Vísir - 12.07.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 12.07.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Föstudagur 12. júli 1974. — Ég er búin aö eyöa tveimur dögum i aö stúdera hestafjöida, girskiptingar, tork og slagrúm- tak til aö geta spjailaö við Kaila, en þá feilur hann fyrir Jenný! i Þann 6 april voru gefin saman i hjónaband af sr. Frank M. Halldórssyni i Neskirkju:Hallveig Hilmarsdóttir og Ingimundur Sigurhallsson. Heimili þeirra er að Alfaskeiði 90 Hf. Nýja Myndastofan Þann 13. april voru gefin saman i hjónaband af sr. Þóri Stephensen: Guðrún Magnúsdóttirog Bergþór Páimason. Heimili þeirra er að Asparfelli 4, Nýja Myndastofan Þann 27. april voru gefin saman i hjónaband af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni i Langholtskirkju: Asta Erlingsdóttir og Guðleifur Magnússon. Heimili þeirra er að Holtsgötu 6. Nýja Myndsstofan 13 -k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-Mí-k'k-k-K-k-k-K-it-k-k-K-k-k-k-K-k-k-k-k-K-k-ic-lt-k-K-K-k-K-k-K-k-k-kí ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ■¥• ¥ •¥• *¥ i ¥ u m m Nt Wá & Spáin gildir fyrir laugardaginn 13. júli Hrúturinn 21. marz-20. april Fjármálin eru i brennipunkti. Þú ættir að geta gert hagstæð kaup á fögrum munum eða nýtum. Einnig endursamið um lánog greiðslur Þú laðar aðra kynferðislega. Nautið 21. april-21. maiEndurkoma tunglsins i merki þitt fyllir þig nýjum eldmóð. Sýndu öðrum þinar beztu hliðar, þú hefur þá framkomu og vald, er þarf til að hafa áhrif - Tviburinn, 22.mai-2l. júní Notaðu daginn til að ganga frá ókláruðum málum. Rétt væri að heimsækja núna sjúka og gamla. Leggðu þig fram um að komast undir yfirborð hluta. Krabbinn, 22. júni-23. júIIDagurinn er upplagður fyrir vel skipulagðar félagslegar aðgerðir. Hafðu samband við gamla vini og kunningja. Þátttaka þin i félagsskap mun nú fá á sig hag- nýtari blæ. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Athygli manna kynni nú að beinast að þér. Fréttir, er þú færð frá fjar- lægum stöðum eða fólki, munu hæfa þér vel. Þú ættir að heimsækja einhvern alveg óvænt. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. I dag ættu listrænir hæfileikar að fá að njóta sin. Skipuleggðu eða farðu I ferðalag. Þeir, sem kunna að umgangast móður náttúru, munu verða aðnjótandi upplyft- ingar andans. Vogin, 24. sept.-23. okt.Ræddu sameiginleg fjár- mál viðmaka þinn eða félaga i dag. Þú ættir að leita aðferða til að spara og halda f jármálunum i jafnvægi------og nota þær! Drekinn 24. okt.-22. nóv. Hent gæti, að þú fengir nú meiri skilning á viðbrögðum einhverrar náinnar manneskju.l dag er heppilegt að taka vel eftir hugmyndum og áætlunum annarra. Bogmaðurinn, 23.nóv.-21. des Miðaðu við gagn- semi i dag, bæði I verkum og sköpun. Þeir, sem vinna fyrir þig, gætu bent þér á leiðir. Hleyptu maka þinum ekki einum út I kvöld. Steingeitin, 22 des.-20. jan Finndu þér þægilega linu og haltu þig við hana. Fiktaðu við tóm- stundagaman eða sköpun. Endurskoðaðu eitt- hvað.sem þú kynnir að eyða tima eða peningum i. Vatnsberinn 21. jan.-19. febr. Finn dagur til hreingerninga og garðræktar. Vertu smekk- legur. Sinntu þessum litlu viðgerðum og endur- bótum, sem þú hefur frestað. Vertu gjafmildur i kvöld. Fiskarnir, 20. feb.-20.mar7... Heimsæktu nú ein- hvern.sem þú hefur ekki séð lengi Tillitsserrii mun borga sig varðandi ástasamband eða ást- vini. Komdu hugmyndum i framkvæmd. ★ ★ I ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ í ★ ★ ★ ★ ★ I I ★ i ★ * ★ -v- ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥■ ¥■ ¥ ¥ ¥ í DAG | D KVÖLO Q OAG | D KVOLO | Q □AG | Ufvarpið, 1 A 1 JP kl. 19.35: //IUbI9 SPURNINGAR ( ÞÆTTI" — Spurt og svarað á dagskrá Þátturinn Spurt og svarað er meðal efnis á dagskrá útvarps- ins i kvöld. Þaö er Ragnhildur Richter, sem leitar svara við spurningum hlustenda, en Ragnhildur hefur séð um þenn- an þátt frá þvi 16. mai, og hún sagði.að hún yrði með hann út september, þegar við röbbuðum við hana. „Ég næ svona 10-15 spurning- um I þátt, en það fer þó eftir þvi hversu löng svörin eru hverju sinni”, sagði Ragnhildur. „Jú, ég fæ nokkuð mörg bréf, en svo hef ég einnig slmatima á mið- vikudögum og fimmtudögum frá 4-5.” Við forvitnuðumst svolitið um það, um hvað spurt yrði i kvöld. Ragnhildur sagðvað meðal ann- ars yrði spurt um afnotagjöld af útvarpi og sjónvarpi, og hvort ekki væri hægt að koma á nef- skatti. Þessu svarar Axel Ólafs- son, innheimtustjóri. Þá verður spurt um póstsend- ingarfrá íslandi til Luxemburg- ar. Það er Arni Þór Jónsson, yf- irdeildarstjóri á Póststofunni sem þar verður fyrir svörum. Pétur Sveinbjarnarson svarar spurningu, sem er varðandi hækkun aldurs hvað viðkemur ökuprófi, og hvort það standi til. Verður byggt meira á vegum Sjómannadagsráðs og hvað? Eitthvað á þá leið hljóðar ein spurningin, og það er Pétur Sig- urðsson sem svarar. Um fleira verður spurt, svo sem gangstéttir, sem gatna- málastjóri, Ingi Ú. Magnússon svarar, og áfram mætti halda. Við látum okkur þó bara nægja að biða til kvöldsins og heyra meira þar. Spurt og svarað hefst kl. 19.35 og stendur til 20.00. _EA. IÍTVARP • Föstudagur 12. júli 13.00 Við vinnuna : Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: Endur- minningar Mannerheims Þýðandinn, Sveinn Asgeirs- son les (16) 15.00 Miðdegistónleikar: Peter Pears, Denis Brain og Nýja sinfóniuhljómsveitin i Lundúnum flytja Serenötu op. 31 fyrir tenór, horn og strengjasveit eftir Benja- min Britten, Eugene Goossens stj. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur „Enska dansa” nr. 1-8 eftir Malcolm Arnold, Sir Adrian Boult stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15. Veðurfregnir. 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.30 Þættir úr ferðabók Dufferins lávarðar, Þýð- andinn, Hersteinn Páisson les (4). 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað. Ragn- hildur Richter Bústaðavegi 79 leitar svara við spurning- um hlustenda. 20.00 Atriði úr óperunni „La Boheme” eftir Puccini. Carlo Bergonzi, Renata Tebaldi, o. fl. flytja ásamt kór og hljómsveit Santa Cecilia tónlistarskólans i Róm, Tullio Serafin stj. 20.35 Suður eða sunnan? — annar þáttur. Þing- mennirnir Helgi Seljan, Karvel Páimason, Pálmi Jónsson og Stefán Vaigeirs- son ræða um ókosti búsetu úti á landi. Umsjónar- maður: Hrafn Baldursson. 21.30 Útvarpssagan: „Ar- minningar” eftir Sven Delblanc. Heimir Pálsson islenzkaði. Sverrir Hólmarsson og Þorleifur Hauksson lesa (2) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Búsakaparhættir að Nesi i Reykholtsdal. Gisli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Bjarna Guðráðsson bónda. 22.40 Siðla kvölds. Helgi Pétursson kynnir létta tónlist. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. — Æ, æ, greifinn verður að afsaka . . . ég hélt þetta væri greifafrúin!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.