Vísir - 12.07.1974, Blaðsíða 8

Vísir - 12.07.1974, Blaðsíða 8
Vísir. Föstudagur 12. jiíll 1974. Vísir. Föstudagur 12. júli 1974. Umsjón: Hallur Símonarson Nú skín Stjarnan - en Fylkir úr leik Nú er ekki annað sýnilegt en Stjarnan úr Garðahreppi verði sigurvegari I B- riðli 3. deildar og ÍR og Fylkir, sem þar höfðu einnig möguleika til sigurs séu úr leik. Stjarnan sigraði Gróttu, Seltjarnar- nesi, I gærkveldi með fimm mörkum gegn einu, og á nú aðeins tvo leiki eftir i riðlinum — gegn ÍR og Fylki. Nægir Stjörnunni 2 stig úr þessum leikjum til að komast i úrslitakeppnina. Fylkir og 1R misstu raunverulega af lestinni á miðvikudagskvöldið, er þau skildu jöl'n i miklum baráttuleik, þar sem menn fengu óspart að sjá gula spjaldið og einnig það rauða. Leiknum lauk með jafntefli 2:2 og skoruðu 1R- ingar jöfnunarmarkið úr vftaspyrnu rétt fyrir leikslok. — klp — Bjóða „villt" í beztu knattspyrnumennina! Þessa dagana streyma tilboðin inn til þeirra knattspyrnumanna, sem tóku þátt i HM-keppninni í Vestur-Þýzka- landi. Sérstaklega hafa Hollendingar gengið i augun á forráðamönnum ríku liðanna utan Hollands, og hafa sumir þeirra fengið mörg og góð tilboð. Bakvörðurinn Wim Suurbier hefur t.d. fengið tilboð frá spánska 1. deildarliðinu Espanol, tfg er það upp á rúmar 50 milljónir islenzkra króna. Samningur Suurbier við Ajax er að renna út um þessar mundir og er talið, að hann muni taka þessu tilboði, sem er eitt það hæsta, er um getur, þegar um bakvörð er að ræða. Þá hefur griska liðið Olimpiaqos boðið Ajax rúmar 70 milljónir i marka- skorarann Johnny Rep. Ekki er búizt við, að Ajax vilji selja hann, enda fátt eftir af skrautfjöðrum i liðinu. Þá hefur annað grlskt lið — Panathinaikos — boðið enska liðinu Queen Park Rangers stóra upphæð i Stan Bowles. Upphæðin hefur enn ekki verið gefin upp, en hún mun vera alldrjug að sögn þeirra, sem til þekkja. —klp Leikurinn í dag telur! Undanfarna daga hefur verið hér knattspyrnulið frá Fuglafirði f Færeyj- um. Ilal'a Færeyingarnir leikið hér þrjá leiki og leika sinn siðasta gegn Selfossi klukkan sex i dag. Þeir léku við Selfoss fyrr I ferðinni og töpuðu 3:1 en siðan gerðu þeir jafntefli við Þór frá Þorlákshöfn 1:1. Þá hafa þeir leikið við 2. deildarlið Hauka og sigruðu Haukarnir I þeim leik 3:2. f leiknum við Selfoss I dag er keppt um bikar, sem Færeyingarnir gáfu, og er þetta I annað eða þriðja sinn, sem þessi lið keppa um hann. Hver borgar brúsann? t fyrrakvöld komu 1. flokks leikmenn Breiðabliks til Vestmannaeyja til að leika þar við heimamenn I Bikarkeppni 1. flokks. Engar ráðstafanir höfðu verið gerðar varðandi dómara og linuverði á leikinn. Or „landi" kom enginn og i Eyjum var eini maðurinn, sem hafði réttindi til að dæma þennan leik.ekki heima. Þar eru aðeins 4 knattspyrnudómarar — ciiiii með héraösdómararéttindi og þrlr með unglingadómararéttindi. Þeir hafa undanfarnar vikur óskað eftir þvi að vera hækkaðir I ,,tign" svo að þeir geti hlaupið undir bagga, ef menn með meiri réttindi vanti á leiki i Eyjum. Þvi hefur enn ekki verið anzað af Knatt- spyrnudómarasambandinu, sem hefur með þetta mál að gera. Þar sem enginn dómari var til I Eyj- um, varð að hætta við leikinn, og fóru Kópavogsbúar ln-iin með næstu flugvél. Þessi „fýluferð" er mikill kostnaður fyrir félagið og leikmennina, sem marg- ir urðu að taka sér fri úr viiiiiu. En svona mistök ættu raunverulega að greiðast af Knattspyrnusambandi is- lands eða Knattspyrnudómarasam- bandinu sjálfu... sökin er þeirra, en ekki Breiðabliks eða íeikmannanna. —klp — Þeir keppa á Evrópu- móti unglinga í golfi Unglingalandsliðsnefnd Golfsam- bands Islands hefur valið unglinga- landsliðið I golfi, sem tekur þátt I Evrópumeistaramóti unglinga, sem fram fer i Finnlandi 25. til 28. júli n.k. Liðið skipa sex piltar þar af eru þrir, sem voru i liðinu i fyrra, en þá fór keppnin fram i Silkeborg i Danmörku. Þeir sem skipa liðið i ár eru þessir: Björgvin Þorsteinsson, GA Loftur Ólafsson, NK Atli Arason, GR, Sigurður Thorarensen, GK Ragnar Ólafsson, GR Jóhann Ó. Guðmundsson, GR Liðið heldur utan þann 21. júli n.k. en keppnin hefst á stærsta golfvelli Finna i Helsinki þann 25. júli. —klp Sovétrisarnir sigruðu Kúbu í körfuboltanum! Keppnin I HM áhugamannaliða I körfuboltanum hélt áfram i Puerto Rico i gær. Sovézku risarnir unnu þá auðveldan sigur á Kúbumönnum — lokatölur 83-66. Þeir hafa enn möguleika til sigurs i keppninni — með þrjá sigra og eitt tap I úrslitariðlinum, en Banda- rikin hafa sigrað I öllum leikjum siiiiim, fjórum, og Jiigóslavar, heimsmeistar- arnir, eru einnig ósigraðir — með þrjá vinninga. Sovétrikin komust i 19-18 og höfðu 'alltaf forustu eftir það I leiknum við Kúbu. Salnikov var stighæstur með 31 stig, Belov var með 17 og Boloshev 11. Þetta var 3ja tap Kúbu i úrslitariðlinum ifjórum leikjum. Aðeins unnið Kanada, en áður tapað fyrir USA og Jugóslaviu. 1 öðrum leik i úrslitariðlinum i gær sigraði Brazilia Kanada með 75-74 — en Kanada hafði yfir, þegar 17 sekúndur voru til leiksloka. Þegar 5 sek. voru eftir skoraði Washington Joseph sigurkörfu Braziliu. í leikhléi stóð 32-20 fyrir Braziliu. Þeir hafa ástæðu til að láta fara vel um sig og reykja stóra og dýra slgara mennirnir, sem skoruðu mörk V-Þýzkalands I úrslitaleik HM I knattspyrnu sl. sunnudag. Gerhard Muller er til vinstri, en Paul Breitner til hægri og grlnast við blaðamenn I veizlunni miklu eftir úrslitaleikinn. Player hinn eini sem réð við vindsveipina! Suður-afriski snillingurinn I golfinu, Gary Player, var hinn eini, sem réð við vindinn á St. Anne golfvellinum i gær — lék holurnar 18 á þremur „undir pari" og hefur nú fimm högga forskot á brezka meistaramótinu eftir 36 liolur. Það verður erfitt að eiga við hann úr þessu. Aðstæður i keppninni voru afar erfiðar eins og fyrri daginn — og aðeins einn annar lék undir pari, Geiberger, USA, sem var með 70 högg. Peter Oosterhuis lék á 71 höggi — og svo komu margir á 72 höggum, meðal þeirra Jack Nick- laus. Eftir þessar 36 holur er Gary Player með 137 högg samanlagt. Næstir koma þeir Bobby Cole, Suður-Afriku, og Oosterhuis —en siöan koma meistarinn frá i fyrra Tom Weiskopf og John Morgan, Bretlandi, sem var fyrstur ásamt Player eftir fyrstu 18 holurnar, með 144 högg. Einnig á 144 er Li- ang Huan Lu, Formósu. Hubert Green, USA, er með 145 högg og Jack Nicklaus á 146 ásamt þeim Al Geiberger og Neil Coles, Bret- landi. Meðal þeirra, sem eru með 147 högg, er Johnny Miller. „Gary Player leikur snilldar- lega og hann var heppinn að vera meðal þeirra fyrstu, sem hófu keppnina i dag", sagði Nicklaus I gærkvöldi. „Þetta er golf eins og þaö getur gerzt bézt hjá mér", sagöi Player. Keppnin hófst að nýju I morgun. Nicklaus kemur hingað til lands á sunnudag beint frá mótinu — og jafnvel fleiri kappar eins og Arn- old Palmer, Tom Weiskopf og Johnny Miller til hvildar og veiða. — hsim. Tvisvar sinnum fimm mörk í 2. deildinni! — Þróttur vann ísafjörð 5:0 og Selfoss - Breiðablik 0:5 Selfyssingar og ísfirðingar steinlágu fyrir mótherjum sinum, Breiðabliki og Þrótti, i 2. deiídinni Evrópumet Irena Szewinska, Póllandi, hlaupakonan snjalla, setti I gær nýtt Evrópumet i 220 jarda hlaupi á móti I Aþenu. Hún hljóp vega- lengdina á 22.8 sekúndum — og það er þriðja met hennar I hlaupum á nokkrum vikum. Tvö heimsmet áður 1200 m á 22.0 sek. og 400 m á 49.9 sek. A mótiiiu I Aþenu hljóp Jim Bolding, USA, 440 jarda grinda- hlaup á ágætum tima 49.2 sek. Heimsmethafinn Dwight Stones, USA, sigraði i hástökki á 2.18 metrum, en sömu hæð stukku Kanadamennirnir Greg Joy og Dean Bauch. Norðurlandamet Heikki Kangas, Finnlandi, setti I gær nýtt Norðurlandamet I sleggjukasti á móti I östermark. Hann kastaði sleggjunni 71.12 metra og bætti finnska metið sitt um rúmlega hálfan metra. Það var 70.60 m. Metið var sett á alþjóðlegu frjálslþróttamóti I östermark. Hannu Polvi varð annar með 67.88 m. í langstökki kvenna sigraði Pirkko Helenius með 6.43 m. Lasse Malin hljóp 100 m. á 10.6 sek. og Juhani Mæki- Maunus stökk 7.53 m i lang- stökki. Það er skbmm að þessu Fariö með Bomma á sjúkradeildina 17 Er þetta slæmt læknir Getur hann leikið framar? Lá'tum okkur núsjá! BONHOF Ifaá \AH 60NQ0F <*(?* JSíJS&eGGeu íMUil£i? lK>£N£SS'í*V"--<,., OVeRAT^ ¦/ y I gærkveldi. Bæði töpuðu með sömu markatölu...fimm mörkum gegn engu. Þróttarar léku við Isfirðinga á Þróttarvellinum, og þeir þurftu ekki nema fimm minútur til að finna leiðina I markið fyrir 1. markið af fimm. Jóhann Hreiðarsson skoraði það. Jóhannes Eðvaldsson fyrirliði Vals. Tekst honum að leiða slna menn til sigurs I leiknum I kvöld? Eyjaskeggjar leika við Val í kvöld Einn leikur verður leikinn I 1. deildarkeppninni i knattspyrnu á Laugardalsvellinum I kvöld. Val- ur mætir Vestmannaeyingum og hefst leikurinn kl. 20.00. Bæði þessi lið eru ekki með öllu komin úr fallhættu, þótt staða þeirra sé samt mun betri en bikarmeistara Fram. I fyrri leik liðanna, sem fram fór I Vestmannaeyjum sigruðu heimamenn 1:0. Skoruðu sigur- markið á siðustu sekundum leiks-. ins. Valsmenn hafa nú hug á að tryggja stöðu sina i deildinni. 1 kvöld fer einnig fram leikur i 2. deild. FH mætir Ármanni i Kaplakrika, og hefst sá leikur einnig kl. 20.00. Þá fara fram tveir leikir i 3. deild. A Háskóla- vellinum leika Hrönn og Aftureld- ing og I Grindavik leika heima- menn við Leikni úr Breiðholti. GULL- MARKIÐ Hér er teikning af aðdragand- aniim að sigurmarki — gull- markinu — Vestur-Þjóðverja I úrslitaleiknum I HM eftir Charlie Bood, sem birtist i sænska blaðinu Expressen. „Það eru tveir á móti tveimur" hrópaði þulur BBC, þegar Bonhof geystist upp kantinn með knöttinn. Ilaan fór á móti Iioiium, en Bonhof renndi knett- inum ,,gegnum ' klofið" á HoIIendingnum og hélt áfram. Rijsbergen, sem gætti Múller, varö þá að fara á móti Bonhof — og markakóngurinn var augna- blik frir. Bonhof sendi á hann og Muller skoraði örugglega — Krol, sem upphaflega var langt úti á velli, var aðeins of seinn til varnar. Nokkur bið varð eftir marki númer tvö- eða nokkuð fram i siðari hálfleikinn. Þá hjólaði Sverrir Brynjólfsson i gegnum vörn ÍBf og skoraði. Þorgeir Þorgeirsson skoraði 3ja markið, sem var mjög gott mark, og Jóhann átti heiðurinn af þvi fjórða. Sverrir rak svo endahnút- inn á þennan stærsta sigur Þróttar ideildinni i ár með þvi að skora fimmta markið. Tækifæri Isfirðinga i þessum leik voru heldur fá, og átti Jón Þorbjörnsson, markvörður Þróttar, náðugar 90 miniltur i markinu I þetta sinn. Selfyssingar áttu skilið að komast á blað í leiknum gegn Breiðabliki á Selfossi. Þeir áttu nokkur gullin tækifæri til að skora — a.m.k. tvivegis komst einn maður upp að marki, og áttu þar að auki stangarskot. Én mörkin vildu ekki falla þeim i skaut. Aftur á móti gerðu þau það fyrir Kópavogsbúana, sem þar að auki sýndu mun betri knattspyrnu og meiri kunnáttu en heimamenn sem höfðu kappið og viljann á móti. Guðmundur Þórðarson skoraði fyrsta markið úr þvögu, og næsta mark þar á eftir kom einnig með svipuðum hætti. Þriðja markið var aftur á móti stórfallegt, en það skoraði Hörður Haröarson með góðu skoti. Fjórða mark Breiðabliks skoraði hann einnig og var það ekki siðra en það fyrra. Olafur Friðriksson skoraði svo fimmta markið með góðu skoti efst upp I markhornið. —klp VALLARMETIÐ SLEGIÐ ..OG SLEGIÐ AFTURI Einn hinna ungu kylfinga i Golfklúbbi Suðurnesja, Þórhallur Hólmgeirsson, setti um siðustu helgi nýtt vallarmet — 18 holur — á velli GS I Leiru. Hann lék á 71 höggi, sem var einu höggi betra en gamla vallar- metið, er Þorbjörn Kjærbo átti. Þórhallur fékk að halda þessu meti i fjóra daga þá var Þorbjörn búinn að ná þvi aftur. Hann lék holurnar á þriðju- dagskvöldið á 70 höggum, sem er mjög góður árangur. Þorbjörn á einnig vallarmetið á Nesvellinum á Seltjarnarnesi, en þaö er 71 högg. — klp — Þorbjörn Kjærbo. Vegamótaútibú Landsbankans er í Hafnarstræti Vegamótaútibú Landsbanka íslands hefur flutt starfsemi sína í húsakynni aðalbankans við gatnamót Pósthússtrætis og Hafnarstrætis (Ingólfshvol) Afgreiðslan verður opin á venjulegum afgreiðslutíma kl. 13-18.30 alla virka daga Landsbankinn, Vegamótaútibú, biöur viöskiptavini sína velvirðingar á þessari tímabundnu breytingu á afgreiðslustað, um leið og reynt verður að tryggja sem eðlilegust viðskipti eftir sem áður LANDSBANKINN Vegamótaútibú Ingólfshvoli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.