Vísir - 17.07.1974, Blaðsíða 7

Vísir - 17.07.1974, Blaðsíða 7
Vísir. Miövikudagur 17. júll 1974. / = 5IÐAN Hversu oft i seinni tið hefurðu farið að sofa án þess að þvo andlitið hreint? Ef við fengjum að sjá húðina i smásjá að kvöldi til, sæjum við ljóta sjón. Afgang af snyrtivörum, meiki eða kremi, svita, oliu, bakteriur og dauðar húðfrumur! Þess vegna er svo mikilvægt að hreinsa húðina vel á kvöldin, — og einnig á morgnana. Á aö þvo andlitiö meö sápu? Umfram allt veröum viö aö gæta þess aö skaöa ekki húðina. Margir segjast ekki vera hreinir fyrr en þeir hafa þvegiö sér með sápu og vatni I framan. öðrum lföur illa eftir sápuþvott. Þetta er einstaklingsbundiö. Sumir hafa lika sérlega viökvæma húö, en aörir sterka sem þolir mikiö. Viö veröum þvf sjálfsagt aö prófa okkur áfram. En eitt er þó vfst, aö ef mikiö make-up er notaö, þarf hreinsi- krem aö hjáfpa til viö hrein- gerninguna. Þá nægir sápan tæpast. Feita húö er bezt aö hreinsa meö hreinsikremi fyrst, sföan meö mildri sápu, og svo er gott aö baöa andlitiö úr andlitsvatni sem dregur húöina saman. A morgnana er gott aö þvo húöina meö sápu og skola hana slöan burtu meö volgu vatni. Þurra húö þarf ekki aö nota mikla sápu á. Þeir, sem hafa þurra húö.þola hana llka slöur. Meö hreinsikremi er gott aö þvo make-uppiö'af, og slöan er gott aö baöa andlitiö úr andlitsvatni. Blönduö húö. Flestir hafa blandaöa húö. Vlöast I andlitinu erhún normal eöa lltillega þurr, en svo eru feitari blettir á enni, nefi og höku. Sllka húö þarf aö hreinsaeins og þurra húö, en feitari blettirnir þurfa aö fá sterkara andlitsvatn. Óhrein húö. Margir táningar hafa óhreina húö. Oftast er þar um aö kenna slæmu mataræöi, og stundum kæruleysi viö aö halda andlitinu hreinu. Ef um virkilegt vandamál er aö ræöa, þá ber skilyröislaust aö leita læknis. En I apótekum má finna ýmis góö meöul,sem hægt er aö nota. En miklu máli skiptir, aö húöin sé hrein, og hún sé vel þvegin kvölds og morgna. fllMIMl I 5ÍÐAIM j X Augun: í kringum augun er húöin oft mjög viökvæm. Hún þolir þvf oft ekki vel sápu eöa venjuleg hreinsimeöul. Hægt er aö fá sérstök hreinsikrem fyrir augun, og sjálfsagt betra aö nota sllk, enda vita allir hvernig þaö er aö fá sápu I augun... Einfalt ráö til þess aö hressa húðina. Þaö er einfalt en árangursrlkt. Prófaöu aö hreinsa hreinsikremiö af húöinni meö frottédúk i staö bómullar. Efniö gerir þaö aö verkum, aö húöin þornar vel, hún hressist, roönar og maöur finnur virkilega fyrir blóö- rásinni. Þurrkiö létt meö litlum hringlaga hreyfingum. Þurrkiö ekki fast eöa nuddiö dúkinn inn I húöina. Farið varlega aö húöinni. Nuddiö andlitiö aldrei fast, ekki einu sinni þegar þaö er málaö. Þegar andlitiö er snyrt, á aö klappa snyrtivörurnar létt inn I húöina og eins þegar þaö er hreinsaö. Þannig höldum viö húöinni meöal annars ungri. Skiptið um snyrtivörumerki. Mörg snyrtivörumerki eru ágæt, og sumir eiga erfitt meö aö velja á milli. Þaö er bezt fyrir hvern og einn aö prófa sig áfram, en hollt er fyrir húöina aö skipta um merki ööru hverju. Sturta á hverjum degi.Þaö er ákaflega hressandi aö geta fariö I sturtu á hverjum degi. Hita- stigiö þykir gott, ef vatniö er svona 38-40 gráöur. Ef ekki er hægt aö fara I sturtu.þáer mjög hressandi aö bleyta allan llkamann meö frottédúk. Baö ööru hverju. Auövitaö er sjálfsagt aö fara I baö, en þaö má ekki vera of oft, og alls ekki of heitt, þvl þaö þurrkar húöina. Þurrburstun er góö. Þurrburstun eyöir dauöum húö- frumum og kemur hreyfingu á blóörásina. Viö þurrburstun þarf góöan bursta. Burstiö frá fótum aö hjarta, og siöan frá höndum aö öxlum og hjarta. Burstiö alltaf áöur en fariö er I sturtu eöa baö. Burstun eftir baö rlfur húöina, sem þá er mjúk af vatni. —EA % FERÐAVÖRUR í NIKLIi ÚRVALI SKA /1 BtiÐIJX ■s nekm af Hjalparsveit skata R aykja uik SNORRABRAUT 58.SIMI 12045

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.