrri hálfleik, hefðu úrslit kannski orðið önnur, sagði Ormond ennfremur. Leikmenn mlnir vissu, að Brazilía hafði skoraö tvö mörk gegn Zaire, þegar 12 mín. voru eftir af leiknum, en úrslit I þeim leik fengum við ekki fyrr en i búningsherberg junum. Strákarnir vissu þvi ekki að þeir voru úr keppninni fyrr en nokkru eftir leikinn við Júgósl ava. Ég ætlaöi að setja Jimmy Johnstone inn, þegar sex mín. voru eftir, en knötturinn fór að- eins einu sinni úr leik — og Jimmy beið viðbúinn viö hliðar-! Hnu, en dómarinn tók ekki eftir honum. Þetta er hræðilegt, sagði David Hay, Celtic-leikmaöurinn l skozka landsliðinu. Að minum dómi var skozka liðið hið bezta i riðlinum. Miljan Miljanovic, þjálfari Júgóslava, var ánægður eftir leikinn að lið hans var komið áfram. Hann sagði: Ég tel að Skotland eigi betra landslið en Brazilia. Skotarnir léku mjög vel og þeir geta verið stoltir af leik sinum. En hinn miklu sókn- arleikur hafði hættur I för með sér og þess vegna tókst okkur að skora. Þetta var harður leikur, en aldrei grófur. Ég er ekki ánægður með þann leik, sem lið mitt sýndi. Eftir leikinn urðu talsverð læti á vellinum og áhangendum liðanna lenti saman. Lögreglan greip þegar inn i og varalið var kallað út. Fjórir áhorfenda voru handteknir og tólf meiddust I átökunum. -hsim. það gerði eftir gott samspil, þar sem boltinn gekk á milli manna upp allan völl og endaði loks á Tómasi Pálssyni, sem gaf gullfallega sendingu á örn og gat hann ekki annað en skorað. Sigur Vestmannaeyinga I þess- um leik var sanngjarn. Þeir áttu að vinna með 2 til 3 marka mun en Akureyringar áttu skilið að skora a.m.k. 1 eða 2 mörk I leikn- um, ef miðað er við tækifærin. Gunnar Austfjörð bar eins og fyrr höfuð og herðar yfir aðra leikmenn liðsins, en hjá Vest- mannaeyingum var Óskar Valtýsson einna mest áberandi. Annars eru leikmenn IBV allir mjög svipaðir. Leikurinn var leikinn i mjög góðu veðri — yfir 20 stiga hita, og er það eitthvað annað en þegar leikurinn við Viking fór fram á Akureyrarvellinum — þá var rétt 2 stiga hiti. — A.E. 2. deild Staðan i 2. deild eftir leikina um helgina: Árniann—Breiöablik 1:2 Haukar—Selfoss 0:1 Völsungur—tsafj. 2:1 FH 6 3 3 0 13: :2 9 Þróttur 6 3 3 0 9: :5 9 Breiðablik 6 3 2 1 15: :3 8 Völsungur 6 3 1 2 11: : 11 7 Haukar 6 2 2 2 7; :7 6 Selfoss 6 3 0 3 7: 10 6 Ármann 6 1 0 5 7: 17 2 ísafjörður 6 0 1 5 2 ; : 16 1 Markhæstu menn: Guðmundur Þórðarson.Breiðab. 6 Ólafur Danivalsson, FH 5 SumarliðiGuðbjartss. Selfoss 4 Leifur Helgason, FH 4 Jóhann Hreiðarss., Þrótti 4 Næstu leikir: Á miðvikudagskvöldið leika á Þróttarvellinum Þróttur—Selfoss og á föstudagskvöldið leika I Hafnarfirði Haukar—Armann. <» i rás tímans hefur þessi gamli málsháttur öSlazt nýja og víðtækari merkingu. öllum ætti að vera Ijóst, a3 reykjarsvæla af tóbaki veldur alvarlegri mengun en annar reykur. SannaS hefur verið, að tóbaksreykingar geta valdiS banvænum sjúkdómum svo sem lungnakrabbameini og hjartasjúkdómum. Bezta ráSið til þess að komast hjá þessari hættu er aS byrja aldrei aS reykja, en ef þú reykir, ættirSu aS hætta því feigSarfiani sem fyrst. Rannsóknir sýna, aS hjá fólki, sem hættir aS, reykja, minnka jafnt og þétt líkurnar á því, aS þaS verSi hjarta- og lungnasjúkdómum aS bráS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.