Vísir - 24.06.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 24.06.1974, Blaðsíða 15
Vfsir. Mánudagur 24. júnf 1974. 15 #ÞJÓÐLEIKHÚSrfr ÞRYMSKVIÐA Þriðjudag kl. 20. Sfðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Sími 1-1200. LEIKFÉIA6 YKJAVÍKUR' FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20.30. KERTALOG miðvikudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30, fáar sýningar eftir. KERTALOG laugardag kl. 20.30, næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 2. Simi 16620. Þarft ekki að fá þér sæti, við höldum áfram, þar sem frá var horfið i gær! Hetjurnar RQD STEIGEB Hetjurnar er ný, itölsk kvikmynd með ROD STEIGER i aðalhlut- verki. Myndin er með ensku tali og gerist i siðariheimsstyrjöld- inni og sýnir á skóplegan hátt at- burði sem gætu gerzt i eyði- merkurhernaði. Leikstjóri: Duccio Tessari. islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. GAMLA BIO Seinheppnu bófarnir (The gang that Could’nt shoot straight) Skemmtileg ný bandarisk saka- málamynd með Isl. texta. Sýnd kl. 5-7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KOPAVOGSBÍÓ Einvígið á Kyrrahafinu Snilldarlega leikin og æsispenn- andi mynd, tekin i litum og á breiðtjaldsfilmu frá Selmur Pictures. Kvikmyndahandrit eftir Alexander Jacobs og Eric Bercovici skv. skáldsögu eftir Reuben Bercovictoh. Tónlist eftir Lalo Schifrni. Leikstjóri: John Brovman. Leikendur: Lee Marvin, Toshiro Mifune. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5.15 og 9. STJÖRNUBIÓ Frjáls sem fiðrildi Islenzkur texti. Sýnd kl. 9 Leið hinna dæmdu Buck and the Preacher SIDHEY HARRY PdTIER BEIAFONTE óskast I eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðjudag- inn 25. júnl 1974, kl. 1-41 porti bak við skrifstofu vora Borg- artúni 7: ISLENZKUR TEXTI. Vel leikin og æsispennandi ný amerisk kvikmynd I litum. Mynd- in gerist i lok þrælastriðsins i Bandarikjúnum. Leikstjóri: Sidney Poitier. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Harry Belafonte, Ruby Dee. Sýnd kl. 5, 7 og 11. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR I FLESTAR GERÐIR ELDRI BILÁ T.d. vélar, girkassar, drif i Benz ’59-’64, Opel ’62-’66, Moskvitch ’59-’69, Vauxhall Viva, Vauxhall Victor, og flest annað i eldri teg. bila, t.d. hurðir og boddihlutir i miklu úrvali. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Oþið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. Mercedes Benz 21 sæta Neoplan Benz 26 sæta Volvo Amazon fólksbifr. Toyota Dyna sendiferðabifreið Volkswagen 1600 A fólksbifreið Volkswagen 1200 fólksbifreið International Scout Land Rover benzin Land Rover benzin, lengri gerð Land Rover benzin Land Rover benzin Willys jeppi Gaz ’69 torfærubifreið Commer sendiferðabifreið árg. 1970 ” 1960 1967 1972 1971 1972 1970 1969 1971 1966 1965 1964 1968 1967 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5.00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 - Simi 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.