Vísir - 18.07.1974, Blaðsíða 8

Vísir - 18.07.1974, Blaðsíða 8
Vlsir. Fimmtudagur 18. jlíll 1974. Visir. Fimmtudagur 18. júll 1974. Ums/ón: Hallur Símonarson Stenzt spain um úrslitin í meistaramoti? t gær spáöum viö um úrslitin i þeim greinum, sem keppt verður I á fyrri degi Meistaramótsins i frjálsum íþróttum. Viö nutum þá aðstoðar manns, sem fylgist meö frjálsum Iþróttum af miklum áhuga og hafði hann aö sjálf- sögðu mikið til málanna að leggja. Nú tökum við fyrir siðari dag keppn- innar — mánudaginn 22. júli — og einnig þriðja dag keppninnar — þriðjudaginn 23. júll. Báða dagana hefst mótið kl. 20,00. Stangarstökk: 1 stangarstökkinu verða 7 keppendur. Meðal þeirra er Valbjörn Þorláksson, sem varð fertugur nú fyrir skömmu. Við spáum honum fyrsta sætinu i þessari grein, en spá okkar er annars þessi: 1. Valbjörn borláksson A 2. Karl West UMSK 3. Guðmundur Jóhannsson UMSK Valbjörn Þorláksson varð fertugur fyrir skömmu og er að mestu hættur að æfa frjálsar iþróttir. En hann er ekki dauður úr iiUum æðum og honum er jafnvel spáð sigri I fleiri en einni grein á meist- aramótinu. Þristökk: 1 þristökkinu er ekki búizt við stórum afrekum, en okkar spá þar er þessi: 1. Friðrik Þór Óskarsson tR 2. Helgi Hauksson UMSK 3. Jason Ivarsson HSK Kringlukast: i þessari grein er nokkuð öruggt hver verður sigurvegari — spurningin er bara...hvað kastar Erlendur langt? Okkar spá um þrjú fyrstu sætin er þessi: 1. Erlendur Valdimarsson ÍR 2. óskar Jakobsson IR 3. Hreinn Halldórsson HSS 100 metra hlaup kvenna: Þetta er ein fjölmennasta grein mótsins með alls 16 keppendum. Búast má við hörku keppni. — Okkar spá er þessi: 1. Ingunn Einarsdóttir tR 2. Lára Sveinsdóttir A 3. Erna Guðmundsdóttir A 100 metra hlaup karla: Þarna má einnig búast við skemmti- legri keppni. Tiu menn eru skráðir i hlaupið, en við spáum þvi, að þessir verði i þrem fyrstu sætunum: 1. Bjarni Stefánsson KR 2. Vilmundur Vilhjálmsson KR 3. Sigurður Sigurðsson A Langstökk kvenna: I þessari grein má jafnvel búast við að sett verði nýtt islandsmet og er Lára Sveinsdóttir liklegust til þess. Okkar spá er: 1. Lára Sveinsdóttir A 2. Asa Halldórsdóttir A 3. Sigrún Sveinsdóttir A 1500 metra hlaup karla: Þar eru skráðir 8 keppendur og við spáum þvi að röðin á fyrstu mönnum verði þessi: 1. Agúst Ásgeirsson 1R 2. Jón Diðriksson UMSB 3. Markús Einarsson UMSK 400 metra hlaup kvenna: Fimm stúlkur ætla að keppa i 400 metra hlaupi og við spáum þvi að röð þriggja fyrstu verði þessi: 1. Sigrún Sveinsdóttir A 2. Unnur Stefánsdóttir HSK 3. Svandis Sigurðardóttir KR Sleggjukast: Þarna mæta fimm kraftajötnar til leiks og er Erlendur Valdimarsson lik- legur sigurvegari, þótt hann hafi litið kastað sleeeiunni i ár. Okkar spá er: 1. Erlendur Valdimarsson ÍR 2. Óskar Sigurpálsson Á 3. Jón H. Magnússon IR 400 metra hlaup karla: Þetta ætti að geta orðið nokkuð jafnt hlaup, en við spáum þvi, aðþessir verði i fyrstu sætunum: . 1. Vilmundur Vilhjálmsson KR 2. Sigurður Sigurðsson A 3. Gunnar P. Jóakimsson 1R Kringlukast kvenna: Guðrún Ingólfsdóttir ætti að vera nokkur öruggur sigurvegari i þessari grein — en þó getur allt komið fyrir þarna eins og i öðrum greinum á þessu móti. Okkar spá er: 1. Guðrún Ingólfsdóttir USU 2. Ingibjörg Guðmundsdóttir HSK 3. Arndís Björnsdóttir UMSK 110 metra grindahlaup karla: Þessi grein ætti að geta orðið ein jafnasta og skemmtilegasta greinin á mótinu — þ.a.e.s. ef öllum tekst sæmilega upp. Okkar spá er þessi: 1. Valbjörn Þorláksson A 2. Karl West UMSK 3. Elias Sveinsson IR 4X400 metra boðhlaup karla: 1. Sveit KR 4X400 metra boðhlaup kvenna: 1. Sveit tR ÞRIDJI KEPPNISDAGUR. 3000 metra hindrunarhlaup: t þetta hlaup eru skráðir fimm keppendur og okkar spá um röð þriggja fyrstu er þessi: Fimmtarþraut karla: t fimmtarþrautina eru skráðir fimm keppendur. Þar sem Stefán Hallgrims- son verður ekki með i þessu móti má fastlega búast við að Elias Sveinsson verði sigurvegari i þessari siðustu grein tslandsmótsins i frjálsum iþróttum 1974: 1. Elias Sveinsson tR 2. Friðrik Þór Óskarsson tR 3. Kristinn Arnbjörnsson KR Að sjálfsögðu búumst við ekki við að þessi spá okkar standist alveg hundrað prósent, en við höfum grun um,að við verðum an/i nálægt i mörgum greinum. Þaö væri Htið varið I þetta ef öruggt væri fyrirfram hver sigraði og hver úrslitin verða i öllum greinum íþrótta. En það er alltaf gaman a&spá — nú er bara aö sjá til hversu getspakir við erum. —klp Hin 25 ára Krystyna Kacperczyk, sem nemur Iþrdttafræði I Varsjá, setti á laugardaginn nýtt heimsmet I 400 m grindahlaupi, hljóp á 56.51 sek. A myndinni er hún til vinstri og kemur vel fyrst dt úr slðustu beygju. Til hægri er Danuta Piecyk, sem varð önnur á 56.83 sek. og milli þeirra er vestur-þýzka stúlkan Cai-ola Kraus, sem setti þýzkt met 57.27 sek. Þetta skeði I landskeppni Vestur-Þýzkalands og Póllands I Augsburg. Stóri bróðir féll úr gegn þeim litla — Óvœnt úrslit í Bikarkeppni KSÍ. Haukar unnu FH, Ármann vann Þrótt, Reykjavík Efstu liðin I 2. deild, FH og I Þróttur, voru bæði slegin út úr bikarkeppninni I gærkveldi. Þá fóru niu leikir I undankeppninni I fram og voru þetta óvæntustu úr-1 slitin. Það voru Haukar, sem slógu FH-inga út I Kaplakrika og voru lokatölur leiksins 2:0. Bæði mörk- in voru skoruð I slöari hálfleik — Guðjón Sveinsson og Loftur Eyjólfsson. A Þróttarvellinum voru Þrótt- ararnir slegnir út af öðru neðsta liðinu 12. deild, Armanni. Staðan I hálfleik var 1:1 en skömmu fyrir MIKIL FALLBARÁTTA í NÆSTU LEIKJUM ! — Fram - Valur í kvöld og KR - Víkingur annað kvöld í 1. deildinni Eftir sigurinn gegn Viking I 1. deild á mánudaginn réttu Fram- arar heldur betur úr kútnum, og telja nú flestir, að þeir séu komnir úr mestu fallhættunni — jafnvel þótt þeir séu enn I neðsta sætinu. t kvöld mæta þeir Valsmönnum á Laugardalsvellinum, og ef þeim tekst einnig að sigra i þeim leik, má segja,að útlitið sé að verða nokkuð bjart hjá þeim. Valsmenn verða áreiðanlega ekki á þeim buxunum að gefa þeim neitt eftir, og má þvi búast við skemmtilegri viðureign i Laugardalnum i kvöld. Ekki verður hún mikið síðri þar á morgun, en þá mætast KR og Vfkingur. Það er einnig fáll- baráttuleikur — en þessi fjögur lið eru ásamt Akureyringum enn I yfirvofandi fallhættu I deildinni. —klp— Fór með lióð og slóst við þrjá i — Muhammeð Ali byrjaður œfingar fyrir keppnina við George Foreman um heimsmeistaratitilinn, sem verður í Zaire í september Fyrrum heimsmeistari I þungavigt I hnefaleikum, Muhammeð Ali, hóf I gær opin- berlega æfingar I Deer Lake I Pennsylvanlu fyrir einvlgið um heimsmeistaratitilinn við meistarann George Foreman, sem verður siðast I september I Zaire I Afriku. Það skorti ekki tilburðina — Ali var með brandara á reiðum hðndum, las frumsamin ljóð með miklum tilþrifum milli þess, sem Vilja fá vetrarleik- ana til USA 1980! Bandariska þingið hefur fengið beiðni um að sam- þykkja fjárframlag til að standa að kostnaði við vetr- arolympiuleikana árið 1980. Bandarikjamenn hafa óskað eftir þvl að fá að halda leikana þá — I Lake Placid — og er búizt við, að það verði samþykkt, þ.e.a.s. ef þingið samþykkir að láta eitthvað fé af hendi rakna. Franska borgin Chamonix hafði einnig sótt um að fá að halda leikana þá, en nú hefur sú umsókn verið dregin til baka og eru þvi möguleikar Lake Placid taldir mjög miklir. hann skauzt upp i hringinn og lamdi á æfingafélögum slnum þremur. „Ali er Ali", sagði Mandungu Bula, fulltrúi rfkisstjórnar Zaire, sem staddur var á „æfingaopnun- inni", en Zaire-búar munu leggja allan sinn metnað I aö leikurinn i Zaire 24. september fari þeim, sem bezt úr hendi. Litið er á leikinn þar, sem möguleika þjóðarinnar til að komast virki- lega á blað i heiminum. „Ég mun sjóða George Fore- man i potti — það verða drunur i skóginum", þrumaði Ali yfir viðstöddum. „Ali er bandariskur — talar eins og Bandarlkja- maður", sagði Bula. „Þetta er hin opinbera æfingaopnun, en ég hef verið hér I átta vikur. Hér er yndislegt — og sviðið er nú sett. Við eigum við stóran, slæman risa, sem ætlar að drepa mig. En veðjið á mig", sönglaði Ali. Menn veðja þó ekki á hann að neinu ráði — veðmal I Lundúnum I gær voru Foreman mjög I hag. Leikvangurinn i Kinshasa i Zaire, þar sem kapparnir munu berjast, rúmar 120 þúsund áhorfendur. „Þó þar væri rúm fyrir 500 þúsund gætum við fyllt hann", sagði Bula. „Ahorfendur frá öllum löndum Afrfku munu koma á leikinn — og við munum aðeins selja 7000 aðgöngumiða I Evrópu og Ameriku. Þaðan verða hópferðir til Zaire, sem standa I 7,14 eða 21 dag", sagði Bula að lokum. —hslm. 18. min. Polli leikur upp kantinn og gefur fyrir — Bommi spyrnir eins fastoghann getur og ^f MAAARRK!!! "j|~ A 35. mln. leikur Lolli á nokkra mótherja — gefur á Bomma ________J ' MAAARK!!!! ^P, i '.^J / ir \J - ~í*\ Jin^Æ^ A 44. min. kemur stóra tækifæriö Vltaspyrna, Bommi á að taka hana..... leikslok skoruðu Armenningar sigurmarkið og sendu þar með Þrótt út úr keppninni. 1 Kópavogi lék Breiðablik við Vfði úr Garði og sigraði eins og við var búizt. Lokatölurnar urðu 9:0. Af þessum niu mörkum skor- aði Ólafur Friðriksson 5 mörk. Selfyssingar slógu IR út úr keppninni. Ekki var það þó meö neinum sérstökum glæsibrag, úr- slitin urðu 2:0 fyrir Selfoss. Fyrir norðan sigruðu Völsungar Sigl- firðinga með 2. mörkum gegn engu og á tsafiröi sigraði 2. deild- arlið íBt 3. deildarlið Stefnis á Súgandafirði og sömu marka- tölu.......eftir framlengdan leik. Leiftur ólafsfirði sigraði UMSS, Skagafirði með 3 mörkum gegn 1. en I Vesturlandsriðlinum gáfu Borgnesingar leikinn gegn Víking frá ólafsvik. t Austfjarðariðlinum var mikið skoraö af mörkum. Huginn sigr- aði Hött með 5 mörkum gegn 3 og Þróttur sigraði Leikni 6:5. Þar var staðan i leikslok 1:1 og eftir framlengingu var hún óbreytt. Þá fór fram vltaspyrnukeppni og skoruðu Þróttararnir úr öllum slnum spyrnum, en Fáskrúðs- firðingum mistókst að skora úr einni. t næstu umferð, sem fram fer 24. júli nk., leika Þróttur—Hug- inn, Völsungur—Leiftur og tBÍ—Vikingur. Sigurvegararnir úr þessum leikjum komast I sjálfa lokakeppnina ásamt öllum 1. deildarliðunum, Ilaukum, Breiðabliki, Ármanni, Selfossi og sigurvegaranum I leiknum 1 kvöld á milli 3. deildarliðanna Fylkis og Leiknis. —klp— Bayern reynir við Gadocha! Lið Evrópumeistaranna I knattspyrnu, Bayern Munchen, hefur mikinn hug á þvi að tryggja sér pólska landsliösmanninn Robert Gadocha. Hann var einn af aðalmönnum Póllands á HM — frábær kantmaður. Fulltrúi frá Bayern heldur til Varsjá um næstu helgi til viðræðna við Gadocha og félag hans, Legia, Varsjá. Hann mun bjóða leik- manninum 200 þúsund dollara — tæpar 20 milljónir króna — aðeins við undirritun samnings. Bobby Charlton Það var mikill hávaði I höfninni I Kaupmannahöfn um helgina — meistaramót Norðurlanda I hraðbáta-l siglingu. Fjöldi fólks fylgdist með keppninni af hafnarbökkunum. Hér geystist sigurvegarinn I mark á ' báti sinum — Tore Foss, Noregi. Um 400 manns í golf- mótum í þessari viku! Hinri ungi kylfingur úr GK i Hafnarfirði, Sigurður Thoraren- sen, sigraði I úrslitum I Replogle golfkeppninni, sem lauk á velli Lítil hvíld hjá pólsku leikmönnunum! Leikmenn pólska landsliðsins, sem hlaut bronsverðlaunin I HM keppninni I knattspyrnu, fengu ekki langt frl eftir keppnina. Þeir hófu þegar við heimkom- una æfingar og leiki með liðum sinum, bg þar mega þeir heldur ekki slá slöku við. Deildarkeppn- inni I Póllandi var hætt um miðjan mal, til að landsliðið gæti undirbúið sig sem bezt fyrir HM- keppnina, og voru þá margir leik- ir eftir. GN á Seltjarnarnesi á laugardag- inn. Þetta var holukeppni með út- sláttarfyrirkomulagi og voru þátttakendurnir upphaflega 32 talsins. t úrslitunum lék Sigurður við Óskar Sæmundsson GR og lauk viðureign þeirra með sigri Sigurðar 2:0. Þetta var i þriðja sinn, sem þessi keppni fer fram, en verð- launin gaf Luthern Replogle, sem var sendiherra Bandarikjanna hér á landi fyrir nokkrum árum. Fyrstur til að fá nafn sitt á bikar- inn var Jóhann Benediktsson GS, en i fyrra sigraði klúbbfélagi Sig- uröar, Július R. Júliusson. Þessa dagana stendur yfir meistaramót flestra golfklúbba landsins. Hjá mörgum þeirra hófst keppnin á þriðjudaginn, en sumir fóru af stað i gær. Meistaramótin standa yfirleitt yfir í fjóra daga, enda eru leiknar 72 holur i öllum flokkum. Þátt- taka mun vera mikil hjá öllum klúbbunum og má lauslega áætla, að I allt séu á milli 300 og 400 kylf- ingar i þessum mótum út um allt land. —klp— II Bobby Charlton I i að hœtta við" I „Það err. mikil mistök hjá Bobby Charlton að ætla sér að fara að leika með Preston i 3. deild næsta ár. Hann á alls ekki að spila meira, heldur að hætta sem stjarna, eins og hann gerði". Þetta sagði knattspyrnu- konungurinn Pele við brezka blaðamenn, sem spjölluðu við hann um daginn, en þar kom m.a. sú ákvörðun Bobby Charlton að leika með Prest- on til umræðu. Pele bætti við......Bobby er stórt nafn I heiminum og hann hefur hvarvetna getið sér gott orð. Hann á að láta fólk muna sig eins og hann var, þegar hann var upp á sitt bezta, en ekki sem miðl- ungsgóður gamall knatt- spyrnumaður. Puskas, Di Stefano, Garr- incha og fleiri hafa reynt þetta — allir með slæmum árangri —, og þeir sjá allir eftir þvl að hafa byrjað aftur. Ég vona svo innilega, að Bobby geri það lika". —klp— Pele „tapaöi" heimsmeistaratitlinum I knattspyrnu án þess að sparka bolta. Myndin var tekin af „kóngnum" þegar hann yfirgaf leikvanginn i Dortmund eftir að Hollendingar höfðu sigrað landa hans I braziliska landsliðinu með 2-0. Það skýrir sorgarsvipinn á andliti hans — og Pele yfirgaf sæti sitt 15 min. fyrir leikslok algjörlega búinn aö fá nóg af lélegum leik Brazillu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.