Vísir - 12.07.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 12.07.1974, Blaðsíða 12
12 Vísir. Föstudagur 12. júli 1974. VEÐRIÐ ÍDAG Noröan kaldi eða stinnings- kaldi. Léttskýj- að. Hiti 8-12 stig. Farfuglar 13,—14. júli I. Ferð i Jökulborgir i Langjökli. II. Ferð i Þórsmörk. Upplýsingar á skrifstofunni alla daga frá kl. 1-5, og á kvöldin frá 8- 10. Simi 24950. Náttúruskoðunarferð i Esjufjöll 14-18. júli. Ekið verður frá Fagurhólsmýri að Breiðamerkurjökli, þaðan verður svo gengið á jökulinn i Esjufjöll. Gönguferðin tekur um það bil 7 til 8 stundir hvora leið. Gist verður tvo daga i fjöllunum. Þeim sem áhuga hafa á að fara þessa ferð,er bent á að leita nán- ari upplýsinga á skrifstofunni Laufásvegi 41, simi 24950. Fararstjóri og leiðbeinandi verð- ur Andrés Valberg. Húsmæður i Keflavik takið eftir Orlof fyrir húsmæður i Gufudal hefst 27. júli. Þær, sem áhuga hafa á orlofsdvöl láti vita fyrir 15. júli i simum 2121, 2041, 2030 og 1296. FÖSTUDAGSKVÖLD Kl. 20. 1. Lýsuhólslaug—Helgrindur á Snæfellsnesi. 2. Landmannalaugar. 3. Þórsmörk. 4. Kjölur—Kerlingarfjöll. SUMARLEYFISFEftÐ- IR. 17.-25. júli: Mývatnsöræfi. 20.-27. júli: Öku- og gönguferðir um vestanverða Vestfirði. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. MIÐVIKUDAGUR Kl: 20. Helgadalshellar—Búrfellsgjá, Verð kr 400. Farmiðar við bilinn. Ferðafélag Islands. Eftir að vestur opnaði á éinu hjarta, sem norður doblaði, varð lokasögnin fjórir spaðar i suður. Vestur spilaði út hjarta-kóng, sem trompaður var i blindum. Hvernig spilar þú spilið? A K85 y ekkert 4 AKD632 4 D1083 4 DG1032 V D1042 ♦ G54 49 Hér er mjög þýðingarmikið að rjúfa samninginn milli varnarhandanna. Það er þvi ekki rétt að fara strax i tromp- litinn heldur spila litlu laufi frá blindum. Austur lætur litið og vestur fær slaginn á gosa. Þá er sambandið rofið. Ef vestur spilar laufi áfram er trompað heima og litlum spaða spilað á kóng blinds. Ef slagurinn fæst á kónginn er spaða spilað áfram — ef vestur á spaðaás, sem miklar llkur eru á eftir opnunina, fær hann slag á ásinn og getur siöan fengið á hjarta-ás, en ekki söguna meir. Þegar spilið koma fyrir átti vestur spaöa- ás, ás-kóng og gosa fimmta i hjarta, tvo tigla og kóng-gosa þriöja i laufinu, Á skákmóti i fyrra kom þessi staða upp i skák Radulov, sem hafði hvitt og átti leik, Tukmekov. Báðir voru i miklu timahraki l.Kd2 - Df3 2. Kel - Dhl-t- 3. Kd2 - Df3 4. Kc3 - Dc6+ 5.Kd2 - Df3 og keppendur sömdu um jafntefli. En gat hvitur unnið einhvern tima i stöðunni hér á undan? - Já, með 5.Rc4 - Be6 6. Dxb7 og vinnur. (Ef 5.... Df3+ 6.Kb4 og vinnur). LÆKNAB Roykjavik Kópavogur. Dagvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakl: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörðiir — Garðahrcppur Nætur- og helgidagavarzla uppiýsingar i iögreglu- varðstofunni simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viðlals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 12. til 18. júli er i Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek, sem iyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum., helgidögum. og almennum. fridögum. Einnig na'turvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum. helgidögum. og alm.ennum. lridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld lil kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 111212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sim.i 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Rcykjavik cr I Heilsuverndar- stöðinni i júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Kafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi í sima 18230. I Hf.fnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kiipavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan. simi 51166, slökkvilið 'simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. Orlofsnefnd Keflavfkur. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavik Sumarferðin verður farin 14. júli, frá Frikirkjunni kl. 8 f.h. Farið verður um Landssveit að Þóris- vatni og til baka um Þjórsárdal. Farmiðar i Verzl. Brynju, til fimmtudagskvölds. Nánari upplýsingar i sima 23944 — 15520 — 30729. Rangæingafélagið fer sina árlegu skemmtiferð inn i Veiðivötn helgina 13.-14. júli. Lagt af stað kl. 9 á laugardagsmorgun og komið aftur á sunnudagskvöld. Þeir félagsmenn, sem hafa ekki þegar tilkynnt þátttöku sina (og gesta sinna, ef einhverjir eru), en ætla ■ með, þurfa að hafa sam- band við Árna Böðvarsson i þess- ari viku, simi 73577. Hvöt, félag sjálfstæðis- kvenna vill benda félagskonum sinum á, að vegna mikillar eftirspurnar i hinar ódýru utanlandsferðir sjálf- stæðisfélaganna i Reykjavik, hef- ur verið ákveðið, að bæta við tveimur ferðum til Kaupmanna- hafnar 25. júli og 25. ágúst. Nánari upplýsingar á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, simi 17100 og Ferðaskrifstofunni Úrval, simi 26900. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag i safnaðarheimili Langholtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Værmelánds KFUM kórinn frá Karlstad i Sviþjóð. Kórinn heldur kirkjutónleika i Háteigskirkju kl. 8.30 i kvöld. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars 5 Bjarnasonar. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir. Glæsibær: Ásar. Ilótel Borg: Hljómsveit Olafs Gauks og Svanhildur. Tónabær.: Sunshine Þórscafé: Opus. Röðull: Hafrót. Veitingahúsið Borgartúni 32: Kjarnar og Fjarkar. Sigtún: Andrá. Tjarnarbúð: Pelican. Silfurtunglið: Berlin. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6a á morgun kl. 20,30. Allir vel- komnir. n □AG 1 D KVÖLD | Q □AG | D J :Q > * Útvarp, kl. 22:40: „...þœgileg fyrir eyrað'7 — Síðla kvölds á dagskrá „Þetta er eins konar framhaid af þætti, sem ég sendi frá Noregi i vetur, en með þennan þátt, Siðla kvölds, hef ég verið í um það bil mánuð”, sagði Helgi Pétursson, fyrrverandi liðsmaður Rió Triós, þegar við röbbuðum við hann, en Helgi er nú starfandi blaðamaður. Helgi er umsjónarmaður þáttarins Siðla kvölds, sem er meðal efnis á dagskrá útvarps- ins i kvöld. Þáttur þessi er einu sinni i viku og verður að minnsta kosti á dagskránni i sumar. „Þetta er tónlist sem mér finnst skemmtileg, svona þægi- leg fyrir eyrað. Þátturinn á að geta verið jafnt fyrir alla, og svo er ég með smá rabb á milli, — það er kannski erfiðast að velja kynningarlagið”. Þátturinn stendur yfir i 45 minútur, og þegar við spurðum Helga hvort það tæki langan tima að undirbúa hann, svaraði hann þvi til.að það væri nokkuð misjafnt. „Það tekur lengri tima ef maður er ekki með það i höfðinu hvað á að spila, en yfir- leitt tekur þetta svona um 2-3 tima.” Siðla kvölds hefst kl. 22.40 og stendur til 23.25. — EA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.